Tíminn - 22.07.1977, Page 15

Tíminn - 22.07.1977, Page 15
Föstudagur 22. júlí 1977. 15 hljóðvarp Föstudagur 22. júli 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gunnvör Braga lýkur lestri sögunnar „Mömmu- stelpu” eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (4). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atr- i&a. Spjalliö viö bændurkl. 10.05. Morgunpoppkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Felicja Blumental og Kammersveitin i Vln leika Pianókonsert nr. 3 i Es-dúr eftir John Field: Helmuth Froschauer stj. / Hljóm- sveit Tónlistarháskólans I Parisleikur Sinfóniu nr. 39 i Es-dúr (K543) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart: André Vandernoot stj. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tdnleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sól- veig og Halldór” eftir Cesar MarValdimar Lárusson les (5). 15.00 Miödegistónleikar Janet Baker syngur lög eftir Claude Debussy og Henri Duparc: Gerald Moore leik- ur meö á pianó. Gyorgy Sandor leikur Pianósónötu nr. 6 i A-dúr op. 82 eftir Ser- gej Prokofjeff. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). • 16.20 Popp 17.30 „Fjöll og firnindi" eftir Arna Óla Tómas Einarsson kennari les um feröalög Stefáns Filippussonar (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Byrgjum brunninn Björn Þórleifsson félags- ráögjafi flytur siöara erindi sitt um leikvelli. 20.00 Sinfóniskir tónleikar Filharmoniusveitin i Vin leikurSinfóniu nr. 81 h-moll, „Ófullgeröu hljómkvið- una”, eftir Franz Schubert: Istvan Kertesz stjórnar. 20.30 Spjall frá Noregi Ingólf- ur Margeirsson segir júni- fréttir þaöan. 20.55 óperettutónlist Hilde Guden, Waldemar Kmentt, kór og hljómsveit Alþýðu- óperunnar i Vin flytja atriöi úr óperettunni „Greifanum af Lúxemborg”, Max Schönherr stjórnar. 21.30 Ctvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen — Nexö Slðara bindi. Þýöandinn, Einar Bragi, les (11). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe Þórarinn Guönason les (16). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. framhaldssagan framhaldssagan framhaldssagan framhaldssagan LÍKI OFAIJ n ^IÐ @ eftir Louis Merlyn blöðunum eða fengið að vita hjá tryggingunum. — Skrýtið að hann skyldi vilja hafa kassann hérna eftir að búið var að stela myndunum úr honum, sagði hann. — Hann fer illa við húsgögnin. — Ef til vill ætlaði hann að byrja upp á nýtt að safna, stakk hún uppá. — Ef til vill, samþykkti Milan. Hann gekk frá kassan- um. Hún vildi leyna einhverju, en hann gat ekki komizt að því hvað það var. — Af því hann var vandvirkur, tók hann að athuga her- bergið, þó að hann hefði ekki hugmynd um, að hverju hann leitaði. Hún hélt áfram að gæjgast í skrif borðið og hann ákvað að veita henni það sem hún vildi — einveru. Hann fór inn í hin herbergin. Allt virtist dýrtog það hafði verið vandlega rannsakað. Lögreglan hafði verið vand- virk, þó hún hefði ekki gengið sérlega vel um, og hann fór aftur fram í dagstofuna tómhentur. Tíu skrefum frá dyrunum nam hann staðar og hlust- aði. Hann heyrði hana hreyfa sig inni fyrir og læddist að dyrunum. Þegar hann gekk inn fyrir, var hún enn við skrifborðið. Hann fleygði sér í sófann og velti fyrir sér, hvort hún hefði bara áhuga á að sýnast. Þreyttur af að horfa á hana, gekk hann yfir að gler- kassanum og athugaði hann aftur. Skyndilega gerði hann sér grein fyrir að eitthvað hafði breyttzt innan við glerið. Flauelið, sem var yfir upp- hækkuninni, hafði dregizt til. Hann opnaði kassann og stakk höndunum inn. Hann tók i brún f lauelsins og togaði í. Það kom allt saman. Polly Baird hljóp yfir til hans. Saman sáu þau inn í leynihólfið, sem upphækkunin hafði hulið. Hún rétti f ram hendurnar eftir skjölunum, sem lágu þar, en Milan sló á þær með hnúunum. — Nú er röðin komin að mér, sagði hann og tók all- þykkan skjalabunkann upp. Hann gekk yf ir að sófanum. Hún elti hann þegjandi og settist við hlið hans, meðan hann fór yfir skjölin. Þetta voru að mestu hlutabréf og hann rétti henni þau. — Eru þau einhvers virði? — Nei, svaraði hún, án þess að líta á þau. — Þetta var smávegis, sem Larry vildi endilega kaupa þvert ofan í mín ráð. Að því ég bezt veit, átti hann ekkert slíkt sem einhvers virði er. Þarna voru líka nokkrar gamlar kvittanir, sem enginn getur notað, e* fólkfleygirþó ekki, bruna- og þjófatrygg- ing á húsgögnunum og skýrsla um bílinn. Milan fletti gegn um þettaalltog lagði það til hliðar. — Látum okkur svo sjá, hvað þú fannst, sagði hann ving jarnlega. Hann tók bunkann og f leygði yfir til henn- ar og þegar hún greip eftir honum, seildist hann eftir veskinu hennar. Til sölu Fahr heybindivél notuð 4000 bagga og Feila heyhleðsluvagn 25 rúm.m. Upplýsingar Fremri-Hvestu simi um Bildudal. fl CONCERTONE Fyrsta flokks • CO^ AMERÍSKAR . „KASETTUR" V d hagstæðu B verði: M C-90 kr. 580 m C-60 kr. 475 Sendum gegn postkröfu hvert á land sem er — Hvað ég.... byrjaði hún, en þagnaði og greip eftir veskinu, þegar hann lyfti því upp úr kjöltu hennar. Nei! Milan f ann ákafann í þessu eina orði og það jók áhuga hans. Hann ýtti hönd hennar burt. Látum okkur sjá, sagði hann. — Þú ert allt of mikill viðvaningur til að sleppa með svona lagað. Þú ættir ekki að sýnast áhuga- laus gagnvart einhverju, sem þú vilt ekki að maður haf i áhuga á. Hún bölvaði og þagnaði svo snögglega að það var eins og stungið hefði verið upp í hana. — Auk þess ertu ekki vandvirk, hélt Milan áfram. — Þú sléttaðir ekki úr flauelinu. — Ef ég væri svolitið stærri, sagði hún, — myndi ég neyða þig til að afhenda mér veskið. — En þaðertu ekki, sagði hann róleqa. — Hvers veana fórstu ekki beint i kassann til að leita að þessu, í staðinn fyrir að lýsa á veggina? — Ég vissi ekkert um kassann! Láttu mig hafa veskið aftur! Það lá við að Milan skellti upp úr. — En þú vissir þó að hann geymdi skjölin einhvers staðar. Hann benti á bunk- ann í kjöltu hennar. — Ég vissi að hann hafði falið einkaskjöl sín. Hann treysti ekki bönkum. Hann vildi líka hafa hlutina við höndina. Ertu þá ánægður? — Nei, svaraði Milan. Hann opnaði veskið, sem var þungt, þyngra, en ætla mætti. Hann tók upp úr því litla skammbyssu, sem hann stakk í jakkavasann. — Nú, svo þú ætlar að fara með svona leikfang til Max Kane, sagði hann. — Þér gæti kannski líka dottið í hug að nota það? — Ég ætlaði að gera það! sagði hún. — Fjandinn hafi það, ég ætlaði að gera það! rdlmagnaolnar Þesslr ofnar eru landsþekktir f yrir hinn mjúka og þægilega ■ hne og sérlegá hagkvsma rafmagnanytingu. Barntð finnur — reynslan staðfestir g*ði þessara ofna. Termel oliufylltir rafmagnaofnar Þessir ofnar eru landsþekktir fyrir hinn mjúka og þægilega hita og sérlega hagkvæma raf magnanýtingu. Barnid finnur — reynslan staðfestir gæði þessara ofna. Kjölur sf Keflavík Simar (92) 2121 og 2041. ARMULA 7 - SIMI 84450 „Ef ég fæ ekki hest bráðlega, þá slitna stigvélin min og verða ónýt.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.