Fréttablaðið - 30.03.2006, Blaðsíða 60
30. mars 2006 FIMMTUDAGUR60
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
16.15 Handboltakvöld 16.30 Formúlukvöld
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Stundin okkar
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í
fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30
Two and a Half Men 13.55 The Sketch Show
14.25 The Block 2 15.10 Wife Swap 16.00 Með
afa 16.55 Barney 17.20 Bold and the Beautiful
17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 15
SJÓNVARPIÐ
21.15
WITHOUT A TRACE
�
Spenna
22.05
LIFE ON MARS
�
Drama
22.30
EXTRA TIME – FOOTBALLERS WIVE
�
Drama
22.00
UNGFRÚ REYKJAVÍK
�
Keppni
19.50
ICELAND EXPRESSDEILDIN
�
Körfubolti
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 Alf
10.45 My Wife and Kids 11.10 3rd Rock From the
Sun 11.35 Whose Line is it Anyway
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.35 Strákarnir
20.05 Meistarinn (14:21) Í kvöld mætast tveir
sigurvegarar úr fyrstu umferð: Inga
Þóra Ingvarsdóttir sagnfræðingur og
Friðbjörn Eiríkur Garðarsson lögmað-
ur.
20.55 How I Met Your Mother (11:22)
21.20 Nip/Tuck (12:15) (Klippt og skorið 3)
Stranglega bönnuð börnum.
22.05 Life on Mars (2:8) (Líf á Mars) Sam
er ekki lengi að fá hinn óheflaða lög-
reglustjóra upp á móti sér enda notar
hann æði framandi aðferðir við rann-
sóknarvinnu sína.
22.55 American Idol 5 (22:41)
0.15 American Idol 5 (23:41) 0.40 Styx
(Stranglega bönnuð börnum) 2.15 Huff
(7:13) 3.05 Catch Me If You Can 5.20 Fréttir
og Ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
23.10 Lífsháski (34:49) 23.55 Kastljós 0.35
Dagskrárlok
18.30 Latibær
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Gettu betur Spurningakeppni fram-
haldsskólanna, seinni undanúrslita-
þáttur.
21.15 Sporlaust (7:23) (With-out a Trace)
Bandarísk spennuþáttaröð um sveit
innan Alríkislögreglunnar sem leitar að
týndu fólki.
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (32:47)
(Desperate Housewives) Bandarísk
þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi
sem eru ekki allar þar sem þær eru
séðar.
23.00 Invasion (12:22) (e) 23.45 Friends
(2:24) (e) 0.10 Splash TV 2006 (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 American Dad (5:16) (Finances with
Wolves) Stan fær dágóðan bónus frá
vinnunni og eyðir honum í ný tæki.
20.00 Friends (2:24)
20.30 Splash TV 2006 Fyrrverandi Herra Ís-
land 2005, Óli Geir og Jói bróðir hans,
eru stjórnendur afþreyingarþáttarins
Splash TV.
21.00 Smallville (Lucy)
21.45 X-Files (Ráðgátur)
22.30 Extra Time – Footballers’ Wive Í þess-
ari þáttaröð er fjallað um Aniku, systur
Tanyu Turner. Ef ykkur fannst Tanya
vera slæm, bíðið þá þar til þið sjáið
Aniku.
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fyrstu
skrefin (e)
23.35 Jay Leno 0.20 Law & Order: SVU (e)
1.10 Cheers – 11. þáttaröð (e) 1.35 Top Gear
(e) 2.25 Fasteignasjónvarpið (e) 2.35
Óstöðvandi tónlist
19.00 Cheers – 11. þáttaröð
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.35 Game tíví
20.00 Family Guy Peter og Lois langar í ann-
að barn en Stevie litli gerir það sem í
hans valdi stendur til þess að stoppa
það af.
20.30 The Office
21.00 Sigtið Í hverri viku fjallar Sigtið, um
mikilvæg málefni: lífið, listir, vínmenn-
ingu, dauðann, fordóma, glæpi og
hvernig það er að vera sonur lands-
frægs trúðs.
21.30 Everybody loves Raymond
22.00 Ungfrú Reykjavik Ungfrú Reykjavík
2006 verður krýnd við hátíðlega at-
höfn á Broadway í kvöld.
16.10 Queer Eye for the Straight Guy (e)
17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
6.00 Spider-Man 2 (Bönnuð börnum) 8.05
Greenfingers 10.00 Try Seventeen 12.00
Beethoven’s 5th 14.00 Greenfingers 16.00
Try Seventeen 18.00 Beethoven’s 5th 20.00
Spider-Man 2 Bönnuð börnum. 22.05
Road House Dalton er besti útkastarinn í
bransanum. Kvöldin hjá honum einkennast af
hasar, brjálaðri tónlist og fallegum konum.
(Str. b. börnum) 0.00 The Anniversary Party
(B. börnum) 2.00 Super Troopers (Str. b.
börnum) 4.00 Road House (Str. b. börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Soup 13.00
Hollywood Baby Boom 2 14.00 Reese Wither-
spoon: Hollywood’s Golden Girl 15.00 What
Hollywood Taught Us About Sex 17.00 Rich Kids:
Cattle Drive 18.00 E! News 18.30 Fashion Police
19.00 Jennifer Aniston: America’s Sweetheart
20.00 101 Craziest TV Moments 21.00 The Soup
21.30 Divas Gone Bad 22.00 Gastineau Girls
22.30 Gastineau Girls 23.00 Divas Gone Bad
23.30 Party @ the Palms 0.00 E! News 0.30
Fashion Police 1.00 Jennifer Aniston: America’s
Sweetheart 2.00 Guilty
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
7.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.20
Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.40 Meist-
aradeildin með Guðna Bergs 8.00 Meistara-
deildin með Guðna Bergs
23.10 Fifth Gear 23.40 Iceland Expressdeildin
18.30 Súpersport 2006 Supersport er ferskur
þáttur sem sýnir jaðarsportið frá
öðrum sjónarhorni en vant er.
18.35 US PGA 2005 – Inside the PGA T (US
PGA í nærmynd)
19.00 Gillette World Cup 2006 (Gillette HM
sportpakkinn)
19.25 Destination Germany (England +
Togo)(Leiðin á HM 2006) Í Dest-
ination Germany er fjallað um liðin
sem taka þátt í HM og leið þeirra í
gegnum riðlakeppnina.
19.50 Iceland Expressdeildin (Iceland Ex-
press deildin í körfu 2006) Bein út-
sending frá Iceland Expressdeildinni í
körfubolta.
21.40 Saga HM (1958 Svíþjóð)
18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið
�
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
�
�
Dagskrá allan sólarhringinn. 7.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“
(e) 8.00 Stuðningsmannaþátturinn ÑLiðið
mittî (e) 14.00 Charlton – Newcastle frá
26.03 16.00 Aston Villa – Fulham frá 25.03
18.00 Man. Utd. – West Ham
20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“
21.00 Wigan – West Ham frá 25.03
23.00 Chelsea – Man. City frá 25.03 1.00
Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
68-69 (48-49 ) TV 29.3.2006 15:37 Page 2
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
2
11
2
6
Fyndið!
The Office kl. 20.30 Steve Carell fer á kostum
í bandarískri útgáfu The Office.
Sigtið kl. 21.00 Fyrsta leikna íslenska grínserían
á SKJÁEINUM hefur slegið í gegn.
Ekki missa af frábæru sjónvarpskvöldi.
Svar:
Karen úr Get Shorty frá 1995.
,,I‘ll think about it“ means nothing in L.A.“
Ég hlusta stundum á Ungmennafélagið á Rás 2 á
kvöldin, en það er þáttur í umsjá unglinga og Heiðu
Eiríksdóttur. Þegar maður hlustar á þessa frábæru þætti
skynjar maður vel hvað unglingar eru mannbætandi fólk
en misskilið. Einlægnin, sakleysið og fegurðin í skoð-
unum þeirra er smitandi og hrein, en þó með bragði af
vaxandi lífsreynslu og sjálfstæðum lífsskoðunum sem
einmitt eru svo áhugaverðar þegar unglingar hætta að
apa eftir skoðanir foreldra sinna og sérstæðir perónu-
leikar þeirra verða fyrirferðarmeiri til framtíðar.
Það mætti vera skylda að hlusta á þessa ljúfu krakka skemmta lands-
mönnum eftir fréttapakka hversdagskvöldanna því þau hafa ýmsan
boðskap að færa, bæði léttvægan sem og alvarlegan, og ekki alltaf með
unglinga eina í huga, þótt flestum sé hollt að heyra hvað unglingar eru í
raun og veru að fást við og pæla hverju sinni.
Allt frá því ég var unglingur sjálf hefur verið talað um unglingaveiki
sem neikvætt fyrirbæri, en þvílíkur endemis misskilningur. Í raun er
fátt eins uppörvandi og heillandi en þetta undur sem manneskjan er á
meðan hún er enn barn en þó orðin smávegis fullorð-
in. Íslenskir unglingar eru klárlega bráðgáfaðir, vel gerð-
ir, umhyggjusamir, skemmtilegir, fyndnir, áhugaverðir,
opnari en fyrri kynslóðir, vingjarnlegir og vitaskuld
haldnir þeirri sjálfsögðu þrá að vera viðurkenndir sem
fullgildir einstaklingar í þjóðfélagi sem ýtir þeim gjarnan
út í horn og afgreiðir sem annars flokks þjóðfélags-
þegna og vandræðagemsa.
Ég vil sjá unglinga mun oftar í íslenskri dagskrárgerð
og ekki bara í kjánalegum „unglingaþáttum“ á sértil-
gerðum „unga-fólks-stöðvum“ heldur jafn sjálfsagt áberandi og gamla
fólkið ætti einnig að vera, enda stór hluti Íslendinga, og þeir eiga skilið
að þeirra réttmæta, gangrýna og ferska rödd og sýn á stöðu heims- og
þjóðmála heyrist. Við fullorðna fólkið á „rétta aldrinum“ erum hvort eð
er flest klisjublesar í þjóðfélagsumræðunni og hefðum gott af ómenguð-
um sjónarmiðum unga fólksins í bland við reynsluraddir gamla fólksins í
landinu. Ég bið því um meiri breidd í íslenska fjölmiðla; ekki bara spari,
heldur alltaf, enda sjálfsagt í lýðveldinu Ísland.
VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR VILL SJÁ FLEIRI UNGLINGA Í FJÖLMIÐLUM
Ómenguð sjónarmið og fersk umræða
UNGLINGSSTÚLKUR Í UNGLINGA-
VINNU FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA