Tíminn - 07.08.1977, Síða 26

Tíminn - 07.08.1977, Síða 26
26 MiSÍJfllí! Sunnudagur 7. ágiist 1977 1 Tfmanum 20. f.m. er grein eftirMagnús Olafsson, Reykja- vik. Fyrirsögn hennar er: Verndum sjálfsögB mannrétt- indi: Stofnum samtök reykingamanna. Mér virðist greinin skrifuð af nokkrum skaphita. Þar erm.a. talaö um þá „sem allt vilja banna”. Höfundur telur litið sannað um skaðsemi tóbaks- reykinga og vitnar m.a. til nokkurra lækna, sem eiga að hafa sagt, að þó „tölfræðileg tengsl væru milli lungnakraba- skjúklinga og reykinga þá þyrftu þau ekki endilega að þýða að reykingar yllu krabb- anum. Hitt væri til i dæminu, að reykingamenn skorti viss efni, sem þeir fengju úr tóbakinu, og það væri þetta sama fólk, sem væri móttækilegra fyrir lungna- krabba en annað fólk”. Þessi kenning byggist sem sagt á þeirri skoðun að reykingamenn séu sérstök manngerð. Undar- legast að þeirra móttækileiki fyrir krabbann virðist eyðast, ef þeir hætta reykingunum. Magnús segir, að það séu sjálfsögð mannréttindi að mega reykja. Nú er mér ekki kunnugt um, að fram hafi komið tillögur um að banna það. Að vísu er talað um að banna reykingar ,,á opinberum stöðum” og það segir Ma gn ús a ð ekk iségott. Þá hygg ég, að allir telji sjálfsagt að gera einhverjar lágmarks- kröfur til sjálfra sin og annarra um hreinlæti og velsæmi á al- mannafæri. Það er smekks- atriði, hvaða lykt okkur þykir vond, en að segja að tóbaks- reykur geti ekki verið verri en bræðslulykt er f jarstæða, ef rétt er skilið, að bræðslulykt eigi við lyktfrá fiskimjölsverksmiðjum. Tóbaksreykurinn er sem sé miklu verri. Magnús segir, að það ætti „alveg ein að banna hundruð annarra óþæginda” og tóbaks- reykinn. Ég efast um, að hann hafi verið búinn að telja þetta saman en gaman væri að heyra þó ekki væri nema fyrsta hundr- aðið. Um tóbaksverðið er það að segja, að þar sem viö teljum, að tcbaksnautn sé mörgum - manni skaöleg og neikvæð fyrir þjóðarhag teljum við eðlilegt og rétt aö hafa hliðsjón af þvi, hvort verölagið auki eða minnki þetta ólán. Hugleiöingar Magnúsar um skattamál og jöfnuð tel ég að þurfi nánri athu- unar viö. Fátækur maður og tekjulitill tekur allar greiðslur nær sér en hinn riki. Verðlag einnar vöru jafnar ekki þau met. En það er frelsið og mann- rettindin, sem urðu tilefni þess, að ég fór að skrifa. Johannes Möllehaven heitir prestur og rithöfundur i Danmörku. 1 bók, sem er nýkomin út eftir hann, er m.a. grein, sem mér finnst að komi að hinum dýpri rökum þessa máls. Tove Ditlesen rit- höfundur hafði reynt að binda enda á lif sitt með töflum, án þess að það tækist I það sinn. Síðan skrifaðihún kjallaragrein i Politiken i þvi sambandi. Grein prestsins er opið bréf til hennar I framhaldiö af þvi. Það mun eiga erindi til Islendinga likt og Dana Það er á þessa leið: Kæra Tove Ditlesen. Ég er mikill aðdáandi skáld- skapar yðar. (De Voksne er ein af uppáhaldsbókum minum). Að ég skrifa yður nú opið bréf en ekki lokað er vegna sjálfs- morðstilraunar yðar og sunnu- dagsgreinar yðar um „siðasta daginn” i Politiken. Eg skrifa tii að andmæla yður. Ekki af þvi að ég haldi mig vita betur — og ekki af þvi að ég sé ónæmur fyrir sárs- aukanum i þvi, sem þér skrifið. Ég skrifa yður af þvi' að mér virðist viðhorf yðar algengt eins og sakir standa og vegna þess að afneitunin hefur tvöföld áhrif, þegar þér talið hennar máli. Þar að auki komiö þér að þvi sem mestu máli skiptir: hvað lifiö er, hvers virði mannleg til- vera, til hvers erum við hér, til hvers lifum við, — hvers vegna sláum við ekki öll saman botn- inn i þetta og komum þvi frá? Camus segir eins og kunnugt er, að ekki sé nema eitt heims- spekilegt viöfangsefni, sem vert sé að taka alvarlega: Sjálfs- Halldór Kristjánsson: Frelsi og m morðið. Og það er rétt hjá honum. Ég man vel eftir heillandi grein, sem þér skrifuðuð I Poli- tiken i tilefni af bókinni Den vrede Gud eftir Alvarez. Sú bók fjallar um sjálfsmorðið og nú- timamanninn, og enda þótt eg hafi greinina ekki við hendina, man ég, að þér gripuð á þvi, að sjálfsmorðið væri frelsi nútima- mannsins. Þessi hugsun birtist i sunnu- dagsgrein yðar. „Ég gaf mér stundar- fjórðungshvild áður en ég byrjaði sreasta verkið, sem biði min. Hvilikur ómælisfriður og kyrrð i skógarrjóðrinu. Og óendanleg hamingja að eiga aldrei framar að sjá nokkurn mann. Það rigndi þéttar og geislandi Kaupmannahafnarhimininn fylgdi mér og rétt áður en allt yrði óumbreytanlegt, — nú lá ég ofan á svefnpokanum — slitu siðustu orðin sig frá meðvitund minni” (og hér fylgir ljóðið um þann, sem hefur fengið beizka möndlu i stað hjarta). Er það böl að vera til? Er það óendan- leg hamingja að sjá aldrei nokkurn mann framar? Er dauðinn belri en hfið? Bæði i trúarbrögðum heimsins og sögu heimsspekinnar hefur þvi verið haldið fram, — en er það ekki örvænting að segja slikt — og þvi skyldi örvænt- ingin hafa rétt fyrir sér? Er þaö ekki einmitt vegna þess að við skynjum gildi lifsins, að við getum örvænt á vonbrigða- stundum? 1 hausthef ég i sókn minni les- hring, sem fer yfir bók Knud Hansen um skáldskap Dostojevskijs. Kjarninn i skáld- skap hans er spurningin um gildi lifsins. Ég hef valið þessa bók vegna þess að ég fann enga betri til að ganga á hólm við trú- leysi og vonleysi samtimans, en grein yðar túlkar það einmitt. NU vil ég til mótvægis orðum yðar um hinar,,óendanlegu hamingju að sjá aldrei framar nokkurn mann” leggja fram til- vitnun i bók Hansen,söguna um manninn, sem finnst hann vera hlægilegur og vill þess vegna binda enda á lif sitt. Kvöldið, sem hann er á leið heim i hreysi sitt til að ljúka þeim skripaleik, sem honum fannst ævi sin vera (með þvi að skjóta sig), stöðvar tötrum klætt stúlkubarn hann á göt- unni. Telpan skalf af kulda og var næstum mállaus af hræðslu, þó að skilja mætti, að hún æpti: mamma, mamma. Hann ýtti henni frá sér og visaði henni til lögreglunnar — ef móðir hennar væri hjálpar þurfi. Dostojevskij lýsir þessu svo glöggt að lesand- inn er ekki i vafa um, að hér er dauðasynd framin. Og þó var það þetta vansæla barn, sem kom f veg fyrir, að hlægilegi maðurinn framdi sjálfsmorð. Eflaust hefði ég skotið mig, ályktar hann, ef þetta stúlku- barn hefði ekki orðið á leið minni. Telpan varð til þess, að hann fór að hugsa, þegar heim kom. Ekki hafði hann samvizkubit af þvi að hafa visað barninu frá sér, heldur fór hann á ný að gli'ma viðgamla skilningsjraut, spurninguna um raunveruleika umhverfisins. Meðan hann lokaði sig inni i sjálfum sér var honum heimur- inn ekki neitt. Það var li'kast reimleikum, sem hann hafði sjálfur vakið upp og gat kveðið niður þegar honum sýndist. En þetta stúlkubarn sneri hlut- unum við. Augnabliksstund fann hann til samúðar með ógæfusömu barni. Þegar heim kom var hann eins og af vindi skekinn þvi að hann fann, að hann var til, aðhann var lifandi maður. Hann reyndi að kveða þessa samúðarkennd niður með þvi að formæla telpunni. Hann rökræddi við sjálfan sig og reyndi að sanna sér að þegar hann skyti sig eftir andartak væri ekkert framar. En hvað var ■ þá um þann ódrengskap, sem hann hafði sýnt? Væri honum einnig lokið? Úr þvi gat hann ekki skorið. en þar varð hann að finna lausn, áður en hann hleypti skotinu af. Þetta atvik varð til þess að afhjúpa vonzku hans, sem eitt- hvað neikvætt, eitthvað sem aðeins gat verið vegna einhvers annars sem lika var veruleiki, eitthvað sem vonzkan lifði á að hafna og afneita. Og nú gat hann ekki framar efast um hvað þetta annað var. Það var lifið sjálft með allt hið áleitna og óhjákvæmilega sem þvi fylgir, óhjákvæmileg gæði og óhjá- kvæmilegar kröfur. Hann fór að skynja að úr þvi að til væri góð- leikur og samúð gæti tilveran ( Verzlun & Þjónusta ) 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Sólum ^ ^ Dráttarbeisli — Kerrur JEPPADEKK ú 1 Fljót afgreiðsla g ? Þórarinn 4 '4 Z 2 Kristinsson ^ p Klapparstlg 8 f ú ú ARMÖLA 7*30501 2 2 1 Fyrsta flokks ryr aekkjaþjónusta BARÐINNf Sími 2-86-16 Helma: 7-20-87 ÆYÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j4 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé Ý-/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ. iVÆ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Húsgagnaverslun \ I") j /i i r* Vá SIMI 11940 2 ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ Psoriasis og Exem | \ tsXníhrtir \ ^phyrts snyrtivörur fyrir við- < Ú Til Lauqarvatns, Geysis oq Ú U ! !. kværna og ofnæmishúð. ^ M ** / Azulene sápa '4, Azulene Cream i ^ Body Lotion Cream Bath I (f urunálablað+2 Shampoo) f/ phyris er húðsnyrting og A hörundsfegrun með hjálp y bloma og jurtaseyða. d phyris fyrir allar húð- gerðir Fæst i snyrti vöruverzlunum og A apotekum. z r.i mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j I £ Fasteignaumboðið i yðar þjónustu. 11 ■ 11 PbBTHÚSSTR.' %r/Æ/Æ/W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 f ÍHeimir Lárusson — sími 2-27-61^ EKjartan Jónsson lögfræðingur ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Já Mj Hjól Þríhjól kr, 5.900 Tvíhjól kr. 15.900 Póstsendum Leikfangahúsið JSkólavörðustfg 10 Sími 1-48-06 * ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 4 Svefnbekkir og svefnsófar S 4 til sölu í öldugötu 33. 4 4 Sendum í póstkröfu. Ú 4, Sími (91) 1-94-07 ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Á 4 Reykjavíkur hí'. \ \ I BRAUTARHOLTI 2 4 íj V'ð jÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy Einnig alls konar mat fyrir ý allar stærðir sámkvæma Ú eftir yðar óskum. Komið eða hringið í síma 10-340 KOKK 2 HUSIÐ 4 Lækjargötu 8 — Simi 10-340 i Væ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A Laugarvatns, Geysis og ? Gullfoss alla daga 4 frá Bifreiðastöð islands. Azúiéne Lotion '4y | ólafur Ketilsson. Kollagen Creamf ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06. Indíánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavík 1 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A jy/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ 'é TB auglýsir: 4y Bílskúra- og ^ 4 svalahurðir . t . 4 i i úrvali og Timburið|an h.f. ú i eftir máli ?ími 5-34-89 4 Lyngási 8 4, Garðabæ 0 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj r/Æ/Æ/j I 4, Símar 30-585 & 8-40-47 í '±/Æj Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.