Tíminn - 16.08.1977, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 16. ágúst 1977
23
WL
f lokksstarfið
Skagfirðingar
Héraðsmót framsöknarmanna 1 Skagafirði verður haldið aö
Miðgarði laugardaginn 20. ágúst og hefst kl. 21.00
Avörp flytja Olafur Jóhannesson dómsmálaráðherra, og Vil-
hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra.
Óperusöngvararnir Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahlman
syngja viö undirleik Carls Billich.
Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi.
' Framsóknarfélögin
EVROPUFERÐ
Sviss — Ítalía — Austurrfki
Fyrirhugað er að fara i 1/2 mánaðar ferð 3.
sept. n.k. um Sviss og ítaliu til Austurrikis, og
dvaiið i Vinarborg i 10 daga. Þeir sem áhuga
hafa á þessari ferð, vinsamlega hafi samband
við skrifstofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst,
simi 24480.
Síðustu forvöð að tryggja sér
sæti í bessa ágæfu ferð
Norðurlandskjördæmi vestra
Kjordæmisþing Framsóknarflokksins i Norðurlandskjördæir
kfuÍkanTo í nrHhádaeg°!1Um laUg3rdagÍnn 3 ^eptember og heb
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál
Stjórnin.
Austur-Húnvetningar
Sameiginlegur aðalfundur framsóknarfélaganna i Austur-Húna-
vatnssýslu verður haldinn i félagsheimilinu á Blönduósi mánu-
daginn 22. ágúst klukkan 21.00 Venjuleg aðalfundarstörf. Kosn-
ing fulltrúa á kjördæmisþing. Gestur aðalfundarins verður
Magnús Ólafsson, formaður SUF.
Framsóknarfélögin f A-Hún.
BÍLA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Nýkomnir varahlutir í:
Peugeot404
Benz 220
Volvo 544 B18
Ford Farlaine
Land/Rover '62
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Aðalfundur FUF í
Austur-Húnavatnssýslu
Aðalfundur FUF verður haldinn i félags-
heimilinu á Blönduósi mánudaginn 22. ágúst
kl. 21.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Gestur aðalfundarins verður Magnús Olafs-
son, formaður SUF. . Stjórnin.
Strandamenn
Héraðsmót framsóknarmanna i Strandasýslu verður haldið að
Laugarhóli i Bjarnarfirði laugardaginn 20. ágúst og hefst það kl.
21.00.
Þórarinn Þórarinsson alþingismaður flytur ávarp.
Söngtrióið „Nema kvað” skemmtir og hljómsveitin Alfa Beta
leikur fyrir dansi.
Harmleikur
fædd áriö 1955 og því tuttugu og
tveggja ára og bæöi skráö til
heimilis i Reykjavik.
Tildrög þessa hörmulega
máls eru þau, aö þegar klukkan
var tuttugu minútur gengin i sex
i gærdag, kom fólk er leið átti
um Rauðhóla að bifreið með
sænsku númeri. Stóð bifreiðin i
rimlahliðinu sem þarna er, rétt
til hliðar i þvi, þannig að aörar
bifreiðar hefðu komist framhjá.
Eins og kemur fram i annarri
frétthér á siðunni, sá þetta fólk
þegar i staö hvers kyns var og
var kallað á lögreglu og sjúkra-
lið.
Aö sögn Þóris Oddssonar
rannsóknarlögreglumanns, en
hann hefur rannsókn málsins
með höndum, auk Arnar
Höskuldssonar, kom rann-
sóknarlögreglan á vettvang
fimmtán minútum fyrir sex og
var þá búið að flytja ungmennin
bæði á sjúkrahús. Reyndist
unga stúlkan látin, en ungi
maðurinn mikiö særður, en þó
með meðvitund. Var gerð á hon-
um aögerö á sjúkrahúsinu i
gærkvöldi og liggur hann nú á
gjörgæzludeild.
Byssan sem notuö Var, var
stuttur rússneskur riffill. Að
sögn Arnar Höskuldssonar er
rannsókn máls þessa á algjöru
frumstigi. Hafði ekki náðst til
aöstandenda unga fólksins laust
fyrir miðnætti i gær og ekki var
lokið við aö yfirheyra vitni, m.a.
þá er fyrst komu að bifreiöinni.
Þar af leiðandi, er ekki hægt að
skýra frá nánari tildrögum
þessa hörmulega atburðar að
svo stöddu.
Þó mun vitað, að þetta unga
fólk, eða a.m.k. pilturinn, er ný-
kominn hingað til lands, erlend-
is fra."
stjórnvalda að banna innflutning
hesta á þessu langa timabili. Aö
hluta til þess að halda stofninum
hreinum og eins til að forðast
sjúkdóma erlendis frá. Af þessu
leiðir ennfremur, að þeir islenzkir
hestar sem koma frá Islandi og
taka þátt i Skiverne fá ekki að
fara aftur heim.
Orsakir hinna miklu vinsælda is
lenzka hestsins eru margþættar.
Má t.d. telja til þægilegt lunderni
hans, hann er góður i meðförum
og léttur tilreiða. Þeir eru nægju-
samir og geta gengið úti árið um
kring svo framarlega sem þeir
hafa skjól aö sækja i. Einnig eru
þeir þægilegir til vörzlu og ekki
dýrir á fóðrum, nægja ein 5 kg
heyja daglega.
Aðeins eitt er kostnaöarsamt
viö islenzka hestinn en það eru
innkaupin. Algengt verð góðs
reiðhests er 7000 til 15.000 d.kr.,
og kappreiöahestur getur veriö
öllu dýrari.
Muniö
alþjóðlegt
hjálparstarf
Rauöa
krossins.
Gírónúmer okktr er 90000
RAUOIKROSSiSLANDS