Fréttablaðið - 13.03.2006, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 13.03.2006, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 13. mars 2006 17 Arkitekt: Kristín Jónsdóttir KRISTÍN JÓNSDÓTTIR ER ARKITEKT Á TEIKNISTOFUNNI OK ARKI- TEKTAR. „Ég hef unnið mikið við hönnun íbúðarhúsa og vil að híbýlin skapi góðan ramma utan um um fjölskylduna í leik og starfi, að skipulag rýmanna sé gott og henti fólkinu vel sem þar býr. Tengslin við garðinn og önnur útirými eru líka mjög mikilvæg því þegar veðrið er gott á fjölskyldan auðveldlega að geta notið sam- verunnar úti við. Við notum mikið steypu í okkar hús og þar er ég fylgjandi því að einangra útveggi að utan verði því við komið. Það er orkusparandi og kallar á minna viðhald. Notkun timburs er líka alltaf töluverð og ég hef mikla ánægju af að hanna hús úr timbri. Það jákvæða við timbur frá umhverfislegu sjónarmiði er að það er endurnýjanleg auðlind og þótt flytja þurfi það inn álít ég að við munum snúa okkur meira að notkun þess í framtíðinni. Umhverfismálin eru mér hugleikin enda hef ég stundað meist- aranám á því sviði undanfarið með vinnu. Íslendingar byggja vönduð hús og vita vel hvað þeir vilja. Það er einmitt gott og mikið samráð við húsbyggjendurna gefur mér hvað mesta ánægju við hönnun húsa. Slíkt tryggir líka að allir eru ánægðir þegar upp er staðið og húsið er risið. Rammi utan um fjölskylduna Fjölbýlishús við Melalind í Kópavogi. Einbýlishús við Bollagarða á Seltjarnarnesi. Annað einbýlishús við Bollagarða á Seltjarnarnesi. Timburhús við Skipastíg í Grindavík. Bragi Björnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali Úlfar Þ. Davíðsson sölustjóri Börkur Hrafnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali HÁTÚN 6A SÍMI 5 12 12 12 FAX 5 12 12 13 Netfang: foss@foss.is FASTEIGNASALA Foss fasteignasala, Hátúni 6a, sími 512 12 12, Fax 512 12 13, Netfang foss@foss.is FROSTAFOLD-3JA HERBERGJA Góð 3ja herb. 95,6 fm íbúð á annari hæð ásamt stæði í bílskýli. Útgengt er á svalir frá stofu. Í stofu við svalir er flísalagt rými sem nýtist sem lítil sólstofa. Tvö svefnerb. eru í íbúðinni. Hjónah. með dúk á gólfi og góðu skápaplássi og barnah. með ljósu parketi. Á svefnherbergisg. er einnig skápur. Húsið var tekið í gegn í sum- ar, var m.a gafl klæddur og hús málað. Stæði í bílskýli fylgir eigninni. V. 18,5 m. ÁLFKONUHVARF - 4RA HERB. Stórglæsileg 120 fm 4ja herbergja íbúð í fallegu fjölbýli, með sérinngangi af svölum og stæði í bílskýli. Vönduð gólfefni og inn- réttingar. Rúmgóðar svalir. Gott útsýni. Þrjú stór og björt parketlögð svefnherbergi með skápum. Þvottahús í íbúð. Verð 30,5 millj. GVENDARGEISLI-RAÐHÚS Erum með í sölu glæsileg raðhús á einni hæð. Húsin skiptast í um 140 fm íbúð og um 28 fm bílskúr. Garðar snúa í suður. Hús- in afh. fullbuin að utan. Lóð er afhent með hellulögðum stéttum og er aðalinngangur með hitalöng. Íbúðirnar skilast full- búnar að innan, án gólfefna. Anddyri, bað og þvottahús skilast þó með flísalögn á gólfi. Vönduð tæki og innréttingar. Verð 38,7-39,8 milljónir. MIÐTÚN-3JA HERBERGJA Mjög góð 71,3 fm íbúð í kjallara við. Hús og íbúð eru nýlega standsett. Hol, flísar á gólfi. Stofa og borðstofa í alrými. Tvö svefnh. Baðh. með sturtuklefa, flísalagt hólf í gólf. Eldhús er flísalagt, nýleg innrétt- ing. Geymsla er í íbúð. Nýlegur 20 fm sólp- allur. Bæði hús og íbúð eru í toppástandi. V. 16,9 m. HRINGBRAUT-VESTURBÆ TIL LEIGU. Erum með 460 fm atvinnuhúsnæði á jarð- hæð á eftirsóttum stað í vesturbænum. Húsnæðið hentar vel fyrir t.d verslun. Staðsetningin er góð og hefur mikið aug- lýsingagildi. Næg bílastæði. Allar nánari upplýsingar á Foss fasteignasölu. FAGRIHJALLI-RAÐHÚS Vel skipulagt 228,3 fm (þar af 46,3 fm bíl- skúr) á þremur hæðum á góðum stað í Kópavogi. Vönduð gólfefni og innréttingar. Tvö baðherb. Falleg 46 fm viðarverönd. Fimm svefnherbergi. Hiti er í hluta af plani. Góð eign á eftirsóttum. Verð 44,9 milljónir. SKRIFSTOFUHERBERGI TIL LEIGU Tvö rúmgóð skrifstofuherbergi til leigu. Herbergin eru með aðgang að símavörslu, fundarherbergi og eldhúsi. Næg bílastæði. Allar nánari upplýsingar hjá Foss. SELJAVEGUR-ATVINNUHÚSNÆÐI Mjög gott atvinnuhúsnæði í Héðinshúsinu. Húsnæðið er á 2. hæð og er alls 223,7 fm Hátt til lofts og mjög bjart. Góð aðkoma er að húsnæðinu og næg bílastæði. Lyfta er í húsinu. Frábær staðsetning í vesturbæ Reykjavíkur. Í húsnæðinu er í dag starf- rækt sjúkraþjálfun. Verð 29 milljónir. VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR = VANTAR VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. ENDILEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR Í SIMA 512 1212 Fr um TJARNARMÝRI-4RA HERBERGJA Mjög góð 111,7 fm íbúð, ásamt stæði í bíl- skýli á vinsælum stað. Íbúðin er á jarðhæð í fjölbýli byggðu 1992. Þvottahús í íbúð og einnig stór geymsla. Útgengt í garð frá hjónaherbergi. Eldhús með hvíri snyrtilegri innréttingu. Stofa og borðstofa í alrými. Útgengt í hellulagðan afgirtan garð frá stofu. Verð 32 milljónir. HRAUNBÆR-5 HERBERGJA Rúmgóð 120,1 fm, fimm herbergja íbúð á efstu hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi byg- gðu 1968. Rúmgott eldhús. Þvottahús og geymsla í íbúð. Stofa og borðstofa í stóru alrýmí. Tvennar svalir í íbúð. Fjögur svefn- herbergi. Verð 21,2 millj. STRANDASEL-3JA HERBERGJA Vel skipulögð 80,1 fm, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð. Ca 30 fm sérgarður fylgir eign- inni. Gangur með gegnheilu stafaparketi á gólfi. Tvö rúmgóð parketlögð svefnher- bergi. Baðherbergi er flísalagt hólf í gólf, tengi fyrir þvottavél. Eldhús með parketi á gólfi, snyrtileg eldhúsinnrétting. Verð 17,2 milljónir. KLEIFARSEL-EINBÝLISHÚS Gott og vel skipulagt einbýlishús á tveimur hæðum á eftirsóttum stað í Seljahverfi í Reykjavík. Stofa og borðstofa í alrými. Hellulögð verönd frá stofu. Stórt eldhús. Fjögur svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Nýlegar rúmgóðar svalir. Stór bílskúr. Hiti í innkeyrslu.Verð 42,5 milljónir. FUNALIND-3JA HERBERGJA Rúmgóð 3ja her. íbúð með góðu útsýni á efstu hæð í fjögurra hæða fjölbýli á eftirsótt- um stað í Kópavogi. Tvö rúmgóð parketlögð svefnh. Baðherbergi er flísalagt á veggjum og gólfi. Stofa og borðstofa í alrými, dökkt parket á gólfi, útgengt á góðar svalir frá stofu. Eldhús er rúmgott. Verð 21,5 milljónir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.