Tíminn - 07.08.1977, Síða 30
30
Sunnudagur 7. ágúst 1977
Lokuð
inni í
17 ár
fyrir
að
hitta
pilt
uggra sannanna fyrir því að
þetta væri rétt. Ef hún geröi
það, gæti hún ekki framar vænzt
þess að eiga friðsamlegt sam-
starf við fólkið í hverfinu, vegna
þessað það hatar lögregluna og
vill engin samskipti við hana
hafa.
— Ég fór eins varlega og ég
gat við að afla mér upplýsinga
um Mary Hannigan. Ég heim-
sóttikonurf nágrenninu, og þær
sögðu mér allar það sama, að
Mary Hannigan hefði vissulega
verið þama, en ekki sézt árum
saman. Sumar þeirra héldu að
hún væri látin, og engin virtist
hafa sérstakar áhyggjur af þvi,
sagði Patricia.
En svo sagði henni kona ein aö
ef hún gæti haft uppi á stúlku að
nafni Eithne O’Donoghue, sem
hafði gengið i sama skóla og
Mary árið 1959 og siðan gift sig
og flutt burt, gæti hún ef til vill
komizt að þvi rétta um afdrif
Mary Hannigan.
— Það tók mig þrjár vikur að
finna Eithne, segir Patricia. —
Vinur minn, Seamus McGrane,
sen nemur félagsfræði með mér
hjálpaði mér. Við leituðum bæði
að Eithne, en það var erfitt og
tafsamt verk. Fólk er svo
leyndardómsfullthérna, það vill
ekki gefa upplýsingar, ef mann-
eskjan, sem leitað er að, er lika
eftirlýst af lögreglunni. Við gæt-
M um alltaf sagt frá.....
Þegar félagsráðgjafinn Petr-
icia Keogh heyrði sögusagnirn-
ar fyrst, lagði hún engan trúnað
á þær. Hún heyrði þær sömu á
mörgum stöðum, og endirinn
varö sá aö hún heimsótti 33 ára
gamla konu, sem aö lokum
sagði henni alla þessa óhugnan-
legu sögu. Þá fann hún að hún
yrði að rannsaka málið og kom-
ast að þvi hvort sögurnar væru
sannar eða ekki.
Sögusagnirnar voru á þessa
leið:
1 fátækrahverfum Dublin var
ekkja nokkur^ sem bjó með
karlmanni. HÚn hafði haldið
dóttur sinni lokaðri inni i her-
bergi einu I 17 ár, frá þvi i júli
1959, fram til þessa, sem var i
september 1976.
Patricia, sem er félagsfræði-
nemi og starfar aðeins hluta Ur
degi sem félagsráðgjafi, fór
upprunalega i þennan bæjar-
hluta til aö sjá með eigin aug-
um, hvernig fólk gæti dregiö
fram lifið á Irlandi, en þar er
verðbólga með mesta móti i
Evrópu. Hún hitti miðaldra
konu, sem sagði við hana: — Ef
þú vilt gera eitthvert gagn, þá
faröu heim til Sheelag Duffy.
Þar er eitthvað ekki eins og það
áaðvera. Hún áttidóttur. Mary
að nafni, en Mary hvarf i júli
1959. Enginn hefur séö henni
bregða fyrir síðan.
Patricia spurði, hvers Vegna
lögreglan hefði ekki athugað
málið.
— Auðvitað höfum viö beðið
lögregluna um það, en hún segir
bara að þetta sé fjölskyldumál,
sem komi henni ekki við, svar-
aði konan. — En þú getur farið
og komizt að þvi, hvað orðið hef-
ur um stúlkuna. Annars kom-
umst við vel af án þinnar hjálp-
ar hérna.
— Ég trúöi ekki aö slikt gæti
gerzt og að lögreglan léti að af-
skiptalaust, sagöi Patricia. —
Mig langaöi að komast aö meira
i sambandi við þetta og heim-
sótti aðra konu i grenndinni.
Hún sagði mér nákvæmlega
sömu söguna um telpuna, sem
hvarf árið 1959.
Greinilegar sannanir.
Það var ókleift fyrir Patriciu
að fara til lögreglunnar án ör-
gÉÉjj
Ný spor
— Loks fundum við foreldra
Eithne. Þau bjuggu i úthverfi
Þetta er móðir Mary. Hún gat ekki séð ao hún hefði gert neitt
rangt. Dóttirin hafði óhlýðnazt!