Tíminn - 07.08.1977, Page 22

Tíminn - 07.08.1977, Page 22
22 Sunnudagur 7. ágúst 1977 ’siijíiiöi v í dag Sunnudagur 7. ágúst 1977 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Ilafnarfjiiröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Rcykjavik — Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vik vikuna 5. ágúst til 11. ágúst er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Ilcimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna veröur I Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og siökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Biíanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Siinabilanir simi 95. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf SÍMAR. 1 179 8 oc 19533. Sunnuadgur 7. ágúst kl. 13.00 Gönguferð á Geitafell (509 m) Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verö kr. 1000 gr. v. bflinn. Farið frá Umferðar- miðstööinni að austanverðu. Miövikudagur 10. ágúst kl. 8.00 Þórsmerkurferö. Farm. á skrifstofunni. Sumarleyfisferöir 13. ág. 10 daga terð á Þeistareyki, um Melrakkasléttu, i Jökulsár- gljúfurað Kröflu og viðar. Til baka suður Sprengisand. Gist i húsum og tjöldum. Farar- stjóri: Þorgeir Jóelsson. 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, öræfasveit og Hornafjörö. Komið m.a. aö Dyrhólaey, Skaftafelli, Jökullóni og i Al- mannaskarð, svo nokkuð sé nefnt. Gist allar nætur i hús- um. Fararstjóri: Jón A Giss- urarson Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. — Ferðafélag ís- lands. Sunnud. 7/8 Kl. 10 Esja-Móskarðshnúkar. Fararstj. Haraldur Jóhanns- son. Verð 1200 kr. Kl. 13 Tröllafoss-Haukafjöll. Fararstj. Benedikt Jóhannes- son. Verð 800 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.t., vestanverðu. Útivist. Sumarleyfisferöir: 11.-18. ág. tsafjörðurog nágr. Gönguferðir um fjöll og dali i nágr. Isafjarðar. Flug. Farar- stj. Kristján M. Baldursson. 15.-23. ág. Fljótsdalur- Snæ- fell, en þar er mesta megin- landsloftslag á Islandi. Gengið um fjöll og dali og hugaö aö hreindýrum. Fararstj. Sig- uröur Þorláksson. Upplýs- ingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, si'mi 14606. Þórsmerkurferð um næstu helgi. Brottför laugardags- morgun kl. 9. Tjaldaö i Stóra- enda i hjarta Þórsmerkur. Farseðlar á skrifstofunni. Grænlandsferð 11.-18. ág. 4 sætilaus f. félagsmenn. — úti- vist. Söfn og sýningar Asgrimssafn Bergstaða - stræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Arbæjarsafner opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1-6 siðdegis alla daga nema mánudaga Veitingar i Dillonshúsi simi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8,30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leið lOfrá Hlemmi 10 minútur yfir heila og hálfa tima, á sunnu- dögum og laugardögum ekur vagninn frá kl. 1-6 að safninu. Gallery Stofan, Kirkjustræti’ 10. Opin kl. 9-6 e.h. Kjarvalsstaðir: Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarv- als er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. en aðra daga kl. 16-22, nema mánudaga er lokað. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Minningarkort Minningarspjöld Styrktar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aöalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskalanum viö Nýbýlaveg og Kársnesbraut. „Minningarsafn um Jón Sig- urðsson í húsi þvi, sem hann bjó i á sinum tima, að öster Voldgade 12, i Kaupmanna- höfn er opið daglega kl. 13-15 yfir sumarmánuðina, en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum timum eftir samkomu- lagi við umsjónarmann húss- ins”. ^ Tilkynning j Skrifstofa félags einstæðra foreldra er lokuð júli og ágúst- mánuð. HOCíííMto-ín'ín.N'í i///(VAffWW£\'SíiS' hljóðvarp Sunnudagur 7. ágúst 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dag- bl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsælustu popp- lögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Sinfónia nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beet- hoven. Fiharmoniusveitin i Berlin leikur, Herbert von Karajan stjórnar. 11.00 Messa I Skáholtsdóm- kirkju (hljóðrituð á Skál- holtshátfö 24. f.m.). Séra Heimir Steinsson predikar. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson og séra Guömundur Óli Ölafs- son þjóna fyrir altari. Skál- holtskórinn syngur. Lárus Sveinsson og Sæbjörn Jóns- son leika á trompeta. Organleikari: Hörður Askelsson. Söngstjóri: Glúmur Gylfason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t liðinni viku.Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðu- þætti. 15.00 óperukynni ng: ,,I Pagliacci” eftir Ruggiero Leoncavailo. Flytjendur: Joan Carlyle, Carlo Bergonzi, Giuseppe Taddei, Ugo Benelli, Golando Panerai, kór og hljómsveit Skalaóperunnar i Mflanó, Herbert von Karajan stjórnar. Guðmundur Jóns- son kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það i hug. Dag- björt Höskuldsdóttir i Stykkishólmi spjallar við hlustendur. 16.45 tslensk einsöngslög Maria Markan syngur. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land, Jónas Jónasson á ferö vestur og norður um land með varöskipinu Óðni. Annar áfangastaður: Laugarból i Arnarfirði. 17.25 Hugsum um það Andrea Þóröardóttir og Gisli Helga- son sjá um þáttinn, þar sem f jallað er um Síðumúlafang- elsið. (Aður útv. 17. febrúar sfðastliöinn). 17.55 Stundarkorn með kana- diska sembalieikaranum Kenncth Gilbert. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilky nningar. 19.25 Kaupmannahafnar- skýrsla frá Jökli Jakobs- syni. 20.00 tslenzk tónlist. a. „Unglingurinn i skóginum” eftir Ragnar Björnsson við ljóð Halldórs Laxness. Flytjendur: Eygló Viktors- dóttir, Erlingur Vigfússon, Gunnar Egilson, Averil Williams, Carl Billich og Karlalórinn Fóstbræður. Stjórnandi: Ragnar Björns- son. b. ,,Á krossgötum” svita eftir Karl O. Runólfs son. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Karsten Andersen stjórnar. 20.30 Vor i Vestur-Evrópu Jónas Guömundsson sér um þáttt i tali og tónum. 21.00 Pianókonsert i B-dúr op. 18 eftir Hermann Goetz. Paul Baumgartner og Út- varpshljómsveitin i Bero- munster leika, Erich Schmid stjórnar. 21.40 „Sannleikurinn”, smá- saga eftir Luigi Pirandclio Ásmundur Jónsson islenzk- aði. Jón Júliusson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 8. ágúst 7.00 M o r g u n ú t v a r p . Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. lands- málabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Sigurður Sigurðarson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sina á sögunni „Náttpabba” eftir Mariu Gripe (12). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milliatriöa. Morgunpoppkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Murray Perahia leikur á pianó „Fanta- siestucke” Sónötu i B-dúr fyrir klarinettu og píanó op. 107 eftir Max Reger. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndr- ararnir” eftir Leif Panduro örn ólafsson byrjar lestur þýðingar sinnar (1). 15.00 Miðdegistónleikar a. Rómönsur nr. 1 og 2 fyrir fiðlu og pianó, eftir Árna Björnsson. Þorvaldur Stein- grimsson og Ölafur Vignir Albertsson leika. b. Lög eftir Jakob Hallgrimsson. Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur: Jónas Ingimundar- son leikur á pianó. c. „Of Love and Death” söngvar fyrir baritonrödd og hljóm- sveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Hallsson syngur, Sinfóniuhljómsveit Islands leikur meö Páli P. Pálsson stjórnar. d. „Endurskin úr norðri” eftir Jón Leifs. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur: Hans Antolitsch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Úllabella” eftir Mariku Stiernstedt Þýö- andinn, Steinunn Bjarman, les (13). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Jósafatsson talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 „A ég að gæta bróður mins” Margrét R. Bjarnason fréttamaður tek- ur saman þátt um frétta- flutning af mannréttinda- baráttu og afstöðu Islend- inga til hennar. 21.00 „La Campanella” eftir Niccolo Paganini Konsert fyrirfiðlu og hljómsveit nr. 2 i h-moll op. 7. Shmuel Ashkenasi og Sinfóniu- hljómsveitin i Vin leika, Heribert Esser stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö Siðara bindi. Þýðandi, Einar Bragi, les (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Frá Mun- aðarnesi, nyrsta byggðu býli I Strandasýslu Gisli Kristjánsson ræðir við Guðmund Jónsson bónda. 22.35 Kvöldtónleikar „Vorleik- ir” söngvasvita um maimánuð op. 43 eftir Emile Jacques-Dalcroze. Basia Retchitzka, Patrick Crispini, Christiane Gabler, kór, barnakór og Kammer- hljómsveitin i Lausanne flytja: Robert Mermoud stjórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Sunnudagur 7. ágúst 1977 18.00 Simon og kritarmyndirn- ar.Breskur myndaflokkur i 13 þáttum, byggður á sögum eftir Ed McLachlan. Simon litli hefur mikið yndi af teiknun, og kritin hans hefur þá náttúru, að myndirnar verða lifandi. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.10 Ræningjarnir. Dönsk mynd i tveimur þáttum um tölf ára dreng, sem verður vitni að innbroti. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 18.40 Merkar uppf inningar. Sænskur fræöslumynda- flokkur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.30 Thorvaldsen.Myndir frá yfirlitssýningu á verkum Bertels Thorvaldsens i Köln. Um það bil helmingur verkanna var frá Thorvald- sensafninu i Kaupmanna- höfn, en annars bárustlista- verkin viðs vegar að úr allri Evrópu. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. (Nord- vision — Danska sjónvarp- ið). 20.45 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Stundargaman. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Gleði i hverju landi. Siðastliðið haust var hér á landi dansflokkur skipaöur listamönnum frá ýmsum löndum. Flokkurinn hélt sýningar i Reykjavik og ná- grenni og á Akureyri, og voru þær einkum fyrir nemendur gagnfræðaskól- anna. Þessi upptaka er frá sýningu i Félagsheimili Kópavogs. Kynnir Sveinn Sæmundsson. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 22.25 Að kvöldi dags. Séra Sigurður H. Guð- mundsson sóknarprestur i Viðistaðaprestakalli i Hafnarfirðiflytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 8. ágúst 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Krummagull Leikrit eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri Þórhildur Þor- leifsdóttir. Tónlist Jón Hlöðver Áskelsson. Leik- mynd og búningar Alþýðu- leikhúsið. Leikendur Arnar Jónsson,. Kristin A. Ólafs- dóttir, Þórhildur ÞOR- Leifsdóttir og Þráinn Karlsson. -Þráinn Bertels- son stjórnaði upptökunni i Sviþjóð. 22.05 Framfarir i Frakklandi Breskir sjónvarpsmenn kynntu sér nýlega þjóðfé- lagshætti i Frakklandi. Þar hafa orðið svo miklar efna- hagsframfarir á undanförn- um tuttugu árum, aö þeim mætti likja við þýska efna- hagsundrið. Þýðandi og þul- ur Jón O. Edwald. 23.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.