Fréttablaðið - 13.03.2006, Síða 58
13. mars 2006 MÁNUDAGUR40
Lýsing: Gengið er inn í anddyri með kókosteppi og
eikarskáp. Breiður stigi með kókosteppi og fallegu
viðarhandriði liggur upp á aðra hæð þar sem er
parkettlagt hol. Eldhús er opið með eikarinnrétt-
ingu, keramikhelluborði, stáltækjum, háfi, ofni,
uppþvottavél og nýjum tvöföldum ísskáp. Stofa
er björt og falleg með parketti á gólfi og útgengi á
góðar suðursvalir með útsýni. Herbergjagangur er
parkettlagður. Svefnherbergi eru þrjú og öll parkett-
lögð. Baðherbergi er flísalagt með baðkari, sturtu
og innréttingu með vaski í borði. Þvottaherbergi er
flísalagt með vaski í borði. Geymsla er í íbúðinni
með tengi fyrir síma og rafmagn.
Annað: Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í húsinu og stutt er í skóla og leikskóla.
Fermetrar: 112 Fasteignasala: X hús
203 Kópavogur: Suðursvalir með góðu útsýni
Fannahvarf 4: Íbúð á annarri hæð í átta íbúða fjölbýli
Lýsing: Íbúðin skiptist í forstofu með skápum,
þrjú stór herbergi, tvær stofur með útgengt
út á sitthvorar svalirnar, flísalagða sólstofu
með arni, þvottaherbergi með innréttingu.
Ennfremur er eldhús með ljósri innréttingu,
granít-borðplötum, stáltækjum og borðað-
stöðu og baðherbergi sem er flísalagt í hólf
og gólf með hornbaðkari, sturtu og glugga. Í
miðju íbúðarinnar liggur stigi upp í rými með
glerþaki yfir. Öll gólf eru parkettlögð nema
sólstofa og þvottaherbergi.
Úti: Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu.
Annað: Í kjallara er geymsla sem ekki er inni í fermetratölu íbúðarinnar.
Fermetrar: 177,3 Verð: 42,9 milljónir Fasteignasala: Ás
105 Reykjavík: Sólstofa með arni
Hörgshlíð 2: Endaíbúð á vinsælum stað með stæði í bílskýli.
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Jón Magnússon
Hrl. lögg. fasteigna
og skipasali
Valdimar R.
Tryggvason
Sölufulltrúi
gsm: 897 9929
Atli S.
Sigvarðsson
Sölufulltrúi
gsm: 899 1178
Guðbjörg
Einarsdóttir
Skrifstofustjóri
Valdimar
Jóhannesson
Sölufulltrúi
gsm: 897 2514Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 17
4ra til 7 herb.
Fellsmúli . Vönduð og björt
117,7 fm 4-5 herbergja íbúð
á 3. hæð í fallegu fjölbýlis-
húsi við Fellsmúla.
Íbúðin var teiknuð sem 5 herbergja
íbúð. Eitt herbergið hefur verið samein-
að stofunni. Þrjú svefnherbergi. Eldhús-
innréttingin hefur verið endurnýjuð.
Húsið klætt með Steni, nýtt dren og
þakið tekið í gegn að sögn seljanda.
Nýjar eldvarnarhurðir fyrir allar íbúðir á
stigagangi og inn í sameigin. Eign á
frábærum stað í borginni. Stutt í alla
þjónustu. Verð 23. 5 millj
Glæsileg 126 fm, 5 her-
bergja endaíbúð í litlu
vönduðu lyftufjölbýli við
Eskivelli í Hafnaf. Íbúðin er vel
skipulögð með fjórum rúmgóðum her-
bergjum á þriðju hæð, gluggar á þrem-
ur hliðum. Eldhúsið er rúmgott með
veglegri innréttingu og vönduðum tækj-
um. Stofan björt og rúmgóð með góðu
útsýni og útgengi útá svalir. Baðher-
bergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar,
veggsalerni og falleg innrétting. Þvotta-
hús er innan íbúðar. Rúmgott stæði í
bílageymslu fylgir eigninni sem og góð
geymsla. Þetta er glæsileg eign í vönd-
uðu fjölbýli. Verð 27,9 millj
Sæbólsbraut Kópavogi Mjög
vel skipulögð 4ra herbergja endaíbúð í
litlu fjölbýli í vesturbæ Kópavogs. Þrjú
góð herbergi öll með skápum. Björt
stofa og borðstofa. Húsið var málað
síðasta sumar. Eign í grónu hverfi. Íbúð-
in getur verið laus við kaupsamning.
Verð 18,9 millj.
3ja herb.
Góð vel staðsett 85 fm 3ja herbergja
íbúð. Anddyri flísalagt. Herbergin eru
parketlögð með góðum gluggum. Stof-
an parketlögð, björt og rúmgóð. Eld-
húsið með góðri innréttingu og borð-
krók. Rúmgott parketlagt hol. Baðher-
bergi flísalagt í hólf og gólf. Góð kaup
á góðum stað. Tilboð óskast.
Góð eign við Reyrengi í
Grafavogi. Mjög björt og
smekkleg 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð með sérinn-
gangi af svölum, opið sér
bílskýli. Tvö góð herbergi. Opið
eldhús. Opið svæði er aftan húsið.
Fallegt útsýni er úr stofu og frá svöl-
um. Stutt í leikskóla - skóla - fram-
haldsskóla- Golfvöll - Egilshöllina og
alla þjónustu í Spönginni. Verð 17,4
millj. Ferkari uppl. gefur Valdimar
Tryggvason s: 897-9929.
Laugateigur - tækifæri 3ja
herbergja ósamþykkt íbúð í risi á þess-
um frábæra stað í Teigunum. Íbúðin er
skráð um 51 fm í fmr enn er miklu meira
að gólffleti. Tvö góð herbergi. Stofa
með útgang út á svalir. Eignin er í út-
leigu og er möguleiki á yfirtöku á leigu-
samningi. Góð áhvílandi lán samtals
9,3 millj. Verð 13,9 millj.
2ja herb.
Lokastígur. Vel skipulögð
2ja herb. íbúð á 1. hæð Björt
og falleg íbúð í góðu steyptu húsi.
Parket er á gólfum og flísar á baði.
Svefnherbergi mjög rúmgott, góðir
gluggar úr herbergi og stofu útí lokaðan
einkagarð sem fylgir eigninni. Eldhús
með góðri innréttingu og borðkrók.
Góð eign á góðum stað Verð 15,7
millj Þuríður s: 862-3648 tekur á móti
gestum.
Víkurás- eign með bílskýli
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og
vel skipulagða 2ja herbergja endaíbúð
með bílskýli. Íbúðin er á 1.hæð með sér
garði og verönd. Íbúðin er öll mjög björt
og vel skipulögð þar sem allar vistar-
verur er rúmgóðar. Eign á góðum stað
þar sem stutt er í alla þjónustu. Eignin
getur verið laus við kaupsamning. Verð
14,4 millj.
Sumarbústaðir
Vandaður sumarbústaður á
eignarlóð í Miðfellslandi við
austanvert Þingvallavatn .
Fullbúinn með stórum sólpalli á tvo
vegu. Eignarlandið er hálfur hektari, -
5000 fm og hefur mikið verið gróðursett
í það. Bústaðurinn er með tveimur
svefnherbergjum auk svefnlofts. Raf-
magnshitun. Hitakútur. Sturtuklelfi á
baði. Verð 10,6 millj.
Fr
um
N ý j a r e i g n i r
Fannahvarf Kópavogi - Glæsileg ný 4ra
herb. íbúð m. sérinng. í litlu 8 íbúða fjölbýli.
Vorum að fá í einka-
sölu mjög vel skipu-
lagða 112 fm 4ra
herbergja fullbúna
íbúð á 2.hæð. Vand-
aðar sérsmíðar inn-
réttingar úr eik. Allar
innhurðir og parket
er úr eik. Sér þvotta-
hús og geymla innan
íbúðar. Í eldhúsi er kermik helluborð- háfur - uppþvottavél úr stáli
ásamt glæsilegum tvöföldum ísskáp úr stáli, öll tæki fylgja með.
Baðherbergi með baðkari og sturtu. Frábær staðsetning þar sem
stutt er í skóla og leikskóla. Eign í sérflokki.
Glæsilegt nýlegt einbýli á góðum stað við
Árbakka á Selfossi, vel skipulagt 189 fm
með innb. rúmg. bílskúr.
Herbergin eru björt og rúmgóð.
Stofan er stór með góðum
gluggum og útgengi útá timbur-
verönd. Eldhús með fallegri inn-
réttingu og vönduðum tækjum.
Baðherbergi með hornbaðkari
og góðri innréttingu. Þvottahús
mjög snyrtilegt og rúmgott. Gólfefni á húsinu eru parket og nátt-
úrusteinn, hiti í gólfum. Innbyggð hallogen lýsing er í lofti. Þetta
er úrvals eign sem vert er að skoða Verð 39,4 millj.
Góða þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð
með góðu útsýni við Eyrarholt í Hafnafirði.
Herbergin tvö eru rúmgóð. Stofan björt með góðu útsýni. Eldhús snyrtilegt
með útgangi útá sér timburverönd í góðu umhverfi. Baðherbergi gott með
baðkari og þvottaaðstöðu. Verð 17,7 millj.
Góð björt mikið endurnýjuð 3ja herb 67 fm
íbúð við Flókagötu.
Herbergin eru rúmgóð og park-
etlögð. Eldhús flísalagt með
nýrri eldhúsinnréttingu. Stofan
björt og parketlögð Baðherbergi
nýstandsett flísað í hólf og gólf.
Þetta er vel staðsett eign í fal-
legu nýlega standsettu húsi.
Verð 17,9 millj.
Mikill
sala
Vantar
eignir
Aðeins tvær eftir. Stílhreinar, vandaðar og
fullbúnar raðhúsaíbúðir í rólegu umhverfi
við Tjaldhóla á Selfossi.
Íbúðirnar telja 3 mjög rúmgóð
herbergi með skápum. Stofan
björt með útgegni útí garð. Eld-
hús með góðri innréttingu og
vönduðum tækjum. Baðherbergi
með sturtu og baðkari ásamt
góðri innréttingu. Bílskúr er flísa-
lagður og rúmgóður, góð
geymsla innaf bílskúr. Gólfefni á íbúðunum er parket (Rustik eik)
og flísar á forstofu og baði, hiti er í gólfum, innbyggð hallogen lýs-
ing í lofti. Þetta er fábærar eignir til afhendingar strax. Verð
24,9 millj.