Tíminn - 26.08.1977, Page 4

Tíminn - 26.08.1977, Page 4
4 Föstudagur 26. ágúst 1977 Sumargleði '77 Ferðavinningur i happdrætti, á sumar- gleði Ragnars Bjarnasonar, kom upp á miða númer 2128. Vinningshafi er beðinn að vitja vinnings- ins hjá Ferðamiðstöðinni h.f. Férðamiðstöðin hf. ASalstræti 9 Símar 11 255 og 12940 Keflavík Blaðberar óskast, upplýsingar í síma 1373. Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Austurbrún Skipasund Akurgerði Lambastaðahverfi Miðbraut Hávegshverfi Hraunbraut Suðurlandsbraut Bogahlið JARD VTA Til leigu — Hentug i lóöir Vanur maður Simar 75143 — 32101 * 130 sýnendur a 6000 (ermetra sýningarsvæöi úti og inni Glæsilegasta gestahappdrætti sem um getur. Tvofaldur happdrættismíöi lylgir hverjum aögóngumiða. Sharp litsjónvarpstæki frá Karnabæ dregiö út daglega og 10 daga ævintýraferö fyrir fjölskyldu ftl Flórida á vegum Útsrýnar, dregin út i sýnmgarlok. 34 tiskusýningar, meöan sýningin stendur yfir Tvær tisku- sýningar á dág að jafnaði (sjá nanar daglegar auglýsingar í dagblóöum og útvarpi). Sýningarfólk úr Modelsamtökunum og Karon sýna. SÝNING ÍKVOLDKI8 45 Landssamband hjálparsveita skáta kynnir starfsemi sina á útisvæði þar veröa tækí oij búnaöur sveitanna, bjórgunar- aögeröir sýndar. fræöslunámskeiö - kvikmyndasýningar og leiktæki. Skemmtiatriði véröa á tiskusýningarpalli, þar mun skemmta meðal annars Ríó Tríó - og leikiö veröur á hljómboröstæki (skemmtara). OPIO 3 - 10 virka daga og 1 - 10 um helgar, svæðinu lokað kl. 11. Verö aögöngumiða 650 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir börn. Börnum innan 12áraaldurseróheimillaðgangurnema i fylgd meö fullorönum. Heimsókn í höllina svikur engann. Heimilið 77 Sýningarviðburður ársins. HEIHILWTJ^ sem hægt er að stóla á opnarkl.6ídag Happdrætti Dregið var i happdrætti hestamannafé- lagsins Hornfirðings hjá sýslumanni A-Skaftfellssýslu Höfn hinn 7. júli siðast- liðinn. Eftirfarandi númer komu upp: 1. Farmiði fyrir 2 Keykjavík — London — Reykjavík á nr. 2727. 2. Farmiði fyrir 2 Reykjavfk — Kaupmannahöfn — Reykjavik á nr. 1212. 3. P’armiði fyrir 2 Reykjavik — Færeyjar — Reykjavik á nr. 241. 4. Farmiði fyrir 2 R^ykjavik — Kulusuk — Reykjavík á nr. 2384. 5. Farmiði fyrir 2 hvert sem er innanlands á nr. 5392. 6. Unghross á nr. 908. Vinninga skal vitja hjá Ásgrimi Halldórssyni Hafnarbraut 2 Höfn i sima (97) 8228 og Sigrúnu Eiriksdóttur Bogaslóð 12 Höfn i sima (97) 8134 Hestamannafélagið Hornfirðingur A-Skaftafellssýslu Lögtaksúrskurður að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir útsvari og aðstöðu- gjöldum til Kópavogskaupstaðar álögðum 1977, sem gjaldfallin eru samkvæmt d-lið 29. gr. og 39. gr. laga nr. 8 1972, fari lögtak fram átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa til tryggingar ofangreindum gjöld- um á kostnað gjaldanda en á ábyrgð bæjarsjóðs Kópavogs nema full skil hafi verið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi 24. ágúst 1977 Vatnsdalsá Veiðiréttur til lax- og silungsveiði í Vatns- dalsá i Austur-Húna- vatnssýslu er til leigu næstu ár. Tilboð, sem gera má i vatna- svæðið í heild, eða cinstaka hluta þess, eitt eða fleiri timabil, berist stjórn Veiði- félags Vatnsdaisár fyrir 20. sept. n.k. Formaður þess, Gisli Pálsson, Hofi, veitir frekari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öilum. Veiðifélag Vatnsdalsár. Alternatorar og startarar 1 Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð- um 35-63 amp. 12 & 24 volt. Verð á alternator frá kr. 10.800. Verð á startara frá kr. 13.850. Amerísk úrvalsvara. Viðgerðir á alternatorum og störturum. Póstsendum. BÍLARAF H.F. f Borgartúni 19 Sími 24-700 Slöngur og stútar fyrir smursprautur PÓSTSENDUM UM ALLT LAND ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.