Tíminn - 26.08.1977, Síða 14

Tíminn - 26.08.1977, Síða 14
14 Föstudagur 26. ágúst 1977 krossgáta dagsins 2562 Lárétt I Lifstiðar 6 Slæ 7 Alit 9 Sár II Eyja 12 Lindi 13 Egg 15 Óhreinki 16 Alin 18 Angandi Lóðrétt 1 Frændi 2 Vond 3 Drykkur 4 Tröllkonu 5 Asjónu 8 Vafi 10 Net 14 Vanin 15 Elska 17 Tónn Ráðning á gátu No 2561 Lárétt lÞvottur6Dái7öld9Lóu 11 Ná 12 RS 13Gný 15Bót 16Ról 18 Ráðkænn. Lóðrétt 1 Þröngur 2 Odd 3 Tá 4 Til 5 Raustin 8 Lán 10 óró 14 Ýrð 15 Blæ 17 ÓK 7 z 5 4 5 ■ 6 ■ 7 7 10 II H mm U h {S 1 !í> 17 ■ 1? Laus staða Dósentsstaða i lögfræði við lagadcild lláskóla tslands er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 1. október n.k. Umsóknum skulu fylgja itarlegar upplýsingar um rit- smiðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, og skulu þær sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 23. ágúst 1977 Húsasmiðir Óskum eí'tir smiðum til vinnu við móta- uppslátt i ákvæðisvinnu nú þegar eða sem fyrst Mikil vinna,fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar á skrifstofunni, simi (97) 1340 og 1480. Byggingarfélagið Brúnás h/f Egilsstöðum Heimasimar (97) 1279 og 1336. HESTAMENN MeÓ einu símtali er áskrift tryggó ft SÍMAR \l 28867-85111 Útboð Stjórn verkamannabústaða á Eskifirði óskar eftir tilboðum i að ganga frá lögn- um, múrverki, tréverki og efni samkvæmt útboðslýsingu sem afhent er á Bæjarskrif- stofu Eskifjarðar, Eskifirði og Verkfræði- skrifstofunni Hönnun h.f., Höfðabakka 9, Reykjavik gegn 10.000.- kr. skilatrygg- ingu. Tilboð skulu hafa borist á Bæjarskrifstof- ur Eskifjarðar fyrir 7. sept. 1977 kl. 11.00 og verða þau þá opnuð i viðurvist þeirra bjóðenda er viðstaddir kunna að verða. . • Innilega þakka ég þeim sem minntust mln á mælinu þann 6. ágúst siðastliðinn. niræðisaf- L Kristófer Pétursson. J í dag Föstudagur 26. september 1977 (----- \ Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. andi: Anna Guðmundsdóttir, húsmæðrakennari. Sunnudagur kl. 13.00 18. Esjugangan. Gengið á Ker- hólakamb (851 m ) Farið frá melnum austan við Esjuberg. Skráningargjald kr. 100. Bill fer frá Umferðamið- stöðinni. Verð kr. 800 gr.v/bil- inn. Munið Ferðabókina og Fjalla- bókina. Ferðafélag islands Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna til 19. til 25. ágúst er i Lyfjabúðinni Iðunn og Garðs apóteki. Það apóték, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartlmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. ------------------------ Tannlæknavakt >______________________, Neyðarvakt tannlækna verður I Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. '-------------------------— Lögregla og slökkvilið s_________________________, Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. ---------------------------\ Bilanatilkynningar v________________________ , Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir . Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. ^ SIMAR 1 1 798 OG 19533. Föstudagur 26.8. kl. 20.00 Þórsmörk, gist f sæluhúsinu. Hveravellir — Kcriingarfjöll, siðasta ferðin i sumar, gist i Kerlingarfjöllum og Hvera- völlum. Ilitardalur — Smjörhnúkar — Tröllakirkja, gist i tjöldum. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni. Sunnudagur 28.8. kl. 09.30. Stokkseyri farið i sölvafjöru. Baugstaðabúið, gamalt rjómabú skoöað. Leiðbein- * • « Föstud. 26/8. kl. 20. 1. Aðalbláberjaferð til Húsa- vikur. Einnig gengnar Tjörnesfjörur. Svefnpokagist- ing. Fararstjóri: Einar Þ. Guðjohnsen. 2. Laxárgljúfur, Leirárgljúf- ur, Hrunakrókur. Tunglskins- ganga að Gullfossi að austan. Tjöld. Fararstjhi: Kristján M. Baldursson. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6, simi: 14606. tJtivist. Laugard. 27/8 kl. 13 Víf ílsfell, létt ganga, eitt bezta útsýnisf jallið i nágrenni höfuðborgarinnar. Farar- stjóri: Kristján M. Baldurs- son. Sunnud. 28/8 1. kl. 10 Hengill, gengið um á Skeggja. Farið i bað i heita læknum i Innstadal. Farar- stj.: Jón I. Bjarnason. 2. kl. 13 Innstidalur, létt ganga, bað i heita læknum. Fararstj.: Friðrik Danielsson. Verð: 1200 kr. Fritt fyrir börn m. fullorðnum. Farið frá BSI að vestanverðu. Dtivist '-------------------------- Siglingar « Skipafréttir frá Skipadeiid SIS Jökulfellfer i dag frá Aveiro til Vopnafjarðar. Disarfell er i Ventspils. Fer þaðan væntanlega 27. þ.m. til Hangö og Leningrad. Helgafell fór 23. þ.m. frá Gautaborg til Reyðarfjarðar. Mælifeller i Alaborg. Skaftafell losar i Gloucester. Fer þaðan til Halifax. Hvassafell fer i dag frá Reykjaviktil Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Stapafeil er i Reykjavik. Litlafeil er i oliuflutningum- i Faxaflóa. SecilTeba fórl9 þ.m. frá Sfax til Eyjafjarðahafna. - # " * < Aheit og gjafir Gjafir og áheit til Styrktarfé- lags vangefinna og dagheim- ila þess mán. april-júii. Arfur eftir Elinu Gottsveins- dóttur f. að Kvíabóli, Mýrdal, að upphæð kr. 300.260. Arfur eftir Jóhönnu Kristinu Finns- dóttur, f. að Frakkanesi á Skarðsströnd að upph. kr. 1.007.779. Kona á Brávallag. kr. 1000. Lilja Pétursdóttir 500. S.A.P. 500. P.A. 500. K.E.S. 500. Unnur 1000. L.H. 2500. Lilja Pétursdóttir 2000. R.E.S. 1000. P.A. 1000. S.A.P. 1000. N.N. 2000. Ásmundur Jónsson 10.000. Óli D. 3000. Þorvaldur Asgeirsson 10.000. Kvenfél. Mosvallahr. 10.000. Lilja Pétursdóttir 1000. R.E.S. 1000. P.A. 1000. S.A.P. 1000. J.Þ.T. 1000. V.P. 1000. N.N. 10.000. N.N. 10.000. Pétur Arnason 5000. J.Þ.P. 1000. Lilja Péturs- dóttir 1000. S.A.P. 1000. S.S. 500. G.S. 500. Amý Filipus- dóttir 10.000. Björg Sveins- dóttir 34.000. Ónefnd 5000. Ónefndur 10.000. Lilja Péturs- dóttir 500.R.E.S. 500. P.A. 500. S.Á.P. 500. Ónefnd 5000. Söfn- un barna með hlutaveltum nam alls kr. 135.851. Stjórn Styrktarfélags vangef- inna flytur gefendum beztu þakkir og metur mikils þann hlýja hug til félagsins og mál- efna þess, er gjafirnar sýna. — Söfn og sýningar ,_____________, Asgrimssafn Bergstaða - stræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Kjarvalsstaðir: Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarv- als er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. en aðra daga kl. 16-22, nema mánudaga er lokað. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Gallery Stofan, Kirkjustræti 10. Opin kl. 9-6 e.h. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánadeiid, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og synnud. ki. 14- 18, til 31. mai. i júni verður lestrarsaiurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lokað i júli. i ágúst verður opið eins og i júni. i september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreiðsla • i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að i júli. Bókasafn Laugarnesskóia — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— BUstaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki i júli. Árbæjarsafner opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1-6 siðdegis alla daga nema mánudaga Veitingar i Dillonshúsi simi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8,30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leið lOfrá Hlemmi 10 minútur yfir heila og hálfa tima, á sunnu- dögum og laugardögum ekur vagninn frá kl. 1-6 að safninu. hljóðvarp Föstudagur 26. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnboga- son les „Söguna af tvari aula” eftir Leo Tolstoj i þýðingu Kristinar Thorlaci-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.