Tíminn - 16.08.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 16.08.1977, Blaðsíða 21
Þri&judagur 16. ágúst 1977 21 Margir heimsfrægir kúluvarparar keppa við Hrein i kvöld. Fjórtán frábærir erlendir íþróttamenn keppa kvenna, en hún á bezt 1.86 m. Hún stekkur ekki Fosbury eins og all- ar islenzku stúlkurnar, heldur notar hún grúfustil. Alexander Homtschik tekur þátt i báöum grindahlaupunum og 400 m hlaupi og á bezt 52.3 i 400 m grinda- hlaupi. Þriðji Rússinn Ivan Labatsch mun verða með i lang- stökki hann á best 7.86 m. Stangarstökkið verður örugglega skemmtilegt þvi að þar eigast við tveir Bandarikjamenn sem báöir eiga vel yfir 5 m. bað eru þeir Jerry Kingstead sem á 5.20 og Larry Jessie sem er bandariskur meistari innanhúss og á bezt 5.54 m. Mikael Solomon frá Tinidad tekur þátt i 100 m, 400 m og 800 m á mótinu og hann á mjög góöan árangur i 400 m, 45,0 sek. Flestir þeir beztu af tslendingunum verða með i mótinu og koma til með að veita útlendingunum harða keppni i flestum greinum. Allir biöa meö eftirvæntingu eftir kúluvarpseinviginu og stóra spurningin er, tekst Hreini aö sigra jötnana. Akranes ekki í vand- ræðum með Víking Unnu þá 3-0 í gærkvöldi og einn Kenya búi meöal þátttak- enda, og veröur spennandi að sjá hvort tslendingarnir geta veitt þeim keppni. Erlendu keppendur- nir i 1500 m. hlaupinu eru Arnfin Rosendahl sem á bezt 3:43,0 min i hlaupinu, Erik Matthisen, einnig frá Noregi hann á bezt 3:41,0 min og Jessie Kimeto frá Kenya, hann á 3:40,0 i 1500 m, og keppir hann einnig i 3000 m hlaupi. Charlie Wells frá Bandarikjunum tekur þátt i 100 m og 200 m hlaupunum. Hann á bezt 10.0 sek i 100 m. og verður spennandi að sjá keppni hans og Vilmundar Vilhjálmsson- ar i 100 m hlaupinu. Þrir rúss- neskir frjálsiþróttamenn taka þátt i mótinu. Mun Larisa Klem- entjenok taka þátt i hástökki 1 kvöld klukkan 19.30 hefst mesta stórmót sem fram hefur farið á Islandi i langan tima. Fjórtán frjálsiþróttamenn koma erlendis frá til keppni á Reykjavikurleik- unum. Af þessum fjórtán eru mörg þekkt nöfn en frægasta má telja kúluvarparana sem allir eru heimsfrægir . Það eru þeir Terry Albritton, A1 Feuerbach, Goeff Capes og Reijo Stahlberrg. Terry Albritton er fyrrverandi heims- methafi i greininni en hann er einnig bandariskur meistari 1977 og stærsta von Bandarikjanna á næstu Olympiuleikjum. Albritton er 22 ára gamall og á 21.85 m. A1 Feuerbach er einnig fyrrverandi heimsmethafi og margfaldur Bandarikjameistari. Feuerbach er skemmtilegur keppnismaður og á best 21.82 m. Geoff Capes er brezkur methafi og góðvinur Hreins Halldórssonar, en þeir hafa oft háö harða keppni og sú frægasta fór fram i San Sebastian i vetur þegar Hreinn tók Evrópu- meistaratitilinn af Capes. Reijo Stahlberg er finnskur methafi i kúluvarpi og á bezta árangur á Norðurlöndum i ár 21.22 m, en hann á bezt áður 21.26 m. bessir menn koma hingað gagngert til keppni við Hrein Halldórsson sem á best 21.09 m. Keppnin á milli þessara manna kemur til með að vera mikil og stórskemmtileg. 1500 metra hlaupið sem er minn- ingarhlaup Svavars Markússonar verður örugglega skemmtilegt á að horfa. Þar eru tveir Norðmenn Tekst Hreini ” * a? Akurnesingar fylgja Vals- mönnum fast eftir i baráttunni um tslandsmeistaratitilinn. Þeir unnu Viking með 3 mörkum gegn engu i gærkvöldi og var það mjög sannfærandi sigur. Leikurinn i gær var mikill baráttuleikur og nokkuð gróflega leikinn af beggja hálfu. Akurnesingar skoruöu fyrsta mark sitt á 11. mín. Krist- inn Björnsson óð upp kantinn og i átt aö marki, Diðrik ölafsson markvöröur Vikings freistaði þess að hlaupa út á móti Kristni, sem sendi boltann framhjá hon- um til Péturs Péturssonar og átti Pétur ekki I vandræöum með að skora 1-0. A 23. min. skoruðu Ak- urnesingar annað mark sitt og var Höröur Jóhannesson þar aö verki eftir mistök Vikingsvarnar-1 innar. Staðan i hálfleik var þvl 2- 0, Akranes i vil. Vikingar mættu ákveönir til leiks i seinni hálfleik og voru oft aögangsharöir við mark Skagamanna. Kári Kaaber komst einu sinni i gott færi en skot hans fór hátt yfir markiö. Skagamenn áttu einnig tækifæri t.d. komust bæöi Pétur Pétursson og Kristinn Björnsson i mjög góð færi en létu Diðrik verja hjá sér i bæöi skiptin. A 35. min. seinni hálfleiks skora Akurnesingar sitt þriðja mark og gera þar meö út um leikinn. Eftir Arni Sveinsson átti mjög góöan leik I stööu sóknarbakvaröar. laglegt samspil Skagamanna fékk Pétur Pétursson góöa send- ingu inn i vftateig og var á auðum sjó og átti ekki i erfiöleikum meö aöskora. 3-0. Leikprinn varðhálf þófkenndur eftir þetta mark og litið um tækifæri. Siguröur Halldórsson bjargaði þó á linu fyrir Skagamenn,. Dið- rik ólafsson bjargaöi einnig vel skoti Haröar Jóhannessonar. Skagamenn eru þvi aðeins einu stigi á eftir Val I baráttunni um titilinn en eiga erfiðari leiki eftir, þ.e. IBK I Keflavik og IBV i Eyj- um. Valsmenn eiga hinsvegar eftir aö leika við Fram og Vlking i Laugardal. önnur lið hafa ekki möguleika á titlinum i ár. Viking- ar voru lakari aðilinn i þessum leik en áttu samt ekki skiliö að tapa svona stórt. Beztu menn þeirra i þessum leik voru þeir Gunnlaugur Kristvinsson sem er mjög nettur leikmaöur og góöur, ef hann fær aö vera i friði meö boltann. Eirikur Þorsteinsson átti einnig góöan leik eins og venju- lega. Óskar Tómasson meiddist á hné i leiknum eftir ljótt brot og ó- vist er hvort hann leikur meira með i sumar. Diðrik ólafsson markvöröur Vikings varði oft vel og gat ekkert gert til aö koma i veg fyrir mörkin þrjú. Af Akur- nesingum átti Pétur Pétursson góðan leik, Arni Sveinsson, sem nú leikur stööu sóknarbakvarðar átti góðan leik i þeirri stöðu. Jón Gunnlaugsson átti einnig góðan leik en var heldur grófur i leik sinum. Jón Þorbjörnsson mark- vöröur hefur farið vaxandi með hver jum leik og er nú oröinn mjög góður og ætti Tony Knapp aö fara að athuga hvort staöa varamark- varðar sé ekki laus. Dómari leiksins var Ragnar Magnússon og átti sæmilegan dag, en mætti vera heldur mildari i dómum sin- um. Auglýsið í Tímanum Vilmundur Vilhjálmsson fær haröa keppni I kvöld.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.