Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.03.2006, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 13.03.2006, Qupperneq 25
Eldhúsinnréttinguna smíðaði Thorsten úr eik. Með tækjum kostaði hún um 200.000, sem er tuttugu prósent af verði innréttinga sem þau höfðu skoðað áður. Fætur innrétt- ingarinnar eru úr samlímdum parkettborð- um sem voru slípuð og skorin í rétta stærð. Við innréttinguna er náttúrusteinn á gólfinu en gegnheilt eikarparkett þar fyrir utan. Fyrir miðri fyrstu hæð er gamli skorsteinninn sem skiptir rýminu í stofu og eldhús. Allar snúrur fyrir sjónvarp, útvarp og hátalara eru dregnar í veggi frekar en að láta þær liggja á gólfinu. Baðherbergið er lítið en nýtist vel. Hurðin var flutt á milli veggja til að bæta feng shui herbergisins. Gólf- og veggefni eru í bland eikarparkett og náttúrusteinn en gráar mósaíkflísar prýða sturtubotninn. Vírbundið öryggisgler við sturtuna hleypir ljósi í gegnum sig. MÁNUDAGUR 13. mars 2006 7 Í stúdíóinu eru engin húsgögn, ef frá eru taldar hillur fyrir tæki og eitt tölvuborð. Hæðin er því mjög rúmgóð og ekki skemm- ir tæplega fjögurra metra lofthæð fyrir. Risinu var bætt við húsið í vetur. Þar er viðarpanill á veggjum sem málaður er hvítur. Sem fyrr er eikarparkett á gólfinu. Endurbætur á húsinu standa enn yfir og hér hafa fjörusteinar tekið að sér hlut- verk gluggakistu til skamms tíma. Eldhúsið er eins og annað í húsinu - úthugsað og laust við allan óþarfa. Frá skorsteininum á fyrstu hæð liggja þessar litlu hillur. Í stúdíóinu í risinu eru fá en úthugsuð húsgögn. Í sömu tvöföldu hillunni geymir Thorsten myndavélar, hljómflutningstæki og fleira smálegt. Þegar gamalt hús er gert upp er ekki verra að hafa næmt auga fyrir hinu sjónræna. Þá eru dæmigerð íslensk bárujárnshús þekkt fyrir allt annað en að vera rúmgóð og því ekki úr vegi að hafa skipulagið í lagi og nýta hvern fersentimetra eins og best verður á kosið. Þau Thorsten og Lóa virðast hafa erft nokkra náðar- gáfu í hvoru tveggja. Auga fyrir hinu smáa og góða tilfinningu fyrir skipulagi. Hver hlutur hefur sinn stað á heimilinu og litlir skrautmunir prýða heimilið og undirstrika fallegan ein- faldleika. Hið næma og skipulagða auga fyrir smáatriðum Forstofan er lítil en með skóhillu og geymslu sem er lokað með álgardínu nýtist hún vel. KOMDU HLUTUNUM Í VERK ALLT er n‡ vöru- og fljónustuskrá á visir.is. Ef flú stendur í stórræ›um er gott a› hafa ALLT vi› höndina flví flar finnur flú me›al annars i›na›armenn, fljónustua›ila, umbo›, verslanir og ALLT hitt sem flig vanhagar um. ALLT er líka a› finna í fljónustunúmerinu 1850 og í vor ver›ur ALLT bókinni dreift til allra landsmanna. fiú finnur ALLT á visir.is! F í t o n / S Í A N† VÖRU- OG fiJÓNUSTUSKRÁ Á VISIR.IS/ALLT ... sem flig vantar í n‡ja húsnæ›i›
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.