Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 14
14 Þriftjuda.gur 30. ágúst 1977 krossgáta dagsins 2564 Lárétt 1 Drykkjarilátið 6 Fljótið 7 Svardaga 9 Litu 11 Eins 12 950 1 3 öfug röð 15 Tunna 16 Styrk 18 111 Lóðrétt I Sprunga 2 Land 3 51 4 Svar 5 Tæpast 8 Svei 10 Trél4 Litarlaus 15 Fiskur 17 Röð. Ráðning á gátu No. 2563 Lrétt 9 0ntario 6 öra 7 Nef 9 Kæk II HI 12 LI 13 Inn 15 MID 16 Ötó 18 Inntaka Lóðrétt 1 Ofnhiti 2 Töf 3 Ar 4) Rak 5 Orkidea 8 Ein 10 Æli 14 Nón 15 Móa 17 TT 1 1 7 // G Mj 1? i» V//v*Xv, I ' fcr « r'7U J . t v t Vr. • S r*v :* ’*•> r «i,' l 'f r.í * Greiðsla olíustyrks í Reykjavík •ú til þeirra sem nota oliukyroitiwgii rfyrir timabilið april 1977 — júni 1977 hefst mánudaginn 5. september HJS' IWPI gar- gjaldkera, Austurstræti 16. Afgreiðslutimi er frá kl. 9.00-15.00 virka daga. Styrkurinn greiðist framteljend- um og ber að framvisa persónuskilrikj- um við móttöku. I ik Skrifstofa borgarstjóra. Eiginkona min, móðir okkar og tengdamóðir Málfriður Björnsdóttir lézt i Landsspitalanum að morgni hins 29. ágúst. Jarðarför in fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 5. september kl. 13.30. Frimann Jónasson, Ragnheiður Krlmannsdóttir, Ove Krebs Birna Frimannsdóttir, Trúmann Kristiansen, Jónas Frímannsson, Margrét Loftsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Sigriður Sigurðardóttir Neftri-Þverá I Fljótshlfft lézt i Landakotsspitala að kvöldi 26 þ.m. Elin Guftjónsdóttir, Þórunn Guftjónsdóttir, Sigurpáll Guöjónsson, Sigurftur Ingi Guftjónsson, Arni Guftjónsson, Magnús Guftjónsson, tengdabörn og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð viö andlát og útför Hrafns Halldórssonar frá Brú Foreldrar og systkini Litli sonur okkar Torfi Geir andaðist á barnaspítala Hringsins þ. 28. ágúst. Stefania Magnúsdóttir, Guftjón Torfi Guðmundsson Markarflöt 22, Garðabæ. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför Sveins Þórarinssonar listmálara Karen Agnete Þórarinsson, Karl Kristján Sveinsson. í dag Þriðjudagur 30. ágúst 1977 C Heilsugæzla Slysavarftstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreift: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Ilafnarfjörftur — Garftabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi H5H). Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Nætur- og helgidagavörzlu Apóteka I Reykjavlk vikuna 26. ágúst-1. sept. annast Apó- tek Austurbæjar og Lyfjabúft Brciftholts. . Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. . Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Lögregla og stökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreift, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliftið og sjúkra- bifreift simi 11100. Hafnarfjörftur: Lögreglan simi 51166, slökkvilift simi 51100, sjúkrabifreiftslmi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirfti I sima 51336. ' Hitaveitubilanir . Kvörtunum verftur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. Tilkynningar Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins aft Berg- staftastræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmiss konar leiftbeiningar og upplýsingar um lögfræftileg atrifti varöandi fasteignir. Þar fást einnig eyftubl. fyrir húsa- leigusamninga og sérprent- anir af lögum og reglugerftum um fjölbýlishús. Heilsuverndarstöft Reýkjavik- ur. ónæmisaftgeröir fyrir fúll- orftna gegn maénusótt fara fram i Heilsuverndarstöft Reykjaviikur á Imánudögum kl. 16.30 iil 17.30. Vinsamleg- ast hafift meft ónæmisskirt- eini. Munift frimerkjasöfnun Geftvernd -linnlend og erl.)-. Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræíi 5, Reykjavik. S . . Söfn og sýningar Neyftarvakt tannlækna veröur I Heilsuverndarstööinni alla ■helgidaga frá kl. 2-3, en á . laugardaginn frá kl. 5-6. Ásgrimssafn Bergstafta - stræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Kjarvalsstaftir: Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarv- als er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. en aftra daga kl. 16-22, nema mánudaga er lokaft. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Gallery Stofan, Kirkjustræti 10. Opin kl. 9-6 e.h. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aftalsafn — útlánadeild holtsstræti 29a, sima___ 10774 og 27029 til kl. ífPEftjr lokun skiptiborfts 12308 I út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaft á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur Þihg holtsstræti 27, simar aftal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. ki. 14- 18, til 31. mai. i júni verður lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokaft á laugard. og sunnud. Lokaft I júli. i ágúst verftur opift eins og i júni. i september verður opift eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreiftsla • i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- aft á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlafta og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að í júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mal-31. ágúst. Arbæjarsafner opið frá l.júnl til ágústloka kl. 1-6 siödegis alla daga nema mánudaga Veitingar i Dillonshúsi simi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8,30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leiö lOfrá Hlemmi 10 minútur yfir heila og hálfa tíma, á sunnu- dögum og laugardögum ekur vagninn frá kl. 1-6 aft safninu. Bústaðasafn— BUstaftakirkju, ’simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- aft á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staðasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki I júli. Minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi 11, simi 15941. Andvirfti verftur þá innheimt til sambanda meft giró. Aftrir sölustaöir: Bóka- . verzlun Snæbjarnar, Bóka- búö Braga og verzl. Hlin, Skólavörðustig. Frá Sjálfsbjörg. Minningar- spjöld Sjálfsbjargar fást á eft- irtöldum stöftum: Réykjavik, Reykjavikur-Apótek, Garðs- Apótek, Vesturbæjar-Apótek, Bókabúftin, Alfheimum 6, Kjötborg h/f Búftargerfti 10. Skrifstofa Sjálfsbjargar, Há- túni. Hafnarfjörftur, Bókabúft Olivers Steins, Valtýr Guft- mundson, öldugötu 9, KÞópa- vogur Pósthúsift Kópavogi, Mosfellssveit, Bókaverzlunin Snerra Þverholti. Félagslif Kvennadeild Styrktarfélags lamaftra og fatlaftra. Árleg kaffisala félagsins verftur sunnudaginn 4. sept. i Sigtúni. Félagskonur og aðrir velunn- arar félagsins eru virisam- legast beftnir aft koma kaffi- braufti i Sigtún fyrir hádegi kaffisöludaginn. Munift fund- inn að Háaleitisbraut 13 kl. 18.30. ^ SIMAR. 1)798 og 19533. Sunnudagur 4. sept kl. 09.30 Farið verður i sölvafjöru á- Stokkseyri, siðan skoftað rjómabúift á Baugsstöftum, I heimleið verftur farift um Sel- vog i Strandakirkju, Herdisar- vik og Krisuvik,- 1 i. Leiftbeinandi um söl verftur Anna Guftmundsdóttir, hús- mæftrakennari. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Farift frá Umferftarmiðstööinni aft austanveröu. Sunnudagur kl. 13.00 18. Esjugangan. Gengift á Kerhólakamb (851 m). Gengið frá melnum austan viö Esjuberg. Skráningargjald. Bill frá Umferftarmiftstööinni aft austanverftu. Farastjóri: Þorsteinn Bjarnar. Allir fá viöurkenningarskjal. Munift eftir Ferftabókinni og Fjallabókinni. Miftvikudagur 7. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Síftasta miðviku- dagsferftin i sumar. Ferftafélag tslands. hljóðvarp Þriðjudagur 30. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veftur- fwgnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Marinó L. Stefánsson byrjar aft lesa frumsamda sögu, óprentafta: „Manni i Sólhlift”. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atrifta. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Clara Haskil, Geza Anda og hljómsveitin Filharmonia I Lundúnum leika Konsert I Es-dúr fyrir tvö pianó og hljómsveit (K365) eftir Mozart: Alceo Galliera stj. / Esnka kammersveitin leikur Sónötu nr. 1 fyrir strengjasveit eftir Rossini: Pinchas Zukerman stj. Rudolf Werthen og Sinfóniu- hljómsveitin I Liége leika Fiftlukonsert nr. 7 i a-moll eftir Henri Vieuxtemps: Paul Strauss stj. 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Vift vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Föndr- ararnir” eftir Leif Panduro örn Ólafsson lýkur lestri þýöingar sinnar (17).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.