Fréttablaðið - 13.03.2006, Side 21

Fréttablaðið - 13.03.2006, Side 21
MÁNUDAGUR 13. mars 2006 Hjá Agli Árnasyni í Ármúla er von á nýrri línu af parketti sem kallast Earth and Fire, eða Jörð og eldur. Parketlínan Earth and Fire er vænt- anleg í Verslun Egils Árnasonar á næstu dögum en þessi parkettlína er einstaklega falleg. Línan er fram- leidd í Hollandi og er með skemmti- legri áferð þar sem dökkir litir eru ráðandi. Áferð parkettsins á bæði vel við á nýtískulegum og klassískum heimilum. Hönnunin á parkettlín- unni er sótt í náttúruna og aflið sem hún hefur til að móta jarðveg, fjöll, strendur og steina. Parkettið er þar að auki sérlega endingargott og þolir vel loftraka, sem getur verið breytilegur í íslensku veðurfari. Parkettið má fá í sex blæbrigð- um og í mismunandi þykkt. Jörð og eld á gólfið Grand Canyon. Þessi áferð hefur aðeins meiri dýpt en Galapagos. Galapagos. Áferðin er dökk og hlý. Camarque. Hugmyndin er sótt í skóglendið. Okavango. Mynstrið minnir á sólsetur við fallegt vatn.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.