Tíminn - 22.07.1977, Page 5

Tíminn - 22.07.1977, Page 5
Föstudagur 22. júll 1977. 5 á víðavangi Enn um sam- vinnufélög 1 þcssum dálkum hefur aö undanförnu oftar en einu sinni veriö vikiö aö félagsmálum samvinnuhreyfingarinnar. Fyrir skemmstu var þannig t.d. vitnaö til umræöna meöal samvinnumanna sem sýndu aö þeir gera sér fulla grein fyrir félagslegum vanda- málum hreyfingarinnar. Þá hefur einnig veriö minnt á áiyktanir aöalfundar Sam- bandsins og annarra funda innan hreyfingarinnar sem sýna ötvirætt aö forysta sam- vinnuhreyfingarinnar vill vinna aö úrbótum og hefur I raun og veru tekiö forystu I atvinnulýöræöismálum á Is- landi. Sú forysta er vel viö hæfi og samkvæm eöli hreyfingarinnar. Auöhyggjuöflin láta sér ekki segjast og hafa dvaliö viö þá ónytju annaö veifiö aö undan- förnu aö fara hrakyröum um samvinnufélögin. Héldu þó flestir aö umræöumar um rekstrarformin, sem voru heitar fyrir áratugum, væru úr sögunni, og reyndar hafa málgögn auöhyggjumanna viöurkennt samvinnuformiö sem rekstrarform jafnrétthátt öörum, aö minnsta kosti I oröi kveönu. Um þessi mál segir f for- ystugrein I Austra nú nýlega: „Þaö er f jarstæöukennd fullyröing aö Sambandiö sé auöhringur. Samvinnu- hreyfingin er næstfjöl- mennustu fjöldasamtök I landinu og skipulag þeirra stendur I föstum tengslum viö lýöræöisskipulagiö sjálft. Hins vegar eiga samvinnufélögin viöþannsama vanda aöstriöa eins og þjóöfélagiö Iheild aöfá fjöldann til þess aö taka virkan þátt f hinni félagslegu uppbyggingu, vera sér meö- vitandi um rétt sinn. Þetta hafa samvinnumenn gert sér ljóst og munu leita leiöa til þess aö bæta hér úr eftir mætti.” Um þær dylgjur sem uppi hafa veriö haföar um aöstööu samvinnufélaganna segir Austri enn fremur: „Lánafyrirgreiöslu njóta samvinnufélög engrar fram yfir aöra. Hins vegar hafa skribentar VIsis og aörirslikir í blekkingaskyni reynt aö rugla saman rekstrar- og afuröalánum landbúnaöarins og lánafyrirgreiöslu til sam- vinnufélaga. Slfkt er aö sjálf- sögöu hrein fjarstæöa, vegna þess aö dæmiö er alveg öfugt. Þessum lánum hefur veriö þaö þröngur stakkur skorinn aö kaupfélögin hafa oröiö aö hlaupa undirbagga fremur en hitt til þess aö bóndinn geti fjármagnaö bú sitt milli kaup- tiöa”. Um iönaöinn sem sam- vinnumenn halda uppi segir: ,,Sá fjöldi sveitarfélaga sem leitaö hefur til Iönaöardeildar StS um aö aöstoöa viö aö koma á fót iönaöi eöa setja hann á fót I viökomandi sveitarfélagi bendir ekki til aö menn hafi ótrú á samvinnurekstri eöa telji útbreiöslu hans of mikla. Þetta er þveröfugt”. Loks segir forystugrein Austra: ,,AÖ lokum má geta um eina rangfærslu til viöbótar, þar sem talaö er um tilgang bændafundanna. Þar ræddu bændur launamál sin og önnur hagsmunamál. Hvorki kaup- félögin né SIS ákveöa bændum verö fyrir afuröir slnar og frá- leitt er aö halda þvi fram aö megintilgangurinn hafi veriö uppreisn gegn kaup- félögunum”. JS veiðihornið Laxveiöi I húnverskum laxveiöi ám hefur verið mjög góð þaö scm af er sumri. Eftirlit meö ánum annast Konráö Eggerts- son, fyrrum bóndi á Haukagili og nær svæöi hans allt frá Svartá austur að Hrútafjaröará. VEIÐIHORNIÐ náöi tali af Konráöi í fyrradag og haföi hann þá eftirfarandi upplýsing- ar um veiði I ánum: Þrefalt betri veiði i Vatnsdalsá en i fyrra Nú eru komnir rúmlega 200 laxar á land í Vatnsdalsá, en á sama tima i fyrra voru komnir 70 laxar. Er veiðin þvi nær þrefalt betri en i fyrra. Fyrst i sumar veiddist eingöngu i íénausastreng og Skriðuvaði, en nú um skeið hefur engu siður veiözt fram i ánni. Konráö taldi aö laxar væru jafnvænstir úr Vatnsdalsá af öllum laxveiöiám á hans svæöi. Þyngstu laxarnir úr ánni eru um nitján pund. Þá er mjög góð silungsveiöi I ánni, a.m.k. er mun meira fært af silungi inn i veiðibækur nú en áður hefur verið. Laxinn liggur i torfum i Miðfjarðará Konráð sagði að laxinn lægi i torfum i Miðfjarðará, en hins vegar kæmu þar dagar sem hann tæki alls ekki. Þannig var það t.d. siðar hluta dags á mið- vikudag en þ'á var sólskin og hiti við ána. Alls eru nú komnir 632 laxar á land og er það betra en veriðhefur mörg undanfarin ár. Úr sjálfri Miðfjarðará hefur veiðzt 221 lax, úr Vesturá 264 laxar, Úr Austurá 74 laxar, en 73 úr Núpsá. Þessar þrjár siðaát- töldu falla allar saman og mynda þá sjálfa Miðfjarðarána. æÆp'Ö' Netaför á laxi úr Viði- dalsá Upp úr siðustu mánaðamót- um var mjög áberandi hve mikið var um netaför á laxi sem veiddist i Viðidalsá. Töldu sumir veiðimenn að þriðji hver lax væri með netaförum, en aðr- ir sögðu að annar hver íax sem veiddist hefði á sér netaför. Heldur hefur dregið úr þessu siðustu dagana. Netaveiði er ekki leyfð i Viði- dalsá eða i Hópinu sem áin fell- ur i. Utan þess að netaveiði er leyfð i Hópinu áður en laxveiðin hefst, þ.e. silungsveiði. Að sögn Konráðs hefur verið kannað hvort net lægju þar I óleyfi og farið um Hópið i þvi skyni, en eftirlitsmenn hafa ekki orðið varirviðneitt. Taldi Konráð þvi ljóst, að laxinn fengi þessi neta- för i sjó, áður en hann gengi I' ána. A hádegi i gær höfðu veiðzt 464 laxar i Viðidalsá, sem er mun betra en á sama tima i fyrra. Þyngsti laxinn sem veiðzt hefur er 21 pund. Laxá á Ásum og Blanda Konráð kvað að góð veiði hefði verið i Laxá á Asum og Blöndu það sem af er sumri. Hins vegarhaföi hann engar töl- ur handbærar, vegna þess hve veiðibækur væru seinfærðar. Algengt væri að menn gæfu ekki upp veiði, fyrr en löngu eftir að þeir hefðu lokið veiði i ánni. Smáárnar lélegar Veiði i Svartá hófst ekki fyrr en 15. júli, en hún virðist alveg dauð enn sem komið er. Ekki eru komnir nema fjórir til fimm laxar úr ánni og þvi varla hægt að segja að þar hafi orðið vart. Veiðimenn telja þó öruggt að lax sé kominn upp tynr laxa- stigann I Blöndu, en gangi hins vegar ekki i Svartá. Sú varö reyndin lika i fyrra og þá var veiðin I ánni mjög léleg. Aður fyrr var þar oft ágæt veiði. 1 Ytri-Laxá, hafa einungis veiðzt um 15 laxar Hins vegar er þess að geta, að i fyrra var gerður laxastigi i ána og á lax- inn nú greiða leið fram alla ána og heldur sig á margfalt stærra svæði en fyrr. Kunnáttumenn telja, að algengt sé, að fyrstu eitt til tvö árin eftir slika fram- kvæmd sé eins og laxinn týnist i ánum, en með stórbættum hrygningarstöðvum, láti árang- urinn ekki á sér standa. Loks gat Konráð þess, að fyrir u.þ.b. viku voru einungis rúm- iega 20 laxar komnir á land i Hrútafjarðaá og þykir þaö litið. Von manna er sú að þar glæðist veiði þegar á sumarið liður. Selá. i Vopnafirði — Laxveiðin gengur alltaf vel hér og það er nóg af lax i hverj- um hyl i ánni. Það eru um 250-260 laxar komnir á land, sagði Þorsteinn Þorgeirsson, Núpum i Vopnafirði i gær. Hann sagði einnig að vatnið i ánni hefði verið með meira móti lengi sumars, en væri nú að verða ágætt og Ifkt og venja er að sumarlagi. Norðurá — Það er nógur fiskur i ánni og veiðin er nú frá siðustu mán- aðarmótum orðin alls 330 laxar, sem er mun betra en i fyrra. Þá á ég þó aðeins við svæðið neöan við Laxfoss, sagði Pétur Kristjánsson i veiðihúsinu við Norðurá i gær. Vatnið i ánni er núna um niu gráöu heitt, en framan af sumri var það mjög kalt, allt niður i fimm gráður. Vesturdalsá i Vopna- firði VEIÐIHORNIÐ ræddi við Sigurjón Friðriksson i Ytri-HIið I gær og fékk þar eftirfarandi upplýsingar: Veiðin hófst þann 6. júli i Vesturdalsá, en þar gengur laxinn yfirleitt fremur seint. Veitt er á tvær og h&lfa stöng, þ.e. tvær stangir fyrir hádegi og þrjár eftir hádegi. Fyrstu dagana var veiðin treg i ánni, en hefur glæðzt siðustu daga, enda hefur nýrrar laxa- göngu orðið vart. Þann 17. júli Framhald á bls. 23 Ylr æktarverið: Hagkvæmara en gert var ráð fyrir Kás-Reykjavik. A siðastliðnum vetri urðu nokkrar umræður út af tilboði sem barst frá HoIIending- um, en þeir vildu koma á stofn Yl- ræktarveri hér á landi, og not- færa sér Islenzka gufuhitun til ræktunar græðlinga af Crysanthemum-gerö. Hollend- ingarnir buðust til að lána fjármagn til framkvæmdanna, en islendingar skyldu sjá um rekst- ur ylræktarversins og vera eig- endur þess. Málið komst á umræðu- og áætlanastig, og i framhaldi af þvi lýstu nokkur sveitarfélög yfir áhuga sinum á málinu, en siöar var ákveðið að doka viö um sinn, sökum þess að einhver vafi þótti leika á um arðbæri fyrirtækisins, og þvi var talið rétt að biða athug- ana sem gera átti á vegum rann- sóknastofnunar landbúnaðarins á hagkvæmni rekstursins, meö til- raunum á einstöku afbrigöi af Crysanthemum-gerö. Nú á næstunni kemur út skýrsla um þessar athuganir, sem Magnús Agústsson hefur séö um fyrir rannsóknarstofnun landbún- aðarins. Að sögn Magnúsar, er niðurstaða þessara rannsókna sú, að starfræksla ylræktarversins virðist hagkvæmari en áætlaö hafi veriö, þ.e. framleiönin er meiri en gert hafi verið ráð fyrir. Magnús hefur staðið að þessum tilraunum nú i vetur, meö eitt af- brigði af Crysanthemum við tvenns konar ljósmagn, hátt og lágt. Niðurstöður þeirra tilrauna sýna að viö lægra ljósmagniö fáist 1.07 græðlingur á viku en við það hærra 1.37 græðlingur á viku. Þá séu gæði græðlinganna mjög mikil og aðeins 3-4% rusl, en enn megi auka framleiðnina meö koldioxiðgjöf o.fl. Til samanburðar má geta þess, að þegar rætt var um ylræktar- verið hér i vetur, var áætlað að það fengjust um 0.8-0.9 græðling- ar á viku að meðaltali. Nú er gert ráð fyrir aö framleiðni crysanthemum-afbrigöisins, sem Magnús gerði tilraunirnar meö, sé mjög nálægt meðaltalinu. Ef það reynist rétt, þá viröast ekki vera neinir teljandi örðugleikar á að hefja ræktun á crysanthemum- græðlinum i islenzkum gróðurhúsum, með útflutning i huga, þvi framleiönin viröist ætla að vera meiri en upphaflega var gert ráð fyrir. Jón Sigurðsson: ,,Langar að foreyta til” Kás-Reykjavlk. Eins og kom fram i blaðinu I gær, þá hefur Jon Sigurðsson, ráðuneytisstjóri i fjármálaráðuneytinu, verið ráð- inn aðalframkvæmdastjóri Hins islenzka járnblendifélags frá og með 1. nóvember n.k. að telja. Timinn snéri sér til Jóns I gær, og spurði hann hvort einhverjar sérstakar ástæður lægju að baki þessarar ákvöröunar hans. Jón sagði svo ekki vera, sig langaði aðeins að reyna einhvað nýtt. Hann hefði verið i þjónustu rikis- ins siðan árið 1958, og i starfi ráðuneytisstjóra fjármálaráðu- neytisins nær óslitið siðan árið 1967. Málið væri ekki það að störf- in i fjármálaraðuneytinu væru ekki nógu „interesant”, þetta væri spurningin um að breyta til, að kynnast öðruvisi störfum. Þegar Jón var spurður að þvi, i hverju hið nýja starf hans væri fólgið, sagði hann að það væri að koma á laggirnar og skipuleggja nýtt fyrirtæki. Reyna að koma rekstri þess i eðlilegt horf, og gera það arðbært. Hins vegar sagði hann sig enn ekki svo i stakk búinn, að hann gæti svarað þessu öllu nánar, til þess þyrfti hann að kynna sér máliö miklu betur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.