Tíminn - 16.08.1977, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 16. ágúst 1977
7
í spegli tímans
Ungfrú
alheimur
Nýlega var haldin alþjóðafegurðarsam-
keppni i Dóminíska lýðveldinu. Sú heppna
sem hreppti titilinn að þessu sinni var
Janelle Comissiong, sem sést hér brosa
breitt — sem hún hefur svo sannarlega á-
stæðu til. Ekki fylgir það sögunni, hvaðan
mærin kemur eða hve gömul hún sé.
Kannski það sé einungis aukaatriði, þvi að
Janelle stendur áreiðanlega fyrir sinu
með þvi að vera hún sjálf.
Ameríka
Til þessa hafa fegurðarsamkeppnir nær
eingöngu verið einskorðaðar við konuna.
En af hverju ekki jafnrétti i þessu sem öllu
öðru, myndi ef til vill einhver spyrja. Ann-
að finnst Ameríkumönnum ekki koma til
greina og þeir kusu sér einmitt Herra
Ameriku á dögunum. Var keppni geysi-
spennandi og svo mjög tvísýn á timabili,
að ekki mátti á milli sjá hver yrði fyrir
valinu. Að lokum þótti enginn annar koma
til greina en hinn 31 árs gamli Dave Johns,
enda hafði kappinn allt það til að bera sem
nöfnum tjáir að nefna. Leikkonan Mae
West, sem er komin vel til ára sinna, var
fengin til þess að afhenda verðlaun eftir að
úrslitin voru kunn.
2-25
Tíma-
spurningin
Kristinn S u m a r 1 i ö a s o n ,
afgreiöslum.: Ég er alveg til i
þaö. Ágætt aö ieggja niöúr Vatns-
leysuveginn.
Björn Jóns: nerai: Nei. mér finnst
fjarstæöa aö leggja brúna.
Byggöin er oröin svo þétt og
hreint frábært aö hafa á i miöri
byggö. Dalurinn yröi fljótt aö
skolpræsi.
Timaspurningin f Breiöholti:
Hvaö finnst þér um brú og hraö-
braut yfir Elliöaárdal?
Svavar Hjaltason, bilstjóri:
Alveg eins. Min vegna væri þaö
allt i lagi.
Birgir Sigurjónsson,
afgreiöslum.: Tvimælalaust. Þaö
yröi miklu styttra úr Reykjavfk
og út á land, og svo myndi þaö
minnka umferöina fyrir neöan.
Hallgrimur Magnússon, iönaöar-
maöur: Nei, alls ekki. Þaö myndi
eyöileggja dalinn.