Tíminn - 16.08.1977, Blaðsíða 14
14
Þriðjudagur 16. ágúst 1977
krossgáta dagsins
255:í.
Lárétt
1) Töfrar. 6) Vein. 7) Heykja.
9) Yrki. 11) Leit. 12) Drykkur.
13J Gangur. 15) Ambátt. 16)
Hraði. 18) Afganginn.
Lóðrétt
1) Næðingur. 2) Fugl. 3) Lézt
4) Blóm. 5) Land. 8) Setji nið-
ur. 1») Borða. 14) Framkoma.
15) 1002. 17) Köð.
Itáóning á gátu nr. 2552
Lárétt
1) Danmörk. 6) All. 7) Arð. 9)
Sjö. 11 ) U-Ú. 12) 01. 13) GGG.
15) Kld. 16) Alt. 18) Roskinn.
Lóðrétt
1) Draugur. 2) Náö. 3) ML. 4)
öls. 5) Kvöldin. 8) Rúg. 10)
Jól. 14) Gas. 15) Eti.
17) LK.
4 Z i 4 5
■ ‘ ■
7 Q 10
// ■ i:_j ■
G A Í5
■ 17 ■ 1
1?
Kaupgreiðendur
Enn á ný er skorað á kaupgreiðendur sem
hafa i þjónustu sinni starfsfólk búsett i
Kópavogi að senda mér tafarlaust starfs-
mannaskrár ef þeir hafa ekki þegar gert
það, að viðlagðri ábyrgð að lögum.
Bæjarfógetinn i Kópavogi
Tveir súgþurrkunar-
blósarar til sölu
Litið notaðir, á hagstæðu verði.
Upplýsingar i Radióbúðinni. Simi 23-500.
Konan min
Guðrún Sveinsdóttir
and.oðist að heimili okkar, Eyhildarholti, laugardaginn 13
þ.m.
Gisli Magnússon.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Kristín Sveinbjörnsdóttir
húsfreyja, Hrafnabjörgum, Arnarfirði,
andaðist i Borgarspftalanum laugardaginn 13. þ.m.
Systkinin frá llrafnabjörgum og aðrir vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
systur minnar
Guðbjargar Jónsdóttur
Nökkvavogi 30
fyrir hönd vandamanna
Einar Jónsson
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall
eiginmanns mins.föður okkar, tengdaföður og afa
Steingrims J. Guðjónssonar
fyrrv. umsjónarm. Landsspftalans
Bárugötu 6, Reykjavik
Sérstakar þakkir viljum við færa björgunarsveitinni i
Stykkishólmi og öörum þeim, sem aðstoð veittu.
Margrét Hjartardóttir,
Jón M. Steingrimsson, Guðrún H. Marinósdóttir,
Helgi H. Steingrimsson, Valgerður Halldórsdóttir,
Þorsteinn Steingrimsson, Anna Þorgrimsdóttir,
Guðjón Steingrimsson, Björg Þorsteinsdóttir
og barnabörn.
Wíwtm
r
Priöjudagur
HeHsugæzia;
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 12. til 18. ágúst er i
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki. Það apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt tannlækna verður i
Heilsuverndarstöðinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
,-------------------------
Lögregla og slökkviliö
>*_________________________
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
'
'BÍÍanatilkyn'ningar
16. ágúst 1977
Sum arley f isferftir
19. ág. 6 daga ferð til Esju-
fjalla i Vatnajökli. Gengið
þangað eftir jöklinum frá lón-
inuá Breiðamerkursandi. Gist
allar næturnar i húsum Jökla-
rannsóknarfélagsins.
24. ág. 5 daga ferð á syðri
Fjailabaksveg.Gist i tjöldum.
25. ág. 4-ra daga ferö norður
fyrir Hofsjökul. Gist i húsum.
25. ág. 4-ra daga berjaferð i
Bjarkarlund.
Farmiðar og nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Um helgina: Gönguferð á
Esju, á Botnssúlur, að fossin-
um Glym. Auglýst siðar.
Ferðafélag íslands.
Minningarkort
Minnhigarsjóður Mariu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu ólafsdóttur Reyðar-
firði,-
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást i Bókabúð
Braga Verzlunarhöllinni,
Bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og á skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúðarkveðjum sim-
leiðis I sima 15941 og getur þá
innheimt I giró.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúð
Braga, Verzlanahöllinni,
bóka verzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti, og i skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúðarkveðjum sim-
leiðis — i sima 15941 og getur
þá innheimt upphæðina i giró.
Minningarkort kapellusjóðs
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum,
Skartgripaverzlun E-mail,
Hafnarstræti 7, KirkjufelK
Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
«Austurbæjar Hliðarvegi 2®,‘
Kópavogi, Þórður Stefánsson
Vik i Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkubæjár-
,klaustri.-
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir . Kvörtunum
verður veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bílanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
__________________________
RIMfHAG
ÍSUUiS
OIOUGOIU 3
SÍMAR 1 1 7 98 og 19533.
Miðvikudagur 17. ág. kl. 08.00
Þórsmerkurferð. Farseðlar á
skrifstofunni.
Feröafélag Islands.
Föstudagur 19. ág. ki. 20
1. Þórsmörk
2. Landmannalaugar-Eldgjá
3. Grasaferð til Hveravalla.
Gist i húsum.
4. Gönguferð á Tindfjallajök-
ul.Gist i tjöldum Farmiðasala
á skrifstofunni
Minningarkort. Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik, fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guðriði, Sól-
heimum 8, simi 33115, Ellriu,
Alfheimum 35, simi 34095,
Ingibjörgu, Sólheimum 17,
simi 33580, Margréti,
Efstastundi 69, simi 34088.
Jónu, Langholtsvegi 67, simi
«3ál41-
Minningarkort Sambands"
dýraverndunarfélaga Islands
fást á eftirtöldum stöftum:
I Reykjavlk: Vfersl. Helga
Einarssonar, Skólavörðustig
4, Versl. Bella. Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar
Einarsdóttur, Kleppsvegi 150.
1 Kópavogi: Bókabúðin Veda,
Hamraborg 5.
í Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31.
AAkureyri: Bókabúö Jónasar
Jóhannssonar, Hafnarstræti
107.
Minningarkort til styrktar
kikjubyggingu I Arbæjarsókn
fást i bókabúð Jónasar
Eggertssonar, Rofabæ 7 simi
8-33-55, iHlaðbæ 14slmi 8-15-73
og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41.
Minningarspjöld. í minningu-
drukknaðra frá ólafsfirði fást
hjá önnu Nordal, Hagamel 45. i
f ... >
Siglingar
>----------------------
Jökulfell losar i Bilbao. Fer
þaðan til Aveiro. Dfsarfelilos-
ar i Svendborg. Helgafelllest-
ar f Svendborg. MælifeH er i
Alaborg. Skaftafell lestar á
Vestfjarðahöfnum. Hvassafell
fer i dag frá Rotterdam til
Antwerpen og Hull. Stapafell
er i Reykjavik. Litlafell fór i
gær frá Húsavik til Hvalf jarö-
ar. Pep Pcean losar i Borgar-
nesi. Secil Taba lestar I Sfax.
-----------------------—\
Söfn og sýningar
>_________________________4
Borgarbókasafn
Reykjavikur:
Aðalsafn — útlánadeild, Þing-
holtsstræti 29a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborðs 12308 i út-
lánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað á
sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur Þing
holtsstræti 27, simar aðal-
safns. Eftir kl. 17 simi 27029.
Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug-
ard. kl. 9-18, og sunnud. ki. 14-
18, til 31. mai. i júni verður
lestrarsalurinn opinn mánud,-
föstud. kl. 9-22, lokað á
laugard. og sunnud. Lokað i
júli. 1 ágúst verður opið eins
og i júni. i september verður
opið eins og i mai.
Farandbókasöfn— Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a, simar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
að á laugardögum.frá 1. mai-
30. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. —
Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok-
að i júli.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabökasafn simi 32975.
Lokað frá 1. mai-31. ágúst.
Bústaðasafn— Bústaðakirkju,
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
að á laugardögum,frá 1. mai-
30. sept.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270.
Bilarnir starfa ekki i júli.
hljóðvarp
Þriðjudagur
16. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrún Sigurðardóttir
byrjar lestur þýðingar sinn-
ar á sögunni „Komdu aftur,
Jenný litla” eftir Margaretu
Strömstedt (1). Tilkynning-
ar kl. 9.30. Létt lög milli at-
riða. Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Hermann Baumann og
hljómsveitin „Concerto
Amsterdam” leika undir
stjórn Jaap Schröder Hor-
konsert I d-moll eftir Franc-
esco Antonio Rosetti /
Pierre Fournier og FIl-
harmonlusveitin I Vin leika
Sellókonsert í h-moll eftir
Antonin Dvorák: Rafael
Kubelik stj.