Fréttablaðið - 13.03.2006, Page 68

Fréttablaðið - 13.03.2006, Page 68
42 SMÁAUGLÝSINGAR Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn. Toyota Avensis 2004. Tek í akstursmat og hjálpa við endurtökupróf. S. 863 7493 og 557 2493. Borðstofusett með 8 stólum stækkan- legu borði 2 skápar með blýlögðu gleri. Wilton teppi rauð, sem ný 2 stk 350x250 og 3x2 2 ljósakrónur selst mjög ódýrt. S. 864 4429. Hringlaga eldhúsborð úr Exo, stærð 100 cm og 80 cm aukaplata. Verð 28 þ. Borðstofuborð, 190x85cm, 3 stólar og 3 sæta bekkur. Verð 45 þ. Einnig lítill hornskápur, allt saman úr Línunni. S. 552 0118 & 865 9583. Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855. Ný sending af kattavörum Greenies kattanammið er komið. Dýra- bær Hlíðasmára 9, s. 553 3062 og Smáralind, s. 554 3063. Labrador hvolpar til sölu. Uppl. í s. 431 3008 & 895 8099 & 431 3018. Til sölu Rottweiler hvolpar til afhend- ingar strax. Verð 150 þús. Hægt er að greiða með skuldabréfi til 6 mán. Uppl. í s. 893 6870. Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá Beachcomber. Vorum að taka upp ‘06 árgerð. Fimm ára ábyrgð. Frí heimsend- ing hvert á land sem er. Sendum bæk- linga samdægurs. Opið alla daga frá 9 til 21.00. Allar nánari uppl. í s. 897 2902 eða mvehf@hive.is Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist- inn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Notalegt einstaklingsherbergi búið hús- gögnum í reisulegu einbýli í grónu hverfi. Aðgangur að fullbúnu eldhúsi, baðherbergi/þvottaaðstöðu. Sjá heima- síðu, www.mmedia.is/tilleigu S. 892 9888 frá kl. 12 á hád. Glæný 78.6 fm íbúð í norðlingaholti til leigu. V. 85 þús. á mán. Hússj. innif. Uppl. í s. 898 6007. 250 fm einbýlishús með 66 fm einka- sundlaug í Pattaya, Tælandi til leigu. Leigutímabil er 1. ágúst-1. des. Vika 45 þús, mán. 150 þús. Margir golfvellir í Pattaya. S. 898 6007. Vífilsgata. 2ja herb. íbúð á 1. h. leiga 83 þ. 2 mán fyrirfr., tryggv. Laus. S. 690 8466. Kona rúmlega 50 ára, óskar góðri 2ja herb. íbúð helst í. Uppl. í s. 696 5052. Sólning h.f óskar eftir 3-4 herb. íbúð til leigu fyrir starfsmenn. Helst nálægt Smiðjuveginum í Kópavogi. Uppl. í síma 896-2303 Roskin hjón (60-70 ára) óska eftir af- drepi í sveit í stuttan tíma. Æskilegt að stutt sé í læknisþjónustu. Áhugasamir vinsamlegast hringið í s. 588 7893 & 898 7893. Fjárfestið í frammtíð. Frábærar nýjar eignir frá 1,5 mill. og uppúr. Síma 820 1958. Atvinnueign.is Þarftu að leigja eða taka á leigu at- vinnuhúsnæði? Skráðu þig þá á leigu- lista Atvinnueignar þér að kostnaðar lausu. www.atvinnueign.is S. 568 6600. Til leigu við Smiðjuveg 10 R, 562 fm versl/iðn.húsnæði á jarðhæð lofthæð 3,3m, innk.dyr, gluggar og góð aðkoma. Langtímaleiga í boði. Uppl. í síma 893 0420. 251 fm lagerhúsnæði að Skútuvogi 12i, 104 Rvík. er til leigu frá 1. apríl. Mikil lofthæð. Uppl. í . 869 1459. Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17 m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. 564 6500. www.geymslaeitt.is Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. 31 fm bílskúr á leigu frá og með 1. apr- íl 2006 til langstíma. Hverfi 111 R. Uppl. í s. 898 1109. Viltu vinna með börnum á vettvangi frítímans? ÍTR óskar eftir starfsfólki á frístunda- heimilin eftir hádegi alla virka daga. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 20 ára. Hægt er að fá nánari upplýsingar og sækja um á heimasíðu ÍTR, www.itr.is og í síma 411 5000. Símadömur óskast! Símaþjónusta Rauða Torgsins leitar samstarfs við “spennandi” símadömur. Mjög góðir tekjumöguleikar! Frekari uppl. á www.raudatorgid.is (atvinna í boði símadömur) og 899 7987. Skrán- ing í s. 552 3349. Veitingahúsið - Lauga-ás. Okkur vantar áhugasaman og lífs- glaðan starfskraft í sal og einnig vantar aðstoð í eldhús. Góður starfsandi. Góð laun fyrir réttan aðila. Vaktavinna. Nánari upplýsingar á staðnum. Veitingahúsið Lauga-ás, Laug- arásvegi 1. S. 553 1620. Kjúklingastaðurinn Suð- urveri Starfsfólk óskast í vaktavinnu og í hlutastörf. Uppl. í s. 553 8890. Súfistinn, kaffihús í Hafnarfirði , auglýsir laust starf til umsóknar. Um er að ræða fullt starf þar sem unnið er á þrískiptum vöktum virka daga vikunnar á kaffihúsi Súfistans á Strandgötu 9 í Hafnar- firði. Umsóknir berist sem fyrst og er hægt að nálgast umsóknar- eyðublöð á kaffihúsi Súfistans eða á sufistinn.is Frekari upplýsingar um störfin gefur Rakel B. Guðmundsdóttir starfsmannastjóri í síma 699 3742 alla virka daga milli kl. 10-15. Pylsuvagninn í Laugardal Óskar eftir starfsfólki í fullt starf og auka í vaktavinnu í afgreiðslu. Góð laun í boð fyrir rétt fólk. Framtíðarstarf. Upplýsingar í síma 896 8583. Bakaríið Austurver Óskum eftir hressu starfsfólki í af- greiðslu í bakaríið okkar í Kópa- vogi. Uppl. í s. 845 0572. Furðufiskar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjónustu, fiskborðin í Hag- kaupum og Osta og sælkeraborð- ið í Hagkaupum kringlunni og Smáralind. Við leitum eftir mann- eskju í afgreiðslu í Osta- og sæl- keraborðið í Hagkaupum Kringl- unni. Einning vantar okkur mann- esku í Osta- og Sælkeraborðið í Hagkaupum Smáralind til af- greiðslu. Okkur vantar líka auka- fólk seinnipart viku í bæði borðin. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi mikinn áhuga á mat og mat- argerð. Áhugasamir sendið tölvupóst á kokkarnir@kokkarnir.is eða hringið í síma 511 4466 milli kl 9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski- slóð 81a 101 Reykjavík. Loftorka Reykjavík. Óskar eftir vönum manni á verk- stæði okkar. Heimkeyrsla og mat- ur í hádeginu. Upplýsingar í síma 565 0876. Furðufiskar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjónustu, fiskborðin í Hag- kaupum og Osta og sælkeraborð- ið í Hagkaupum Kringlunni og Smáralind. Vantar sem fyrst vegna mikilla anna matreiðslumann í fullt starf í veisluþjónustuna okk- ar. Viðkomandi þarf að vera reglusamur, vandvirkur og skap- andi. Áhugasamir sendið tölvupóst á kokkarnir@kokkarnir.is eða hringið í síma 511 4466 milli kl 9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski- slóð 81a 101 Reykjavík AMERICAN STYLE Á BÍLDSHÖFÐA OG SKIP- HOLTI leitar að duglegum og traustum liðsmönnum í fullt starf í vaktar- vinnu í sal og á grilli. Vilt þú vera hluti af frábærri liðsheild og vinna á líflegum vinnustað? Góð laun í boði fyrir kröftuga einstaklinga. Umsóknareyðublöð fást á öll- um stöðum American Style, einnig á www.americanstyle.is. Upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri Herwig s. 892 0274 milli 8:30-17:00. Lagerstarf Hýsing-Vöruhótel óskar eftir starfskrafti á lager. Vinnutími er frá 8-17. Einnig vantar fólk í vöru- merkingar og meðhöndlun á sér- vöru. Um er að ræða talningu, flokkun, merkingu og meðhöndl- un á fatnaði, skóm, leikföngum og búsáhöldum. Nánari upplýsingar veitir Júlí- us Steinn Kristjánsson á staðnum, að Skútuvogi 9, eða í s. 530 5697. Meiraprófsbílstjóri Íslensk Ameríska óskar eftir meiraprófsbílstjóra sem fyrst. Allar upplýsingar veitir Stein- dór í síma 856 2702 eða stein- dor@isam.is Skalli Vesturlandsvegi Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir starfsfólki á vaktir. Uppl. á staðn- um í dag milli 16-20. Timbur og Stál, Smiðjuvegi 11 vantar verkamann strax til verk- smiðjustarfa. Vinnutími frá kl. 8- 18. Frír matur í hádeginu. Upplýsingar á staðnum eða í síma 898 4706. Atvinna í boði. Óskum eftir rösku og stundvísu starfsfólki til heilsdags- og hluta- starfa. 1) Innkaup og umsjón með mjólkurvörum 2) Innkaup og umsjón með ávöxtum/græn- meti 3) Almenn afgreiðslustörf. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri. Melabúðin - Þín Verslun, Hagamel 39, sími 551 0224. Red Chili Hefur þú áhuga að vinna á skemmtilegum og líflegum veit- ingastað. Vegna opnunar á nýjum stað í miðbænum þurfum við að bæta okkur góðu fólki í allar stöður. Eldhússtörf Þjónastörf Dag og vaktarvinna í boði Upplýsingar gefur Helgi í síma 820 4381 redchili@redchili.is Ræsting/Matráður Óskum eftir að ráða nú þegar starfskraft til að sjá um ræstingar og matseld í 60% starf. Vakta- vinna, unnið í viku, frí í viku. Ís- lenskukunnátta skilyrði. Uppl. í s. 699 8403 & 896 5066. Uppl. í s. 699 8403 & 896 5066. Bakaríið hjá Jóa Fel Bakaríið og sælkeraverslun Jóa Fel Smáralind. Vantar hresst og duglegt starfsfólk í aukastörf á virkum dögum og um helgar. Uppl. fást hjá Söru 868 6304 eða á staðnum. Bakaríið Hjá Jóa Fel, Smáralind. Atvinna í boði Bílskúr Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Fasteignir Húsnæði óskast FLORIDA - ORLANDO Til leigu glæsilegt 300 fm. ein- býlishús í Orlando, 10 mín. frá Disney, Sundlaug, heitur pottur, 4 svefnherbergi, 4 baðherbergi (hentar vel fyrir tvær fjölskyld- ur) Sækjum út á flugvöll. Erum innan handar í einu sem öllu (íslensk, fyrrum farastjóri) Fyrir- spurnir sendist á e-mail, has- geirsson@cfl.rr.com eða í síma 001 321 226 9428. Fyrirspurnir sendist á e-mail, hasgeirsson@cfl.rr.com eða í síma 001 321 226 9428. Húsnæði í boði Fyrir veiðimenn Ýmislegt Dýrahald Fatnaður Húsgögn Ökukennsla Þjónusta Snyrting 13. mars 2006 MÁNUDAGUR 56-61 smáar 12.3.2006 17:04 Page 6

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.