Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 18
18 Þribjudagur 30. ágúst 1977 Leikrit vikunnar: „Vesalings Marat minn” Fimmtudaginn 1. september Id. 20.05 veröur flutt leikritiö „Vesa- lings Marat minn” eftir Alexej Arbuzoff. Þýöinguna geröi Stein- unn Briem, en Eyvindur Erlends- son annast leikstjórn. 1 hlutverk- um eru Saga Jónsdóttir, Þráinn Karlsson, Gestur E. Jónasson og Þorsteinn ö. Stephensen. Flut'n- ingur leiksins tekur tæpa tvo klukkutima. Alexej Nikalajevitsj Arbuzoff fæddist I Moskvu áriö 1908. Hann stofnaöi æskulýösleikhús i heima- borg sinni 1941 og hefur starfaö jöfnum höndum sem leikritahöf- undur, leikari og leikstjóri. Fyrsta leikrit hans „Stétt”, var frumsýnt 1930. „Tanja” (1939) er liklega þaö leikrit Arbuzoffs sem vföfrægast hefur oröiö. M.a. var samiö viö þaö ópera. Af öörum þekktum verkum hans má nefna „Sögur frá Irkutsk” (1959) sem um margt minnir á Bæinn okkar eftir Thornton Wilder. „Vesalings Marat minn” var sýnt á sviöi Þjóöleikhússins 1968 undir nafninu „Fyrirheitiö”. Þar segir frá þremur ungmennum, sem hittast i rústum húss á striös- árunum og lifa 17 ára sögu. Meö þvi aö hafa leikinn i mörgum stuttum atriöum, vill höfundur sýna áhrif timans á persónuleika hvers og eins. Og það er þvi likast sem endurminning og liöandi stund renni saman I eitt. Tvöaf leikritum Arbuzoffs hafa áður veriö flutt I útvarpinu: „Tanja” 1962 og „Glataöi sonur- inn” 1963. Heyhleðsluvagn til sölu Claas, 24 rúmmetrar. Vagninn er sem nýr. Upplýsingar gefur Björn Axelsson, hjá Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga, simi (97) 8206. Til sölu er jörðin Mýlaugsstaðir, Aðaldalshreppi, S-Þingeyjarsýslu. Jörðinni fylgir veiðiréttur i Eyvindarlæk og Mýlaugsstaðavatni. Tilboðum i jörðina skal skilað til skrif- stofunnar fyrir 15. sept. n.k. Allur réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Málflutningsskrifstofa Gunnars Sólnes s.f. Strandgötu 1, Akureyri. Sími (96) 21820. Hafdís Inga Gisladóttir tekur viö fyrsta vinningnum úr hendi Bjarna ólafssonar. TÓK LITASJÓNVARP T\yfTTir\ OTjI ■> Metaðsókn að IVI FjT J öJCiXíi sýningunni Heimilið ’77 MÓL-Reykjavik. — Metaösókn hefur verið að sýningunni miöaö við fyrri sýningar, sagöi Halldór Guðmundsson, blaöafulltrúi sýn- ingarinnar Heimiliö ’77 er Timinn ræddi við hann — A sunnudags- kvöld höfðu alls 14 þús. og 800 manns komið á hana, en á fyrri sýningar haföi flest komiö 13900 á fyrstu þremur dögunum. — Þaö er þvi búið aö draga þrisvar sinn- um i hinu daglega happdrætti okkar, sagöi Halldór, og fyrsti vinningurinn var afhentur strax fyrsta kvöldiö. Þaö var ung stúlka Hafdis Inga Gisladóttir, sem hlaut litastjónvarp á miöa númer 1693. Vinningurinn á laugardag- inn kom upp á miöa númer 3511 ogsunnudagsvinningurinná miöa 5066 sagði Halldór. Sýningin sem stendur yfir til 11. september er opin kl. 15-22 virka daga, en kl. 13-22 um helgar. Norrænn fundur samtaka kaupmanna Fundur forystumanna vinnu- veitendasamtaka verzlunarinn- ar á Norðurlöndum verður hald- inn I Reykjavik dagana 28.-29. ágúst. Fundinnsækja 14fulltrúar frá hinum Norðurlöndunum auk 7 fulltrúa frá Kjararáöi verzlun- arinnar, sem hefur annast allan undirbúning fundarins. Kjararáð verzlunarinnar var stofnað á árinu 1973 og eru stofnaöilar Félag Islenzkra stórkaupmanna, Kaupmanna- samtök íslands og Verzlunarráö Islands. Formaður kjararáðs er Hjört- ur Hjartarson. Þátttaka íslenzkra kaupsýslu- manna ihinu norræna samstarfi hófst á árinu 1972, en slikir fund- ireruhaldnirárlega tilskiptis 1 þátttökulöndunum. Tilgangur funda þessara eru skipti á upplýsingum um gang kjarasamninga verzlunarfólks, þróun efnahagsmála og þróun löggjafar um vinnumál á Norö- urlöndum. Aö fundinum loknum munu þátttakendur fara i skoðunar- ferö um Reykjavik og nágrenni. (Verzltsn 13 Þjómista ) 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ jy/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ .inn ^ 'i Dráttarbeisli — Kerrur JEPPADEKK ú é Fljót afgreiðsla g t Þórarinn /^/^éStP S Fyrsta flokks i t. Kristinsson K.i L Fyr dekkjaþjónusta BARÐINN 5 Klapparstlg 8 1 Slmi 2-86-16 2 armula7*30501 F i \ Heima: 7-20-87 _ .. ,'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á %'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Hjói Ú Þríhjól kr, 5.900 Ú Tvihjól kr. 15.900 ^ Póstsendum f. Leikfangahúsiö ^ i Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 i %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj4 \ L '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J& % Svefnbekkir og svefnsófar ú til sölu í Óldugötu 33. Sendum í póstkröfu. Sími (91) 1-94-07 '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/i r/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ''Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J* fflrrrr-ri .. . í Húsgagnaverslun \ rt i /i í í* Reykjavíknr hf. 't BRAUTARHOLTI 2 \ W. r 1 SÍMI 11940 J VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á 5ks,da" 'IIU’ *»**. 'Æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æa^ Einnig alls konar mat fyrir $ allar stærðir samkvæma <£ £ eftir yðar óskum. i Komið eða hringið j j [ í síma 10-340 KOKK fjj HÚSIÐ \ LækjargÖtu 8 — Simi 10-340 i 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á 'i Psoriasis og Exem V . ___x • • •_ r . • • H r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ ^phyrts snyrtivörur fyrir við- ý kvæma og ofnæmishúð. í Azulene sápa Azulene Cream Azulene Lotion Í Kollagen Cream^ Body Lotion l Cream Bath (f urunálablað+5 Shampoo) v. I K'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á I tfVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Austurferðir Sérleyfisferðir Til Laugarvatns/ Geysis og Gullfoss alla daga frá Bifreiðastöð Islands. Ólafur Ketilsson. VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a Leikfangahúsið Skólavörðustig 10 Sími 1-48-06. Indiánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum ^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já m r VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj r/Æ/Æ/J SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavík Símar 30-585 & 8-40-47 phyris er huðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. phyris fyrir allar húð- gerðir Fæst í snyrti- vöruverzlunum og apotekum. p/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Jr/^ í \ yðar í \ Wónustu........ í í Fasteignaumboðið F ';'"5 Ú ^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 i ^Heimir Lárusson — sími 2-27-61 ^ EKjartan Jónsson lögfræðingur i WT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a Kt/æ/ Rafstöðvar til leigu Flytjanlegar Lister ; dieselraf stöðvar. Stærðir: 2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw. Vélasalan h.f. Símar 1-54-01 & 1-63-41 VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á 'Æ/ÆSÆ/ÆSÆSÆ/Æ/Æ/já ^T/Æ/Æ/ Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði ! VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.