Tíminn - 30.08.1977, Síða 5

Tíminn - 30.08.1977, Síða 5
Þri&judagur 30. ágúst 1977 á víðavangi „Þessi þjóð verður enn að berjast” A rá&stefnu þeirri um vest- rænt samstarf, sem haldin hefur veriö i Reykjavik siö- ustu daga, flutti Einar Ágústs- son utanrikisrá&herra merka ræ&u þar sem hann ger&i m.a. grein fyrir sérstö&u og afstö&u islendinga til varnarbanda- laga og hermáia. 1 ræöunni sagöi Einar m.a.: „Þegar fjallaö er um NATO og hiutverk islands innan bandalagsins er óhjákvæmi- legt aö gera sér grein fyrir aö afsta&an á isiandi gagnvart herna&armálum og nauösyn á vörnum er önnur en me&al annarra þjóöa. Fólk hér er al- mennt óvant hernaöaraö- geröum og fellst ekki jafn ákve&iö á þörf þeirra eins og ibúar þjóOa, sem gegnum aidirnar þekkja ekki a&rar leiöir til frelsunar undan er- lendri kúgun en vopnavaidiö og viöurkenna ekki aöra tryggingu fyrir áframhald- andi sjálfstæöi en þá sem byggö er á hernaöarlegri vörn. islendingar eru svo iánsam- ir a& hafa ekki þurft aö kunna vopnaburö frá því aö forfeöur okkar, vikingarnir leystu deil- ur sinar meö frumstæöum vopnum þeirra tima. A þeim tfmum þurfti viku eöa jafnvel mána&arundirbúning til aö drepa mann og annan og oft þurftiaö fer&ast fram og aftur um landiö þvert og endilangt til a& ijúka ætiunarverkinu. Þaö er þvi hæpiö aö ætla aö af- komendur þessara stoltu her- manna, sem um aldra&ir hafa engin vopn haftundir höndum, eigi auðvelt meö a& skilja og aölaga sig hernaöartækni nú- timans. Staöreyndin er sú, aö mikiil skortur er á slikum skilningi og mikið verk óunniö I þvi sambandi.” „Skynsamlegt skref” Siöan ræddi Einar Agústs- son aödragandann aö inn- göngu Islands i Atlantshafs- bandalagiö. i þvf efni minnti hann sérstaklega á þá fyrir- vara sem gerðir voru af ís- lands hálfu: „Þessir fyrirvarar voru, aö hér skuli ekki vera vopnaöur her á fri&artimum, aö is- lendingar hafi ekki eiginn her og f jöldi erlendra hermanna á islandi skuli ákve&inn f sam- ráöi viö isienzk stjórnvöld hvenær sem nau&syn er taiin á,aö erlendirhermennséu hér staösettir. Þegar island sföan ger&i varnarsamning viö Bandarik- in 1951 var lögö áherzla á þessi atriöi og þau samþykkt af hin- um aöilanum. Þessir fyrirvar- ar hafa einnig f heild veriö virtir.Þaö er hárrétt aö þaö er hægt aö segja aö friðartimar” eru teygjanlegt hugtak og ekki vist aö allir túlki það á sama hátt, en aö ööru leyti hefur aldrei veriö spurning um túlk- un á samkomulaginu og þaö hefur veriö í heiöri haft.” Um þessa fyrirvara og inn- göngu islands sag&i Einar Agústsson siöan: ,,Ég vil segja þaö hér, hreint út, að ég tel aö þaö hafi veriö mjög skynsamlegt a& taka þetta skref og aö tsland meö sínum fyrirvörum gengi I hóp þeirra vestrænu rikja sem mynda bandaiagiö og ég tel a& þar eigum viö heima þótt ýmsar deiiur kunni aö risa milli okkar og annarra banda- lagsþjóöa, eins og reynslan hefur sýnt.” Valdajafn- vægi og heimsfriður Einar Ágústsson gerði horf- ur i alþjó&amálum aö um- ræðuefni i ræ&u sinni á Nató- rá&stefnunni. Rakti hann þar nokkur atriöi sem einkum snerta þróunina á síöustu ár- um og sagöi: „Þvi miöur er mjög likiegt, svo ekki sé tekiö dýpra i ár- inni, aö heimsfriöur sé aöeins tryggur aö þvi marki, aö hann byggist a& miklu leyti á þvi valdajafnvægi, sem NATO á hlut aö. Aö sjáifsögöu hljótum viö a& vona aö aöstæöur eigi eftir aö breytast svo aö varnarsamtök verði óþörf. Ég mundi sjálfur glaöur vinna aö þvi marki eins og min tak- mörkuöu áhrif leyfa. Ég er hins vegar ekki þeirrar skoöunar aö einhliöa aögerö islendinga eöa annarra a&- ildarrikja sé i sjálfu sér skref i rétta átt, fremur aö alþjóðiegt samkomulagt þurfi til. Til allrar hamingju hefur ýmislegt veriö gert I þvi augnamiði. Ég gæti t.d. nefnt SALT-viöræöurnar og Vinar- viöræöurnar um aö draga gagnkvæmt úr fjölda her- manna. Siöarnefndu við- ræðurnar hafa fram til þessa einkum snúizt um Mið-Evrópu en ég hef oft látið þá skoöun i ljós, aö þær ættu einnig a& ná til vængja og hér á ég au&vitaö viö Norðurvænginn, sem er næstur okkur. Ég vil einnig i þessu sam- bandi nefna öryggismála- rá&stefnu Evrópu. Viö vonum aö verulegur árangur náist á fundinum, sem framundan er i Belgrad. Allar aögeröir, sem miöa a& auknum tengslum milli þjóöa eru framlag til fri&samlegra tengsla þeirra i milli.” Um aöstööu islendinga inn- an Atlantshafsbandalagsins sagöi Einar m.a.: „Þaö hlýtur vissuiega aö vera umhugsunarefni fyrir is- lendinga hve lengi viö getum haldiö áfram þátttöku i hernaðarbandalagi án þess a& geta sjálfstætt metið þaö starf, sem unniö er og hve nauösynlegt þaö er. Me&an þetta ástand rfkir ver&a islendingar aö sætta sig viö aö hlý&a á orö annarra i þessu sambandi og halda á sinum málum skv. því. Þetta er ekkigóö regla og sizt af öllu hvaö varöar stórmikilvæg mál. Þegar ég segi þetta er ég alls ekki aö láta aö þvi liggja aö við getum ekki treyst þeim upplýsingum, sem viö fáum frá NATO.” Stuðningxir meirihlutans Undir lok ræöu sinnar vék Einar Ágústsson aftur aö af- stööu islendinga til hernaöar- málefna og sag&i: Þessi þjóö hefur öðlazt sjálf- stæ&i — ekki meö vopnum, vegna þess aö striðsvopn hafa venjulega leitt til sjálfs- meiðingar — heldur meö þvi sem nú er jafnan kallaö „póli- tisk lausn”. Og þessi þjóö vcröur Enn aö berjast fyrirsjálfstæ&i sinu og tilverurétti, ekkisi&ur en aör- ar þjó&ir stórar sem smáar. Ef þetta er haft i huga þarf enginn aö fur&a sig á þvi aö einmitt þessi þjóö á stundum ögn erfitt meö aö skilja þörf- ina fyrir aliar þær fjárfúlgur sem veitt er til herna&ar- og varnarmála og allt þaö mann- afl og öll þau vopn sem talin eru nauösynleg. En þrátt fyrir þetta hefur meirihluti islenzku þjóðarinn- ar skilning á þvi aö vegna okk- ar sjálfra a& minnsta kosti og vegna nágranna okkar er rétt aötsland sé a&iliaö bandalag- inu, sem ber nafn okkar næsta umhverfis, Noröuratlants- hafsins, og kannski fyrst og fremst vegna þess aö I þessari samþykkt er þvi haldiö fram aö atlaga gegn einu riki sé at- laga gegn öllum. Þaö er i anda þessarar sameiginlegu stööu, sem viö veröum aö vinna unz betri timar ganga I garö.” JS íbúðarhúsið Ásaberg d Eyrarbakka JARÐ VTA er til sölu og laust til IbúOar. Húsinu fylgir 412 fermetra eignarlóö, leigulóö og ræktunarland. Geymsluskúr meö kjallara fylgireinnig. Upplýsingar gefa, Þórarinn Guömundsson, Þórunnar- Til leigu — Hentug í lóöir Vanur maöur s< Simar 75143 — 32101 -*• stræti 124, Akureyri, simi 11492 og Vigfús Jónsson Eyrar- bakka, simi 3126. , ! Auglýsitf | íTámanum S • + Pappírsprentun og Ijósaborð + Allar venjulegar reikniaðferðir + Sérstaklega auðveld í notkun + ELDHRÖÐ PAPPÍ RSFRÆSLA (SJALFVIRK EFTIR TOTAL OG ENGIN BIÐ) + ótrúlega hagstætt verð. Það hrífast allir sem sjá og reyna þessa vél. Shrifvélin hf. Suðurlandsbraut 12 Pósth. 1232 Simi 85277 Enn einu sinni kemur á óvart með frábæra rei CanoVa PlOll- vitj oiMrnuivi oVAMriNN aiveg eins og þér óskió. Stinnan svamp, mjúkan svamp, léttan svamp eða þungan Við kloeóum hann líka, ef pér óskió -og þéc sparió stórfé. LVSTADÚNVERKSMIÐJAN DUGGUVOGI 8 SÍMI 846 55 ÓNSKÓLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR. Innritun og greiðsla námsgjalda fer fram i skólanum Hellusundi 7 þriðjudaginn 30. ág., miðvkudaginn 31. ág. og fimmtu- daginn 1. sept. kl. 4-7 alla dagana. Nemendur eru minntir á að þær umsóknir sem ekki hafa verið staðfesar með greiðslu námsgjalda falla úr gildi þegar auglýstri innritun lýkur. Skólastjóri.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.