Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 12
Aö þessu sinni vil ég byrja mál mitt með þvi að lýsa gleöi yfir , aö formaður Stéttarsambands bænda skuli kominn til þeirrar heilsu eftir erfiö veikindi aö geta setiö fund þennan. Jafnframt vil ég láta I ljós þá von og bera fram ósk fjölskyldu hans og bænda- stéttinni til handa, að hann megi sem fyrst alheill veröa og til fullra starfa komast. Þessi aöalundur Stéttarsam- bands bænda er nú haldinn hér á Fljótsdalshéraöi á gamalgrónu menningar- og menntasetri. Héraö þetta er mikiö land- búnaöarhéraö. Hér eru mörg höfuöból og fegurðog framtiöar- möguleikar blasa hvarvetna viö. Enda þótt aö á sviöi landbún- aðar, sem og I öörum atvinnu- greinum og daglegu lífi, dragi ööru hvoru ský fyrir sólu, dvelur sólin engu að siöur bak við skýin og brýzt fram fyrr en varir. Sólar hafiö þiö Austfiröingar notiö i rikum mæli undanfarandi sumur, þar sem veöráttan hér hefur likzt hitabeltisveðráttu. Hið góöa eigum viö aö muna ekki siöur en þaö sem miöur fer, þó okkur hætti frekar til þess. Breytileiki hins mannlega lifs gerir lifið skemmtilegt og gefur þvi gildi. Um þennan þátt lifsins skal ekki frekar fjallaö. Nútfminn krefst raunsærra skoöana af okkur istaö rómantiskra hugleiö- inga, svorítt eraö snúa sér aö þvi að ræöa raunveruleikann. Kjaramálin. Þaö á jafnt viö um bændur og launþega, aö kjaramál hefur borið hæst i umræðum og sam- þykktum á fundum þeirra á s.l. ári. Er þar skemmst aö minnast hinna fjölmennu bændafunda, sem haldnir voru um kjaramálin og höfust á Suöurlandi seinni hluta s.l. árs. Á þessum fundum kom fram, aö þaö lánafyrirkomu- lag á afuröir og rekstur, sem landbúnaöurinn býr viö, og greiöslufyrirkomulag fyrir afuröir, er ekki þeim kostum búiö, aö.fái staöist i þeirri verö- bólgu, sem gengiö hefur yfir undanfarin ár, svo bændur standi skaðlausir eftir. Afuröasölu- félögin standa magnþrota gagn vart þvi aö greiöa bændum afuröir sinar meö sifellt fleiri krónum og hafa jafnvel oröiö aö liöa kaupandanum lengri greiöslufrest. Þá hefur rikissjóöur undan- farin 2 ár einnig lent i vanda meö aö standa viö þær skuldbindingar, sem honum ber viö uppgjör verö- ábyrgöar vegna útfluttra land- búnaðarafuröa, vegna veröhækk- ana langt umfram þaö sem séö var fyrir, þegar gerö fjárlaga fór fram. Úr þessum vanda hefur veriö reynt að leysa svo sem kostur er. Annars vegar er um að ræöa lausnir til bráöabirgöa og hins vegar lausnir, sem geta oröiö varanlegri, meö hliösjón af þeim vandamálum, sem veröbólgan skapar í verölagsmálum land- búnaöarins. Þannig var af hálfu ráöuneytis- ins gert mögulegt aö sláturleyfis- hafar greiddu bændum full verö fyrirgæruraf framleiöslu haustiö 1975. Einnig var unnt aö ljúka greiöslu á veröábyrgö rikissjóös til bænda fyrir Utfluttar landbUn- aðarafurðir verölagsáriö 1975/76 i lok síöastliðins árs, svo fullnaðar- uppgjör gat fariö fram á afuröa- veröi til bænda. A þessu ári hefur ráöuneytið tekið upp gerð áætlunar um greiðslur á veröábyrgð rikissjóös eftir mánuðum á þeirri fjárveit- ingu, sem er til þessa i fjárlögum. Þessi áætlun var aö nokkru leyti gerö I samráöi viö Framleiðslu- ráö landbúnaðar. Nú er séö, að veröábyrgöarþörf landbúnaöar- ins á þessu ári fer verulega fram úr fjárveitingu i fjárlögum 1977 og þvi hefur fariö fram endur- skoðun á þessari áætlun. Við gerð fjárlaga verður væntanlega komiö á því greiöslu- fyrirkomulagi útflutningsbóta, sem viöunandi er og greiöslu- hraöi sami og á árunum 1972-1974, sem var talið mjög viöunandi fyrir bændur. Viö gerö fjárlagafrumvarps fyrir yfirstandandifjárlagaár tók ráöuneytið upp þá nýbreytni aö áætla greiöslur rikissjóös á lög- bundnum framlögum til búfjár- ræktar og jarðræktar sem næst þvi sem horföi um þær, vegna veröhækkunar á árinu. Aöur var það svo, aö þessar greiöslur voru áætlaðar meö hliösjón af verðlagi ársins á undan og þvi gjarnan þeim mun lægri sem nam verö lagshækkun milli ára. Til þess aö greiöa þann mun þurfti aukaf jár- veitingar.Af þvileiddi.aö dráttur gat oröiö á fullnaöaruppgjöri á bankans og Aburöaverksmiöj- unnar hefur eftir þvi numiö i byrjun ágústmánaöar nálægt 3.500 milljónum króna, sem eru 49% af innlögöu verömæti sauö- fjárafuröa s.l. haust. Svo sem nefnt var er búiö aö breyta svo til meö afuröalán til landbúnaöarins, aö þau eru nú lánuö eftir hliöstæöum reglum og afuröalán tii sjávarútvegsins. Þær lagfæringar sem geröarhafa veriö hér á eru þessar: Haustið 1971 var byrjaö aö lána út á kindakjöt eftir veröfiokkun i staö þess aö lána ákveöna krónu- Hins vegar hefur komið fram i umræöum rlkisstjórnarinnar og fiskvinnslustöövanna undanfariö og viöræöum rikisstjórnarinnar viö stjórn Seölabanka Islands, aö afuröalán til sjavarútvegs hafi fariö lækkandi úr 74-75% af skila- verðmætum afurðanna I um 68%. Þetta sýnir okkur bezt, aö þær breytingar, sem geröar hafa ver- iö I afurðalánamálum til ávinn- ings fyrirlandbúnaöinn hafa ekki verið án fyrirhafnar. Hins vegar hefur rikisstjórnin samþykkt aö leggja eindregiö til, aö afuröalánin veröi lánuö I ekki Útlán deildarinnar hafa einnig tekið verulegum breytingum þessi ár. Heimild er nú til aö veita 10% hærri lán i sveitum, þar sem ástæöa er til aö örva búrekstur. Þessi ákvæöi hafa komið til fram- kvæmda fyrir bændur, sem hafa staöið i framkvæmdum á svæö- um, sem áætlanir hafa veriö geröar fyrir. I hlutfalli viö vísitölu bygg- ingarkostnaðar munu útlán Stofnlánadeildarinnar hafa hækkað um 178% frá árinu 1970 fram til ársins í ar. Verðgildi útlána er þannig 2 1/2-3 sinnum Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðherra: Framleiðslu- og ma stærstu mál bændas framlagi til jaröræktar eöa búfjárræktar til bænda. Er nú úr því bætt. Afurða- og rekstrarlán eru stór þáttur i þvi dæmi, hvernig bónd- anum gengur að fá greitt fyrir afuröir sinar og hljóta þar meö laun síns erfiöis. í byrjun þessa árs boöaði ráöu- neytiö til fundar um þessi mál og önnur hagsmunamál landbún- aöarins meö fulltrúum frá sam- tökum bænda, sölusamtökum landbúnaöarins og lánastofn- unum hans. 1 áliti, sem fram kom frá þeim aðilum, sem mættu á þessum fundi og fjölluöu sérstak- lega um lánamálin kom fram, aö þörf væri á hækkun afuröalána til sauöfjárræktar, ef sláturleyfis- hafar ættu aö hækka haustút- borgun frá þvi, sem nú er, en jafnframt kom fram, aö betur mætti gera i útborgun á mjólkur- veröi til bænda, m.v. núgildandi lánafyrirkomulag. og greiðslu- kjör. Þaö sannar, aö oft er litiö langt yfir skammt viö lausn vandamálanna. Afuröalán til landbúnaöarins eru nú veitt eftir sömu reglun og til sjávarútvegsins. Þau fylgja verWagi afuröanna og magni þeirra, en ég mun ræöa þróun þeirra nánar á eftir. Vegna þess hve langur timi iiöur frá þvi aö leggja þarf út fyrir framleiöslukostnaöi I sauö- fjárrækt,þar til afuröaverömætin skila sér, er þörf á verulegri rekstrarlánafyrirgreiöslu fyrir sauöfjárbændur. Aö venju haföi landbúnaöarráöuneytiö samband við Seölabanka Islands þegar fyrir lá að taka ákvöröun af bank- ans hálfu um fjárhæð rekstrar- lána. Þaö var samdóma álit, aö rétt væri aö einfalda þessar lán- veitingar, sem voru i mörgum lánaflokkum. og færa þá saman aö nokkru leyti. Nú eru því veitt rekstrarlán, fóöurbætiskaupalán og uppgjörslán. Fjárhæö fóöur- bætiskaupalána fylgdi aö venju verölagsbreytingum á kjarnfóöri frá þvi aö þau voru siöast veitt. Uppgjörslánin haskkuöu um 38%, i 830 milljónir krdna og rekstrar- lánin um 50%, i 885 millj. króna. Hlutfallsleg veröbreyting á verö- lagsgrundvelli landbúnaöarins var 25,5% þetta tímabil, svo raun- gildi rekstrarlánanna hefur hækkaö um fimmtung. Auk rekstrarlána, sem Seöla- bankinn veitir, fá bændur greiösiufrest á áburöi I gegnum sin sölufélög eða búnaðarfélög hjá Aburöarverksmiöju ríkisins. Sá frestur er lengstur þar til afuröalán koma. í lok júll- mánaöar nam sala Aburöarverk- smiöjunnar 2.778 millj. króna. Þar af var óinnheimt 1878 millj. króna um mánaöamótin. Rekstrarlánafyrirgreiösla Seðla- tölu á kg. dilkakjöts og á kg kjöts af fullorönu fé. Jafnframt var ákveðiö aö lána út á fleiri afurðir en áöur tiökaðist. Þessi breyting leiddi af se’r 11.5% hækkun á afurðalánum miöað viö óbreytt magn afuröa og verölag. Haustiö 1972 voru svo afuröa- lánin veitt i misháu hlutfalli af afuröaverömæti, eftir þvi hvort afuröirnar fóru á innanlands- markaö eöa til útflutnings á sama hátt og gildir fyrir sjávarafuröir. Þessi breyting leiddi af sér frek- ari hækkun á afurðalánum, m.v. óbreyttverö og magn þeirra, um alltaö 6-7% fyrirafuröir sem ein- göngu eru ætlaöar til útflutnings. Þó svo að þessum áföngum hafi veriö náö má lengi um bæta. Við verölagningu á afurðum er ekki gert ráö fyrir, aö dreifingar- aöilar landbúnaðarafuröa, sláturleyfishafar og mjólkursam- lög geti safnað sjóöum til aö standa undir fjármögnun við út- borgun afuröaverös til bænda áöur en afuröirnar eru seldar. Hinsvegar er vaxtakostnaöur vegna afuröalána og viöskipta- bankalána reiknaöur viö verö- lagningu á kindakjöti, svo sem fyrirtækin fengju lán til aö greiöa bændum að fullu fyrir afuröir sinar viömóttöku. Kostnaöarlega séö eigi þvi fyrirtækin aö geta greitt út sauöfjárafuröir aö lok- inni sláturtið, ef lánsfé er fyrir hendi. Aö þvi þarf aö vinna, hvort heldur þaö kæmi meö auknum afuröalánum eöa sem aukin fyrirgreiösla viöskiptabankanna, nema hvorttveggja væri. Þaö hefur flýtt fyrir greiöslu á afuröum til sauöfjárbænda, aö niöurgreiöslur á ull voru teknar upp I ársbyrjun 1976. Þær greið- ast jafnóöum og móttökuaöili vis- ar fram reikningum um móttekna ull frá bændunum. Til niöur- greiöslna á ull fara um 450-500 millj. kr, I ár, sem skila sér til bænda i þessum mánuöum, en heföu án þessa greiöslufyrir- komulags meö ullina fyrst komið til bænda viö sölu annara sauö- fjárafuröa en ullar frá komandi sláturtiö. Ráöuneytiö hefur nú þegar haf- iö viöræður viö stjórn Seölabanka íslands um afuröala“n á komandi hausti. 1 þeim viðræðum er megináhersla lögö á, aö sláturleyfishöfum sé gert kleift, meö afuröalánum frá Seölabanka tslands og viðbótalánum viö- skiptabankanna viö afuröalánin, að greiöa bændum aö lokinni sláturtiö 90% af haustgrund- vallarveröi. Sem rök fyrir þess- um breytingum hefur ráöuneytið bent á, aö til framkvæmda er komin breytingá uppgjöri fisk- vinnslustööva viö útgeröina vegna mánaöarlegs uppgjörs viö sjómenn. lægra hlutfalli af afurðaverðmæt- um en áður hefur veriö. Um afgreiöslu á afuröalána- málum þessarar atvinnugreinar, þ.e.sjávarútvegsins,sem af ýms- um, þar á meðal iönaði og land- búnaöi, er talin standa bezt aö vigi, má segja af nokkurri reynslu, aö „viöar er guö en i Göröum” aö dómi þeirra sem njóta eiga, þegar aö er gáö. Aö mlnu mati má þó segja, aö Seöla- bankinn hafi ekki sýnt landbún- aöinum minni áhuga en öörum at- vinnugreinum. Vegna þeirrar verörýrnunar á peningum, sem oröiö hefur,hafa skapazt vandamál viö öflun láns- fjár til atvinnuveganna. Þaö lýsir sér i þvi, aö sjóöirnir fá hlutfalls- lega minna til baka i afborgunum og vöxtum af útlánum en þeir þurfa aö standa skil á til lána- drottna sinna og þeir þurfa til útlána, nema um verötryggingu sé aö ræöa I einhverri mynd. A árunum 1974 til og meö 1976 áttiStofniánadeildiní erfiöleikum meö að sinna öllum lánsbeiðnum bænda vegna hinnar miklu hækk- unar á framkvæmdakostnaöi og vegna mikils framkvæmdahugar hjá bændum og vinnslustöövum þeirra. Betur rættist þó úr en á horföistmeö fjármögnun deildar- innar á s.l.ári, og nú á þessu ári hefur ekki þurft aö synja lánabeiönum vegnafjárskorts. I ár er ætlaö aö útlán Stofnlánadeildarinnar nemi um 2.000 millj. króna. Til þeirra útlána hefur deildin hins vegar aðeins300millj. króna eigiö fé, en tekur mismun þess og útlánanna aö láni. Þaö veröur þvf halli hjá deildinniá innkomnum á móti út- borguðum afborgunum og vöxt- um, aö upphæö um þaö bil 300 millj. kr. Lögbundin framlög til déildarinnar munu hins vegar veröa um 750millj. króna á árinu og gera mun betur en jafna halla á afborgunum og vöxtum, en munu þó ekki nægja til aö viöhalda verðgildi höfuöstóls deildarinnar aö fullu til útlána. Áriö 1973 var gerö mikil breyt- ing á lögum Stofnlánadeildarinn- ar. Þaö snerti aöallega stjórnun deildarinnar, fjáröflun til hennar og útlánareglur. Meö þessari breytingu var fulltrúum bænda gefin aöild aö stjórnun deildar- innar. Fast framlag rikissjóös til deildarinnar^ar aukiö úr 4 millj. I 25 millj. á ari og hiö svokallaða neytendagjald var hækkaö úr 0.75% af grundvallarveröi afurða i 1.00% heildsöluverös. Viö þessa breytingu tvöfaldaðist lögbundiö framlag Stofnlánadeildarinnar. Það hefur hækkaö um 111% um- fram hækkun vlsitölu bygginga- kostnaðar frá árinu 1970 fram til þessa. Þessi lagabreyting hefur tryggt starfsemina. meira nú en þá var. Þetta segir þá sögu, að bændur fjárfesta nú meira en áöur I stærri og vand- aöri byggingum, og éinnig eru nú veitt lán til fleiri verkefna hjá bændum. A undanförnum árum hafa orö- iö verulegar breytingar á útlánakjörum stofnlánssjóöa meö hliösjón af áhrifum veröhækkana á höfuðstól og útlánagetu sjóö- anna. Þessar breytingar hafa þó ekki falliö aö öllu leyti I sama farveg hjá höfuöatvinnuvegum okkar. A árunum 1970 til 1975 hækkuöu meðalvextir á lengri lanum i landbúnaöi úr 8,8% I 11,9% eöa um 35%. A sama tima hækkuöu meöalvextir hjá sjávarútvegi um 40%, hjá verzlun um 44% og hjá iðnaði um 40%. Frá þvi hefur oröið breyting á útlánsvöxtum til hækkunar. Lán til stofnfjármyndunar i sjávarút- vegi eru nú aö fullu verötryggö. Byggingalán til iönaðar eru verö- tryggö aö helming og almenn lán til byggingaframkvæmda frá Stofnlánadeild landbúnaöarins eru verötryggö aö 1/4 hluta, svo sem kunnugt er. Bændur búa þvi viö hagkvæmustu lánakjörin. í maf 1976 var skipuö nefnd af ráöuneytinu tilaö vinna aö endur- skoöun laga um Stofnlándeild landbúnaöarins og Veödeild Bún- aöarbanka Islands. 1 tillögum nefndarinnar, sem hafa borizt ráöuneytinu, er lagt til aö efla fjármuni deildarinnar með gjaldi á heildsöluverö landbúnaöaraf- uröa frekar en aö auka verö- tryggingu á útlánum til bænda. Þetta mál veröur tekið til með- feröar og stefnt veröur aö af- greiöslu á næsta Alþingi, náist samstaða stjórnarflokkanna um það. Jafnframt að lán til fbúöarhúsa 1 sveitum veröi veitt af Byggingarsjóöi rlkisins og jaröa- kaupalán veröi veitt af Stofnlána- deild landbúnaöarins. A þessu ári hafa jarðakaupalán veriö tekin tilendurskoöunar. Alit ráöuneytisins var, aö þörf væri á þvl aö jarökaupalán hækkuöu aö lágmarki I 2. millj. kr. Bankaráö Búnaðarbankans ákvaö i júnfmánuði s.l. aö sömu lána- kjörveröiá jaröakaupslánum I ár og i' fyrra en hámark þeirra veröi 2 millj. kr. Ekki hefur enn tekizt aö útvega fjármagn til þess aö fullnægja eftirspurn, en unniö er aö þvi aö leysa þaö mál. I lok siöastliöins árs var sam- þykkt á Alþingi breyting á lögum um tollskrá o.fl. Skv. þeirri breytingu mun tollur á jarö- yrkjuvélum og uppskeruvélum, þ.á.m. heyvinnutækjum og mjaltavélum lækka úr 7% I 2% i ársbyrjun 1979. 1 ár og næsta ár verður 4% tollur á þessum tækj-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.