Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 66
 3. apríl 2006 MÁNUDAGUR menning@frettabladid.is ! Sýnt á NASA við Austurvöll Miðvikudagur 12. apríl Laugardagur 15. apríl Miðvikudagur 19. apríl Miðasala í síma 575 1550, verslunum Skífunnar og www.midi.is SÍÐU STU SÝN INGA R ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� �������������������������������������� ������������������������������������������� ������������������ ����������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� �������������������� ������������������������������� ������������������� ����������������������� �������������������������� ������������������������������������� ����� �������������������� Fös. 31. mars. kl. 20 Síðasta sýning. HVAÐ EF Fös. 31.mars kl. 14.00 uppselt VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur Laugard. 1.april kl.20.00 Fimmtud. 6.april kl. 20.00 Föstud. 21.april kl.20.00 Fimmtud. 27.april kl.20.00 Kl. 21.00 Hljómsveitin Leaves heldur tón- leika á Gauki á Stöng. Lokbrá og Bob Justman koma einnig fram. Aðgangseyrir 500 kr. Ekki missa af... DANSleikhúsinu sem sýnir tvö ný frumsam- in verk á Nýja sviði Borgarleikhússins á sunnudaginn, ekki ráð nema í tíma sé tekið að taka daginn frá. Kynjadögum í boði Listaháskóla Íslands, uppákomur og fræðslu- erindi við allra hæfi alla vikuna. Litlu Hryllingsbúðinni hjá Leikfélagi Akureyr- ar, klassískur söngleikur fyrir alla aldurshópa og áhugafólk um plöntur. Hjónin Ilya Kabakov og Emilia vinna saman að listsköpun sinni og nú heim- sækja þau Ísland í annað sinn með ævintýralegar innsetningar í farteskinu. Sýning þeirra er hluti af hátíðar- viðburði sem kemur hingað til lands frá Danmörku en innsetning þeirra „Morgunn, kvöld, nótt...“ var upphaflega sýnd í Nikolaj- nýlistasafninu í Kaupmannahöfn í tilefni af 200 ára ártíð H.C. Ander- sen. Verkið er tileiknað honum en Emilia Kabakov segir að hug- myndaheimur og sögur Andersens fái lesendurna bæði til að gráta og hlæja. „Andersen fær okkur til að hugsa um lífið og töfrana,“ segir Emilia og hún bætir við að sögur hans séu vinsælar í heimalandi þeirra hjóna í Rússlandi. Hún kveðst ekki geta gert upp á milli sagnanna. „Þær eru allar svo fallegar og ljóðrænar, þú held- ur áfram að lesa þær allt þitt líf. Fyrst les þær einhver fyrir þig þegar þú ert barn, svo lestu þær sjálf þegar þú eldist og síðar fyrir þín eigin börn. Ef þér virkilega líkar þær þá lestu þær aftur fyrir barnabörnin.“ Skúlptúrar Kabakov-hjónanna eru ævintýralegir og dulúðugir en þau hjónin hafa skapað alveg nýjan heim í salarkynnum Kjar- valsstaða. Töfrarnir eru sífellt nálægir en óhöndlanlegir og inni í dularfullum köstulum snúast verur úr verkum Andersens en viðfangsefnin sem dansa þar eru fengin úr klippimyndum hans. „Þetta er frásögn en ekki í orðum,“ segir Emilia Kabakov. Hún segir að margt hafi breyst síðan þau hjónin komu hingað fyrir þrettán árum. „Borgin er mjög breytt, allt miklu nútíma- og ríkmannlegra. Í minningunni vorum við að ganga meðfram sjón- um, í pínulítilli götu með litlum húsum. Við sáum líka Dieter Roth á gangi hinum megin götunnar,“ segir hún og bætir við að hún hafi fundið fyrir mikilli orku í síðustu heimsókn sinni hingað. „Við fórum á Þingvelli og ég sá álf, þótt eng- inn trúi mér þá sá ég hann í alvörunni. Ég hef það á tilfinning- unni að hér og hvergi annars stað- ar í heiminum sé griðastaður fyrir drauga og allsk yns töfrasálna hvaðanæva úr heiminum. Þær hafa flutt sig hingað á þess eyju því þær eru hvergi öruggar ann- ars staðar,“ segir listakonan sem tekið hefur ástfóstri við íslenska náttúru. Emilia og Ilya ætla aftur á Þingvöll og Emilia segist þurfa að taka mynd af álfinum fyrir barna- börnin svo þau trúi henni. „Ef álf- urinn vill sitja fyrir,“ segir hún sposk að lokum. -kristrun@frettabladid.is Töfrandi ævintýraheimur ILYA OG EMILIA KABAKOV MYNDLISTARMENN Bjóða gestum að kíkja inn í ævintýraheim Andersens. FRÉTTABLAÐIÐ/ HEIÐA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.