Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2006, Qupperneq 2

Fréttablaðið - 16.03.2006, Qupperneq 2
[ ] Barbara í Gongini er færeysk- ur fatahönnuður sem sýnir nú hönnun sína á sameiginlegri hönnunarsýningu Grænlands, Færeyja og Íslands. Hún segir að vest-norræn hönnun sé vel samkeppnishæf við aðra ,,há- tísku“ hönnun. Sýningin, sem ber nafnið Transform, varð til að frumkvæði Norðurlanda- ráðs á síðasta ári. Á sýningunni má meðal annars finna skartgripi frá íslenskum hönnuðum, fatahönnun frá Færeyjum og handverk frá Grænlandi. Að sögn Barböru er markmið sýningarinnar að hönnuðir nýti sér þjóðlegar hefðir og umbreyti þeim til þess að tjá hefðirnar á ann- ars konar hátt en venjulega. ,,Hönn- uðir eru margir hverjir að reyna að brjótast frá þessari hefðbundnari, þjóðlegri hönnun og færa sig yfir í meiri alþjóðlegri hönnun, án þess að gleyma rótum sínum.“ Sýningin var opnuð um síðustu helgi, á neðri hæð Norræna hússins, og stendur hún í mánuð. Sýningin hefur ferðast víðs vegar um Norður- löndin og seinna mun hún fara til enn fleiri staða í Evrópu og jafnvel víðar. ,,Enda er tilgangur sýningarinnar að breiða út boðskap okkar vest-nor- rænnu ríkja,“ segir Barbara með bros á vör. Hún bætir því við að hönnunin á sýningunni eigi fullt erindi inn á fleiri markaði. Barbara velkist heldur ekki í vafa um að ef þeir hönnuðir sem sýna verk sín á sýningunni hefðu fæðst í til dæmis Frakklandi hefðu þeir átt mun auð- veldara með að njóta meiri vel- gengni. ,,Við erum langt frá þess- um hönnunarhring, ef svo mætti kalla, en hann er þó alltaf á hreyf- ingu. Hér eru miklir hæfileikar og það má alveg koma vest-norrænni hönnun inn í þennan hring. Slíkt gerist hins vegar ekki akkúrat núna heldur frekar í framtíðinni. Hönn- uðir þurfa þó meiri stuðning frá opinberum aðilum því annars er synd að allir þessir hæfileikar fari til spillis,“ segir Barbara í Gongini að lokum. steinthor@frettabladid.is Fermingarkjóla má líka finna í öllum skemmtilegu „second hand“-verslununum sem finna má víðs vegar um bæinn. Slíkir kjólar eru flottir og þar að auki oftast í ódýrari kantinum. Í hönnun sinni hefur Barbara notast meðal annars við þjóðlegar, færeyskar hefðir. Hönnun Barböru verður brátt fáanleg í versluninni Trilogiu á Laugaveginum. Flott norræn hönnun ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 3 16 93 0 3/ 20 06 hönnuði í Debenhams Uppgötvaðu yfir 4 2 3 1 Antony & Alison (1) BDL eftir Ben De Lisi (3) Butterfly eftir Matthew Williamson (2) EB eftir Erickson Beamon J eftir Jasper Conran Pearce Il Fionda (4) Reger eftir Janet Reger Rocha eftir John Rocha Star eftir Julien Macdonald St George eftir Duffer Debenhams hefur fengið til liðs við sig heimsþekkta hönnuði til að sérhanna fata- og húsbúnaðarlínur einungis fyrir Debenhams. Gríptu tækifærið og tryggðu þér einstaka hönnun á einstaklega góðu verði, - aðeins í Debenhams. Glæsilegt úrval af handsmíðuðum íslenskum skartgripum Barbara í Gongini við hönnun sína sem sjá má á vest-norrænni hönnunarsýningu, Transform, sem nú fer fram í Norræna húsinu. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Hágæða húð- og hárvörur fyrir börn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.