Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 3. apríl 2006 Lysing_akureyri_4x300mm Fjármögnun í takt við þínar þarfir H in rik P ét ur ss on l w w w .m m ed ia .is /h ip Við komum til þín! Su›urlandsbraut 22 108 Reykjavík Glerárgötu 24-26 600 Akureyri Sími 540 1500 Fax 540 1505 www.lysing.is L‡sing opnar á Akureyri ! Nú getum vi› veitt nor›lenskum fyrirtækjum og einstaklingum enn betri fljónustu og rá›gjöf vi› fjármögnun atvinnutækja, atvinnuhúsnæ›is og bifrei›a. Skrifstofa L‡singar er vi› Glerárgötu 24 - 26, opnunartími er frá kl. 9-16. Veri› velkomin a› líta vi› hjá okkur í kaffi og ræ›a málin. VIÐSKIPTI Úrskurðarnefnd um fjar- skipta- og póstmál hefur kveðið upp úrskurð í ágreiningsmáli Sím- ans og Póst- og fjarskiptastofnun- ar. Stóð ágreiningurinn aðallega um hvort telja skuli svokallaða innri veltu sem hluta af bókfærðri veltu félagsins. Póst- og fjarskiptastofnun taldi innri veltu með í rekstrargjalds- stofni og hækkaði þar með stofn- inn sem því nemur og kærði Sím- inn þá ákvörðun í janúar síðastliðnum. Úrskurðarnefndin komst að þeirri niðurstöðu að Póst- og fjar- skiptastofnun hefði brotið gegn jafnræðisreglu stjórnarskrár Íslands, helstu meginreglum stjórnsýslulaga og lögum sem gilda um Póst- og fjarskiptastofn- un. Póst- og fjarskiptastofnun skuli leggja að nýju rekstrargjald á Símann hf. í samræmi við fyrir- mæli nefndarinnar. Á heimasíðu Símans segir að niðurstöður málsins leiði enn fremur í ljós að Póst- og fjar- skiptastofnun hafi oftekið rekstr- argjald af Símanum sem gæti numið tugum milljóna króna sem Síminn muni krefjast að fá endur- greiddar. - hhs BRYNJÓLFUR BJARNASON, FORSTJÓRI SÍM- ANS Síminn segir Póst- og fjarskiptastofnun hafa oftekið rekstrargjald af Símanum sem gæti numið tugum milljóna króna. Úrskurður í ágreiningsmáli Símans og Póst- og fjarskiptastofnunar: Síminn krefst tugmilljóna SJÁVARÚTVEGUR Sjávarútvegsráð- herra hefur ákveðið að íslenskum skipum verði heimilt að veiða tæpar 154.000 lestir af norsk- íslenskri síld á þessu ári. Samkvæmt þeirri skiptingu sem ríkti á meðan samningar voru í gildi um stjórn veiða úr stofnin- um hefðu Íslendingar mátt veiða tæpar 114.000 lestir eða 15,54 pró- sent. Íslendingar veiða meira nú vegna þess að samningar nást ekki við Norðmenn um að halda stjórn- uninni óbreyttri. - shá Norsk-íslenska síldin: Veiðum meira en ráðlagt er ÁSGRÍMUR HALLDÓRSSON Nú styttist í að síldveiðifloti Íslendinga taki til við að veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum. FRÉTTABLAÐIÐ/KRISTJÁN VIÐSKIPTI Íbúðalánasjóður hefur hækkað útlánsvexti á íbúðabréf- um úr 4,65 í 4,85 prósent í kjölfar útboðs á íbúðabréfum. Alls bárust tilboð að nafnvirði 8,4 milljarðar króna í annan áfanga útboðsins á árinu og var ákveðið að taka tilboðum í íbúðabréf að nafnvirði 3,7 milljarðar króna. Vaxtaákvörðun Íbúðalánasjóðs byggir því á ávöxtunarkröfu í útboði íbúðabréfa sem haldið var 31. mars, ásamt vegnum fjár- magnskostnaði uppgreiðslna ÍLS- veðbréfa. Vegnir vextir í útboði íbúðabréfa og uppgreiddra ÍLS- veðbréfa eru 4,27 prósent. -jab Vextir Íbúðalánasjóðs hækka: Vextir fara í 4,85 prósent ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR. PÓLLAND, AP Wojciech Jaruzelski hershöfðingi, síðasti leiðtogi kommúnistastjórnarinnar í Pól- landi, hefur verið ákærður fyrir að hafa sett á herlög til þess að auðvelda stjórninni að brjóta á bak aftur lýðræðisbaráttu fjölda- hreyfingarinnar Solidarnosc. Sérstök stofnun, sem hefur með höndum rannsókn á glæpum kommúnistatímans, segir að Jar- uzelski hafi brotið stjórnarskrá landsins þegar hann hóf aðgerðir gegn Solidarnosc þann 13. desem- ber árið 1981. - gb Jaruzelski hershöfðingi: Ákærður fyrir stjórnlagabrot
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.