Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 30. ágúst 1977 13 uiii. Enn hefur engin breyting oröiö til lagfæringar á tollum af almennum jeppabifreiöum til bænda. Ráöuneytiö mun áfram vinna aö þvi, aö bændur fái aö njdta þar sömu kjara og eru á bif- reiðum til atvinnureksturs og mun þaö mál veröa nánar rætt við fjármálaráöuneytiö. Á s.l. ári skipaöi ráöuneytiö nefnd til aö gera tillögur um framtiöaskipan fóöuriönaöar i landinu. Grænfóöurverksmiöj- urnar hafa átt i verulegum rekstrarerfiöleikum á þessu ári, sem hafa komiö til vegna óvenju- magn til greiöslu lausaskuld- anna, en ekki i formi útgáfu skuldabréfa. Framleiöslu og markabsmá! eru i dag og um næstu framtiö stærstu mál bændastéttarinnar aö fást við. 1 þeim málum ræöur innanlandssalan mestu. Áhi-ifa á söluna innanlands gætir við breytingu á kaupgetu almenn- ings, verölagi og neyzluvenjum. Þaö er þvi þýðingarmikiö fyrir landbúnaöinn aö taka fullt tillit til óska neytenda um vinnslu og sölumeðferö varanna. Er nú veriö aö gefa út reglugerö um nýtt kjöt- rkaðsmál téttarirmar legrar samkeppni við niöurgreitt innflutt kjarnfóður frá löndum Efnahagsbandalagsins. Ráöu- neytið mun áfram látavinna aö fóöuriðnaöarmálum á þeim grundvelli, sem starf nefndarinn- ar myndar og út frá jákvæöri reynslu á framleiöslu og rekstri þeirra verksmiöja, sem beztum árangri hafi náö Rannsóknarfólk okkar hefur sýnt fram á, aö gæöi þessarar framleiöslu eftir Iblönd- un úrgangsfeitis er meiri en álitið varog Igildi kjarnfóðurs-í þessari athugun verði hugaö aö mögu- leikum fyrir eignaraöild heima- aöila aö verksmiðjum, t.d. héraössamtaka, samvinnufélaga, búnaöarfélaga eöa einstaklinga. Aö þvi er stefnt, aö tillögur i frumvarpsformi um fóöuriönaö i landinu veröi lagðar fram á næsta Alþingi. Á undanförnum árum hefur veriö rætt um möguleika fyrir sköpun verömæta meö nýtingu á sláturúrgangi. A vegum ráöu- neytisins er starfandi nefnd til aö kanna þaö mál til hlitar. f lok siðastliðins árs skipaöi landbúnaöarráöuneytið nefnd til aö kanna þörf á fyrirgreiöslu til bænda á óþurrkasvæöunum sumariö 1976. Aö mati nefnd- arinnar var þörf á fyrirgreiöslu aö fjárhæö 370 millj. kr. til aö mæta auknum kjarnfóöurkaup- um bænda á óþurrkasvæðunum. Ráöuneytiö hlutaöist til um út- vegun 330 millj. kr. til Bjargráöa- sjóös til aö lána bændum vegna óþurrkanna. Af þeirri upphasð voru 130 millj. kr. boönar sem lán til skamms tima. Mat sjóös- stjórnarinnar var aö taka einung- is 200 millj. kr. til endurlána til bænda af þeim 330 milljónum sem til boða voru, vegna þess aö endurgreiöslukjör mismunarins þrengdu verulega möguleika sjóösins til annarrar fyrirgreiöslu á þessu og næsta ári. Þaö lá jafn- framtfyrir þegar þessi ákvöröun var tekin aö veturinn yrði bænd- um mjög hagstæður á óþurrka- svæðunum, og aö verðlag á kjarn- fóðri, sem þurfti til aö bæta fóöur- foröann, yröi öllu hagstæöara bændum en séö var, þegar nefndin kannaöi þessi mál. Aö undanförnu hafa komiö fram ályktanir bændafunda um aö bæta þurfi fjárhagsstööu ein- stakra bænda meö lausaskulda- lánum. Þaö hefur orðiö að sam- komulagi viö Árna Jónsson erind- reka Stéttarsambandsins, að hann afli nauösynlegra gagna til að meta þörfina á þvi, aö veitt veröi lausaskuldalán til bænda. Að lokinni öflum þeirra gagna mun ráöuneytiö skipa nefnd til aö kanna þessi mál. Þaöer mitt álit, að ef af fyrirgreiöslu veröur, þá þurfi hún aö vera I formi samn- inga um lán bændanna og fjár- mat,sem á að mæta þessum ósk- um. Á þessu ári hefur orðið allveru- legur samdráttur f sölu innan- lands á kindakjöti og smjöri . Var þaö m.a. haft i huga viö ákvörðun um auknar niöurgreiöslur af hálfu stjórnvalda I tengslum viö nýgeröa kjarasamninga. Nú þegarmun vera fariö aö gæta áhrifa af þessari verölagsaögerö, Mikill útflutningur á landbúnaö- arafurðum veröur á þessu ári, svo likur eru á, að veröábyrgö rikissjóðs, sem lög heimila, verði ekki nægjanleg. Af þeim útflutningsbótareikn- ingum, sem legiö hafa I ráöu- neytinu og ekki höföu áöur verið afgreiddir, voru 150 millj. króna greiddar I sl. viku og aörar 150 milljónir veröa greiddar strax eftir mánaöamót. Ætti þá aö liggja eftir ógreitt i ráöuneytinu um 100 milljónir króna. Fyrirheit liggurfyrir um þaö, aö fullnaöar- greiöslum útflutningsbóta, þ.e. miöað viö 10% regluna, veröi lok- ið f mánuöunum október til nóvember. Ég geri ráö fyrir, aö i . fjárlögum 1978 veröi veitt fjár- hæö, er nemi 10% af heildarverð- mætum landbúnaöarvara, og greiösluáætlun næsta árs muni miöuð viö reynslu þessa árs um hraöa greiöslu þeirra. Þeir markaöir búvöru, sem viö höfum erlendis, verða þvi erfiöari þvi meir sem varan hækkar i framleiöslu hér heima. Einnig hafa efnahagsörðugleikar i markaöslöndum okkar gert okkur erfiöara um vik meö sölu, bæöi vegna minni kaupgetu og eins vegna efnahagsráöstafana stjórnvalda, sem gengiðhafa i þá átt aö færa niöur verölag i þessum löndum meö niöur- greiðslum á samkeppnisvörum afuröa okkar. Þaö hefur sjálf- krafa orðiö til þess aö lækka veröið á þeim vörum. Einnig er það stefna i landbúnaöi sumra þessara þjóöa einkum Norö- manna, að veröa sjálfum sér nóg- ir um þær landbúnaöaraf- urðir, sem framleiða má i heimalandinu, með ófyrirsjáan- legum afleiöingum fyrir okkur, ef af verður. Viö veröum þvi aö halda vöku okkar I markaösmál- um landbúnaöar okkar meö leit nýrra markaöa og nýjungum i vörufrágangi og vöruvali til út- flutnings. Pökkun i neytenda- umbúöir er aö ryöja sér til rúms i verzlun milli landa meö landbún- aðarafurðir. Ég vænti þess aö viö munum i framtiðinni finna mark- aði fyrir okkar ágæta lambakjöt, t.d. sérunnið i hangikjöt á sama hátt og okkur er nú fariö aö takast áð selja sértegundir osta meö góöum árangri. Ég tel, að viö eigum að fórna meiri f jármunum i auglýsingastarfsemi á landbún- Halldór E. Sigurösson, landbúnaðarráöherra aöarvörum erlendis. Hef ég þar sérstaklega i huga landbúnaöar- sýninguna „Grænu vikuna” i Berlin, sem er um leiö þýöingar- mikil kaupstefna. Sú fjár- munafórn mun skila sér aftur aö minum domi. Ráöuneytiö hefur nýlega skipaö nefnd undir forystu Sveins Tryggvas., framkvæmdastjóra til aö vinna aö sölumálum landbúnaöarins. Vænti ég hins bezta af störfum nefndarinnar. Ennfremur þarf aö kveöa nán- ar á um sambandiö milli landbúnaöarframleiöslunnar og þess iönaöar, sem vinnur úr landbúnaöarafuröum. Athuga þarf, hvort ekki sé réttað koma á þeirri reglu, aö verð á hráefni landbúnaöarins til iönaöar sé ákveöið I eitt skipti fyrir öll fyrir hvert verölagsár, meö hliösjón af gagnkvæmum hagsmunum frum- framleiöenda og útvinnslugrein- arinnar. Til könnunar á þessum málum og þvi, hvort finna megi þeim fjármunum, sem rikiö ver til verðlagsmálanna meira nota- gildi en nú er t.d. meö þvl aö greiöa niöur verö afuröa á frum- stigi framleiöslunnar eöa meö breyttu veröhlutfalliþeirra, og þá einkum milli vara til úrvinnslu iönaöar eöa neyzlu, er starfandi vinnuhópur á vegum ráðuneytis- ins undir forystu hagstofustjóra, sem i eru fulltrúarstjómvalda og bænda. Þá tel ég eðliiegt, aö nefnd sú, sem vinnur aö endurskoðun laga um Framleiösluráð landbúnaö- arins, veröskráningu, verðmiöun, sölu á landbúnaöarafurðum o.fl. taki til starfa meö eölilegum hætti. Athuga þarf nýjar leibir i verðlagsmálum, m.a. hvort rétt væri að taka upp hliðstætt fyrir- komulag þar og Norömenn viöhafa. Þar nær þaö til fleiri þátta landbúnaöarins en verð- lagningar, sem þaö gerir ekki hjá okkur, þ.á.m. skipulagningar landbúnaðarframleiösii I heila, framlaga rikisins og þróunar byggöa og búsetu. Ég tel þýðing- armikið að slaka á óraunhæfri spennu sem hefur myndazt milli stétta hjá dckur. Þó aö hér finnist fyrirhyggjulausir menn, sem vilja landbúnaöinn feigan, tala þeir ekki fyrir þorra fólks, sem veit aö hagsmunir þess eru sam- tvinnaöir hagsmunum landbúnað- arins og velgengni hans einnig. Þaö er von min, aö fundur þessi vinni fyrst og fremst á þessum grundvelli, þó mér sé vel ljóst, aö fundir sem þessi komi gjarnan með kröfur til rikisvaldsins. Þetta er i sjöunda sinn sem ég ávarpa aöalfund Stéttarsam- bands bænda, vegna þess starfs sem ég nú gegni. A þessu sex ára timabili hafa skipst á skin og skúrir f landbún- aði, mælt á máli veöurfræöinga og hagfræðinga. Sumar þaö sem nú er senn liðið hefurá margan háttreynzt okkur hagkvæmt og ólikt betra en næstliðin 2 sumur. Tiöarfar setur ætiö svip sinn á aöalfund Stétt- arsambandsins og er þar skemmst aö minnast aöaifund- arins fyrir ári siöan að Bifröst i Borgarfirði, þaöan sem sjá mátti eftirtekjurbænda verða aö engu á túnum þeirra. Þess er einnig aö minnast, aö s.l. vetur var bænd- um yfirleitt hagstæður, þó snjóar væru miklir hér á Austurlandi seinni hluta vetrar. Þessi veður- sæld vegur á móti tjóni þvi, sem landbúnaöi var búið af óþurrkum sumurin 1975 og ’76. Ás.l.árimunu bænduralmennt hafa náö þeim veröum fyrir afuröir sinar, sem verölagsyfir- völdákváöu þeim, og er þvi ekki hægt annaö aö segja en aö úr þeim málum hafi rætzt, þó svo erfiöleikarnir væru miklir. Hins vegar voruárin 1972-’74 fjárhags- lega þau beztu, sem komið hafa I sögu landbúnaðarins. Allt þetta sex ára tímabil hafa veriö miklar framkvæmdir i landbúnaöi. Uppbygging vinnslustööva hefur verið mikil og nú eru i gangi eða um það bil að hefjast stórfram- kvæmdir i hverjum landsfjórö- ungi. Það veltur þvi á miklu, að áfram sé rétt á málum haldið i landbúnaði, svo bændur og þjóöin öll megi njóta arðs af þeim miklu fjármunum, sem f þessa uppbyggingu fara, þó aö ábyrgðin og áhættan hvili að sjálfsögðu á bændum. Einnig hefur af opinberri hálfu veriö varið meiri fjármunum undan- fariö ár en nokkum tima áöur til aö græöa og vernda landiö og náttúru þess og skila þvi betra til framtiöarinnar. Þó svo að ákvarðanir verölags- yfirvalda landbúnaöarins hafi staöizt er mér ljóst, aö betur þarf aö vinna til aö tryggja hag bænda að fullu i samræmi við hag annarra vinnandi stétta. Þaö veröur þó aö hafa i huga, aö á fulltrúum stéttarinnar viö ákvöröun i verölagsmálum hvilir einnig sá þungi að koma fram- leiöslu bóndansíverömæti, og þvi er fullrar aögátar þörf, svo bog- inn sé ekki spenntur um of við þröngar markaösaöstæöur eins og nú hafa skapazt. Ég tel stefnu þeirra i verðlagsmálunum hyggi- lega og aö rétt hafi verið aö þvi staöiö, aö ná samningum frekar en aö láta reyna á málin fyrir yfirnefnd. Enda er ég þess fullviss aö fulltrúar bænda i framleiðsluráði og sexmanna- nefnd hafa unniö verk sin af sam- viskusemiog hyggindum, enþó af fulluáræði. Eins tel ég aöstjórn- völd hafi veitt málum bænda fullan stuöning I samræmi viö getu og hagsmuni þjóöarinnar i heild, enda hefur þetta sex ára timabil verið samfellt framfara- skeiö. Ég þakka bændasamtökunum og bændastéttinni i heild fyrir samvinnuna þau ár, sem ég hef fariö með mál þeirra. Mér finnst það eðlilegt, aö ekki sé alltaf dúnalogn i kringum þessi mál. Væri svo, minnti það frekar á doöann en athafnasemina, en hún á að rikja i málum bænda, aö minum dómi. Hins vegar hef ég lýst þvi yfir, aö viö mikil vanda- mál væri og muni veröa aö etja á sviöi landbúnaöarmála I fram- tiöinni. Tæknin skapar ört vax- andi framleiöslu. Þörfin á aukinni sölu og hagnýtingu er þvi brýn. Ég endurtek, að ég treystí þessum fundi til aö leita lausnar þar á, og ég treysti aö fullu á samstarf bændastéttarinnar viö stjórnvöld um lausn þessara vandamála. Að lokum vil ég segja, að það er min bjargfasta trú, aö saman fari hagur bændastéttarinnar og fólksins, þvi svo muni þjóöinni bezt vegna i landi sinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.