Tíminn - 26.08.1977, Síða 12

Tíminn - 26.08.1977, Síða 12
12 Föstudagur 26. ágúst 1977 Föstudagur 26. ágúst 1977 13 r <2 ínn s * uí Halldór geröi við þann hæsta Svavarsson, en svo heitir meistarinn, var þó i sömu vand- ræðunum og við Timamenn með að finna nafn á meistaraverkið. Hins vegar hafði Halldór fram- tiðaráform sin á hreinu, en þau voru m.a. að koma upp fjórða turninum og ætti þá verkið að verafullkomið. Halldór hafði ver- ið tvær vikur vestur á ,,Patró” og sagðist hafa verið heldur óhress við heimkomuna, þvi mikið hefði verið eyðilagt. Ekki einungis til að stela spýtum og nöglum, þvi af þeim væri nóg, heldur einnig til að skemma af eintómri eyðilegg- ingafisn. Við áttum reyndar bágt með þvi að trúa, að slikar tilhneig- ingar væru til hjá ekki eldri börn- um, en með „stóru strákunum” er átt við svona 12 ára krakka og eldri, eða unglinga eins og Hall- dór orðaði það. Viö fengum þó sögur krakkanna staðfestar hjá stelpunum sem sjá um þennan leikvöll, en þær eru þrjár og vildu ekki láta mynda sig, hvað sem væri i boði. Þær tjáöu okkur að þegarkvölda tæki kæmu stundum unglingarnir og rifu niður það, sem þau yngri hefðu byggt yfir daginn, þannig að þau væru oft sár daginn eftir. Að sögn þeirra, sem eru með völlinn er oft gifurleg aðsókn að honum eða alítfrá um 70 og upp i 240 börn daglega. Það hefði þó dregiðnokkuð úr komu bamanna yfir júlimánuð, en þá fara þau gjarnan i sveit. Núna væri hins vegar að fjölga aftur, enda farið að styttast i skólann. Með þvi kvöddum við þennan merka stað, þar sem athafnaþrá barnanna fær útrás i einhverju heilbrigðu, eins og aö byggja hús og rétta nagla. Timamyndir: Róbert glitta f sérkennileg'a byggö bak við reisuleg fjölbýlishúsin. Þegar betur var að gáö, kom i Ijós, að hérvar yngsta kynslóðin meðsin- ar byggingaframkvæmdir. Við staðnæmdumst vitanlega þegaren gengum út og tókum bygginga- meistarana taii. Þeir fyrstu voru reyndar ekki þesslegir að mega vera að neinu hangsi en þaö voru þeir Stefán Hjalti Óskarsson og Hilmar Þór Hannesson, sem voru að byggja tveggja hæða villu. Fyrri hæðin var þegar komin upp eftir aðeins eins dags vinnu, og voru þeir félagar þegar farnir að leggja drögin að þeirri næstu. Geri aðrir byggingameistarar betur. Þeir Stefán og Hilmar voru reyndar nýkomnir úr sumarleyfi að vest- an, en sá fyrrnefndi var i sveit i Tálknafirði, og sá siðarnefndi á Bfldudal. Næstur á vegi okkar var 7 ára hnokki, Guðmundur Sigurjóns- son, sem einnig var nýkominn úr sveit ,,að austan”. Guðmundur var ekki beinlinis við bygginga- framkvæmdir það augnablikið heldur i efnisleit, sem er ekki minna mikilvægara atriði i rekstri stórfyrirtækja en það er fyrirtæki hans vissulega á þess- arar kynslóðar mælikvarða. 1 sumar hefur Guðmundur reist fjögur hús, sem jafnóðan hafa verið rifin niður ,,af stóru strdkunum”. En það dugir ekki að gefast upp, sagði Guðmundur okkur,og héltáfram að rifa nagla úr brakinu og rétta þá við. Þá komum við að allsérkenni- legu húsi, sem viö ættum ef til vill heldur að nefna virki eöa kirkju i framúrstefnustil. í von um að byggingameistarinn sjálfur gæti leystúr þessari spurningu, tókum við hann tali, þar sem hann sat upp á næst hæsta turninum og MÓL-Reykjavik. Nú fer kennsla að hefjast i barnaskólunum, sem og öðrum skólum, svo Tima- mönnum þótt: ekki seinna vænna að kynna sér hvað yngsta kyn- slóöin hefði haft fyrir stafni i sumar. Fyrir valinu varð að aka upp i Breiðholt, og þegar við kom- um upp i Vesturbcrg sáum við Tryggvi neglir og Helgi fylgist vel með. Þeir sögðust ekki ætla að byggja götótt hús eins og siðast þegar byggt var. Sérkennilega húsið eða virkið hans Halldórs. Hann ætlar að byggja tuni ofan á álmuna sem snýr næst að okkur á myndinni. 1 Breiðholtinu heimsóttir... Hér er vel byggt, og hvergi skal vindurinn næða á milli. Að naglhreinsa og rétta nagla tekur bróðurpart inn af tima byggingameistaranna i Vesturberg Fimm bygginga- meistarar ræða málin Það má varlaámillisjáhvort er fegurra fjölbýlishúsið fyrir aftan eða einkavillan með garðinum. Séð yfir hluta byggðarinnar. Húsið lengst til vinstri var eitt sinn lögreglustöð með fullkomnu fangelsi. Þar voru lögbrjótar lokaðir inni og það allt upp i 2 klukkutima ' h, R irt BKi;l Wf & 1 ðig if 1 11 S ."‘pj | B Jj ifT II 1 1 É * P fffj t 1 iil :. fr P í . 1 f .' j I 1 imi*' ' ' ■ ■ 1 F" í ■i 1...

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.