Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.03.2006, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 13.03.2006, Qupperneq 20
[ ] Þegar sett er upp eldhúsinn- rétting getur verið snúið að finna efni á svæðið milli borð- plötu og efri skápa. Finna þarf milliefni sem eru flott og passa við eldhúsinnréttinguna. Ein- faldast er að leyfa veggnum að njóta sín og mála hann í skemmti- legum lit. Margir bregða á það ráð að flísaleggja, sem er einföld og oft- ast ódýr lausn. Sumir setja til dúk eða veggfóð- ur milli skápa. Enn aðrir setja park- ett sem tónar við borðplötuna. Einn möguleiki er setja járnplötur, ekki ósvipaðar þeim sem sjá má í stórum matreiðslueldhúsum. EPSON Stylus D68 ÞÓR HF | Ármúla 11 | Sími: 568-1581 | www.thor.is 9.900 * 4 aðskilin Hylki * 5760 dpi upplausn * Allt að 17bls á min * Prentar útá jaðar * USB 2 * Aðeins 990kr hylkið * Windows & Mac Os Hagkvæmur! ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir ���������������� ���������������������������������� ����������������������� ������ ���������������������������� ��������� ������������������������ ������������������������� ������������������������������� ����������������� ������������������������ ��������������������� ����� � � � �� �� �� ��� � ��������������������������������� 534 1300 w w w . g l u g g a l a u s n i r . i s Útsýni með stíl Vandað, einfalt og ódýrt Hafðu samband og við komum heim til þín Uppáhaldshús arkitektsins Freys Frostasonar er Ásmund- arsafn í Sigtúni. Húsið er byggt á árunum 1942 til 1950 og er svo sannarlega hið eina sinnar tegundar á Íslandi. Húsið hýsir nú safn helgað Ásmundi Sveinssyni myndhöggv- ara. Bygginguna hannaði og byggði Ásmundur að mestu sjálf- ur en innblástur sótti hann suður til Miðjarðarhafsins. „Kúluhúsin komu fyrst en Ásmundur sótti inn- blásturinn til kúluhúsa araba,“ segir Freyr. „Pýramídaformið er einnig áberandi en það er fengið beint frá Egyptalandi.“ Ásmundur bjó sjálfur í húsinu en þegar hann lést 1982 ánafnaði hann Reykjavíkurborg húsið og verk sín. Það var gert að safni árið eftir í virðingarskyni við Ásmund og til að halda minningu hans á lofti. Byggt var við safnið árið 1991 en þá voru stakar einingar hússins, kúlan og boginn, tengd saman. Viðbygginguna teiknaði Manfreð Vilhjálmsson arkitekt. Ásmundur var mikill framfara- maður og öflugur talsmaður tækniframfara, uppbyggingar og mannjöfnuðar. Hann fylgdist vel með og var fljótur að tileinka sér það sem var efst á baugi hverju sinni. Þetta endurspeglast í nafn- giftum verka hans, sem kallast Geimdreki, Samhljómur hnatt- anna og Röntgenminnisvarði svo dæmi séu tekin. Ásmundur var einn af fyrstu íslensku mynd- höggvurunum til að vekja alþjóð- lega athygli. Þrátt fyrir frægð sína var honum illa við þá tilhugs- un að verk hans lentu í höndum fárra efnamanna. Hann vildi mun fremur gera þau aðgengileg almúganum og að sem flestir gætu notið þeirra. Árlega eru haldnar sýningar í Ásmundarsafni á verkum Ásmund- ar. Þessar sýningar eiga að draga fram mismunandi áherslur í list hans. Í safninu eru einnig haldnar sýningar á verkum annarra lista- manna en árið 1998 voru skráð 2.362 listaverk í eigu safnsins, þar af 384 höggmyndir. „Húsið er algjörlega einstakt. Vegna þess að það er í miðjum höggmyndagarði verður það að listaverki í sjálfu sér,“ segir Freyr. „Þetta er staður sem alltaf er gott að koma á.“ tryggvi@frettabladid.is Góður staður að heimsækja Freyr og Ásmundarsafn. Húsið er svo sannarlega hið eina sinnar tegundar á Íslandi. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI Klassískar flísar sem fara vel við hvaða eldhúsinnréttingu sem er. FRÉTTABLAÐIÐ/KRISTINN Dæmi um vinsælt flísaefni sem notað er sem milliefni í eldhúsinnréttingu. FRÉTTABLAÐIÐ/KRISTINN Milliefni í eldhúsinnréttinguna Flísar sem líkjast múrverki en múrverk getur orðið mjög flott milliefni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hér hefur parkett verið sett á vegginn og kemur það einstaklega vel út. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ný málning getur lífgað upp á heimilið. Hægt er að mála veggi, stóla, borð og skápa eða bara allt sem þarfnast andlitslyftingar. Útkoman getur orðið virkilega góð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.