Tíminn - 22.07.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.07.1977, Blaðsíða 7
05 m c ?? 70 c Föstudagur 22. júlí 1977 7 4 1 Hjónabandið á ekki við mig, Kate Hjónabandið á ekki við mig, segir Kate. Margir sjónvarpsáhorfendur hér á landi muna eftir fram- haldsmyndaflokknum brezka sem hét „Bræðurnir". Þar lék hún Kate O'Mara eitt aðal- kvenhlutverkið. Kate er 36 ára, irsk að uppruna, rauðhærð og skapmikil. Hún hefur tvisvar gengið í hjónaband, en i bæði skiptin hefur sambúðin gengið illa og verið stutt í hjónabönd- um hennar. Nú segir hún og er alvarleg í bragði: — Ég er hrædd við að giftast, og ætla mér þaðheldur ekki,því að ég er það ráðrik og skapmikil, að mér finnst að allt verði að ganga eftir mínu höfði, en það eru ekki allir karlmenn, sem þola slíka eiginkonu. — Nú, og ef þannig karlmaður væri til, sem léti mig ráðskast með sig, — þá vildi ég ekki sjá hann! Nei, hjónaband á ekki við mig, endurtók Kate. Þar losnum við< líka við óveður>Svalur, En sjórænin /ég er ekki gjar...Attu Afhverju Það vildi ég að þessi tönn ■ færi að detta úr mér! * Ég þarf á peningum að halda! Tíma- spurningin Myndir þú ganga i sam- tök reykingamanna, ef þau væru fyrir hendi? Þormóður Sveinsson, nemi: — Jú, ég myndi sennilega gera þaö. Herdls Steindórsdóttir, nemi: — Nei, það hugsa ég ekki. Hreinn Vagnsson, hiisasmiða- nemi: — Ég veit ekki hvort ég myndi ganga i þau, en hins vegar yrði ég hlynntur þeim. Börge HiIIers, verkstjóri: — Já, þvl ekki það. Maria Haraldsdóttir, skrifstofu- mær:— Auðvitað myndi ég gera það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.