Tíminn - 22.07.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 22. júll 1977.
23
flokksstarfið
Norður-Þingeyjarsýsla
Alþingismennirnir Ingvar Gislason, Stefan Valgeirsson og Ingi
Tryggvason halda fundi í Noröur-Þingeyjarsýslu sem hér segir:
Föstudaginn 22. júli kl. 21.00 á Kópaskeri.
Laugardaginn 23. jiilí kl. 21.00 i Skúlagarði.
Aörir fundir I kjördæminu veröa auglýstir siöar.
Sumarferð Framsóknarfélaganna
í Reykjavík
Þjórsórdalur — Sögualdarbær
7. ógúst
Reykjavik um Hellisheiöi til Selfoss um Skeiö, upp Gnúpverja-
hrepp að Arnesi, Þjórsárdalur — Gaukshöföi, Bringur, Sandár-
tunga aö
Hjálparfossi — Þjóöveldisbærinn skoöaöur, aö Stöövarhúsinu
við Búrfell og inn aö Stöng.
Ekin sama leiö til baka aö Skálholti, siöan aö Laugarvatni, yfir
Lyngdalsheiöi, að Þingvöllum, siöan yfir Mosfellsheiöi til
Reykjavikur.
Aætlaöur brottfarar- og komutimar kl. 8.00 til 20.30 mæting kl.
7.30.
Hafið samband við skrifstofuna aö Rauöarárstig 18, simi 24480,
sem fyrst.
Ferðanefnd
Sviss----Ítalía — Austurríki
Fyrirhugaöer aðfara i l/2mánaðar ferð 3. sept. n.k. um Sviss og
Italiu til Austurrikis, og dvaliö i Vinarborg i 10 daga. Þeir sem
áhuga hafa á þessari ferö, vinsamlega hafi samband viö skrif-
stofuna aö Rauðarárstig 18 sem fyrst, simi 24480.
Útilega, dansleikur, skemmtiferð
Kjördæmasamband framsóknarmanna Vestfjöröum efnir til úti-
vistar helgina 12-14 ágúst næstkomandi.
tJtilega:
Tjaldaö veröur i Vatnsfiröi, utanvert viö Vatnsfjaröarvatn, á
föstudagskvöld og laugardagsmorgun. A laugardag veröa leikir
hjá tjaldsvæöinu.
Dansleikur:
Dansleikur veröur haldinn i Birkimel aö kvöldi laugardags 13.
ágúst.
Skemmtiferð í Breiða-
fjarðareyjar 14. ógúst
Skemmtiferð:
Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum efnir
til skemmtiferöar meö m/b Baldri um Breiðafjörð þann
fjórtánda ágúst næstkomandi. Farið veröur frá Brjánslæk kl. 11
f.h. og komið aftur um klukkan 18.00. Ólafur Jóhannesson ráö-
herra flytur ávarp i Flatey, en Eysteinn P. Gislason Skáleyjum
verður fararstjóri. Rútubill fer frá Isafirði á suniiudagsmorgun
og tekur farþega á leiöinni.
Upplýsingar gefa Kristinn Snæland Fleteyri, simi 7760. Eirik-
ur Sigurösson Isafiröi, simi 3070, Siguröur Viggósson Patreks-
firði i sima 1201 og Jón Kristinsson Hólmavík, sima 3112. Allir
velkomnir.
Rútuferðir verða frá Isafiröi bæði á laugardagsmorgun og
sunnudagsmorgun.
O Veiðihornið
höföu veiözt alls 66 laxar. Stærö
þeirra er breytileg og skiptist
raunverulega I tvö horn. All-
mikið er um 10-16 punda laxa en
einnig nokkuð um 3-6 punda.
Stærsti laxinn sem kom var 18
pund.
Áin er fremur vatnslitil þessa
dagana, enda hefur verið þurr-
viörasamt i Vopnafiröi aö
undanförnu. fJtlitið fyrir veiöi i
sumar er hins vegar ágætt.
Meðalveiði I Vesturdalsá, þegar
meðaltal siöustu fjögurra ára er
tekið er 311 laxar á sumri, en i
fyrra veiddust 329 laxar.
Vesturdalsá ieigir Veiðifélag-
ið Vopni i Neskaupstaö, og er
árið i ár síöasta áriö af þeim
fimm sem samningurinn tekur
til.
bensini og gengislækkun Isl. krón-
unnar hafa orsakað 18 kr. hækkun
á útsöluveröi bensinlitra hérlend-
is. Allar innlendar kostnaöar-
hækkanir, þar meö talinn launa-
kostnaöur og annar dreifingar-
kostnaöur, hafa valdiö 13 kr.
hækkun á bensinlitra. Skattar
sem opinberir aðilar leggja á
, .bensinneyzlu” bifreiöaeigenda,
valda hins vegar 37 kr. hækkun,
sem er meira en helmingur
þeirra 68 kr. hækkunar á veröi
bensinlitra sem orðið hefur á þvi
sjö ára timabili sem hér um ræö-
ir”. Af þessu má sjá að hækkanir
á bensinveröi hafa fyrst og fremst
orðið vegna skatta, sem opinberir
aðilar leggja á, en er aöeins aö
litlu leyti af völdum launa-
hækkana I landinu eöa Araba-
rikja á innflutningsveröi
bensins”.
Heimilis
ánægjan
eykst
með
Tímanum .
--- ■ J
LEIÐRÉTTING!
Þann 13. júli s.l. birtist mynd
á forsiðu blaðsins af laxveiði-
manni, sem sagður var viö veiö-
ar i Vatnsdalsá. Þvi miöur hafa
hér ruglast upplýsingar -sem
VEIÐIHORNIÐ fékk, þvi maö-
ur þessi var.við veiðar i Laxá á
Asum. Afsökunar er beðið á
mistökum þessum.
-gébé-
Bensin
muni nema hátt i 600 millj. kr. á
ári, en alls nemur hækkun bensin-
verð fast aö 900 millj. kr. Skatta-
hækkunin ein fyrir sig er þvi um-
talsverð skeröing á þeirri skatta-
lækkun, sem rikisstjórnin hét
launþegasamtökunum viö gerö
kjarasamningana i 22. júni s.l., en
hún átti aö færa launþegum 2-3%
kaupmáttaraukningu.
Hér er þvi hafinn sá ljóti leikur,
að taka aftur m'eö annarri hend-
inni þaö sem látiö er meö hinni og
hlýtur miöstjórn Alþýöusam-
bandsins að vara alvarlega viö
sliku athæfi, sem i raun og veru
ber i sér brigð á forsendum kjara-
samninganna.
Félag isl. bifreiöaeigenda send-
ir frá sér ítarlegar upplýsingar
um bensinverðhækkanir undan-
farinna ára, tekjur rikissjóös af
sölu á bensini og ráöstöfun þeirra
tekna. Of langt mál yröi að rekja
þessar upplýsingar liö fyrir liö, en
hér veröur þó skýrt frá hluta
þeirra, og kemur hér útskýring
FIB á þvi hverjir hafa fengiö þær
68 kr. sem verö á bensinlitra hef-
ur hækkaö um á s.l. 7 árum.
„Erlendar veröhækkanir á.
Auglýsið í
Tímanum
KEJ-Reykjavik — A Loftinu á
Skólavöröustig hefur veriö opn-
uö textilsýning þar sem sýndur
er vefnaöur og batik. Eru öll
verkin gerö sérstaklega fyrir
þessa sýningu sem opin veröur
út ágúst á verzlunartima. Skipt
veröur um myndir einu eöa
tvisvar sinnum á sýningar-
timanum. — Þeir sem sýna verk
sin eru: Aslaug Sverrisdóttir,
Stefania Steinþórsdóttir, Hólm-
friöur Bjartmars og EUnbjörg
Jónsdóttir, meö vefnaö. Batik-
verk sýnir Björg Sveinsdóttir.