Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 9
9 8 Þriöjudagur 30. áglist 1977 Þriöjudagur 30. ágúst 1977 íslendingar í alþjóð- legum sumarbúðum í Sovétríkjunum GARÐA-HÉÐINN HF. kynnir GARÐASTÁL GS-20 klæðninguna sem húsbyggjendur og byggingamenn hafa beðið eftir gébé Eeykjavlk — Sex islenzkir unglingar frá Æskulýössambandi islands, ásamt fararstjóra, eru nýlega komnir heim úr ævintýra- legriför til Sovétrikjanna, en þar dvöldu þau í tæpan mánuö. Mest- an hluta timans dvöldu þau i Alþjóölegu sumarbúöunum i ARTEK, þarsem m.a. Alþjóölegt friðarmót barna stóö yfir. islendingarnir höföu hiö mesta gagn og gaman af feröinni, en hún var farin i boöi Sovézka Æsku- lýðssam handsins, sem bæði greiddi far, feröir og uppihald lslendinganna aö sögn Péturs Ey- steinssonar, fararstjóra. Timinn ræddi nýlega viö Pétur og fer lýs- ing hans á feröinni hér á eftir. Fyrst skal sögu Alþjóölegu sumarbúöanna i Artek litillega lýst. Hvað er Artek? A Krimsskaga viö Svartahafið eru Alþjóðlegu barnasumarbúö- irnar, ARTEK. Sumarbúðirnar voru stofnaðar árið 1925 og aðal- hvatamaöur um stofnun þeirra og sá er mikiö vann við sumarbúð- irnar, var Zinovy Soloviev. Hann hafði sér aö leiðarljósi orð Len- ins: Börn skulu fá allt það bezta! Það var félagi Soloviev sjálfur, sem kaus staöinn fyrir sumar- búðirnar og gaf þeim nafnið Artek. Fyrstu t jöldin risu við ræt- ur fjallsins Mount Ayu Dag. Arið 1927 tóku timburkofar viö af tjöldunum og fjöldi barna dvaldist þar. Margir góðir gestir heimsóttu sumarbúðirnar, jafnt innlendir sem erlendir og létu i ljósi hrifningu sina á hugmynd- inni og búðunum sjálfum. Fyrst var hlutverk barnanna að taka þátt i störfum á nálægum bónda- bæjumogbörninkomu viös vegar að til að dvelja i Artek. Arið 1941 þegar nasistar réðust inn i Sovét, voru Artek-búðirnar fluttar til Stalingrad og siðar til Altay svæðisins. Miklar skemmd- ir voru unnar á Artek-svæðinu á striðsárunum, stór gömul tré höggvin niður i eldivið, sam- komuhúsið brennt til grunna og kofarnir rammgirtir með gadda- vir. Útisvæðið, þar sem mótsslitin fóru fram, var fagurlega skreytt svo sem sjá má: en Þess* mynd sýnir einmitt lokaathöfnina. 300 unglingar frá 103 þjóðum voru samankomnir I Artek, en hér eru þeir að gan £a *nn á leikvanginn En vorið 1944 voru nasistarnir reknir frá Krimskaga og i april sama ár náðu sovétmenn Artek að nýju á sitt vald. Uppbyggingin hófst aðeins viku seinna, og I ágúst 1944 voru búöirnar opnaöar að nýju. Siöan hafa þúsundir barna úr Sovétrikjunum dvalið i Artek búðunum. Þar eru nú glæsileg mannvirki, svo sem leikvangur, sem tekur sjö þúsund manns i sæti, sundlaug, iþróttahús ásamt hibýlum. Búðirnar ná yfir um 7 km svæði á strönd Svarta hafsins og þar er, auk fyrrnefnds, að finna bókasöfn, nýtizku bygging- ar, höfn meö flota smábáta og fleira og fleira. A þeim rúmum fimmtiu árum, sem liðin eru siö- an Artek-búðirnar voru stofnað- ar, hafa um 450 þúsund sovézk börn dvalið þar, auk nokkurra þúsunda erlendra barna viöa úr heiminum. En nú skulum viö snúa okkur aö hinni fyrstu ferð islenzkra barna, sem heimsóttu Artek-sumarbúð- irnar. Moskva skoðuð Haldið var frá Islandi þann 17. júli og komiö við i Kaupmanna- höfn. Siðan var flogið til Moskvu og dvalið þar i þrjá daga. — Viö skoðuðum margt i borginni, t.d. skóla nokkurn og sumarbúðir hans, sem voru rétt fyrir utan borgina. Við skoðuðum mörg merk mannvirki I Moskvu og höfðum gaman af, sagði Pétur Eysteinsson, fararstjóri islenzku barnanna, Arna Péturssonar, 15 ára, frá Selfossi, Sverris Þóris- sonar, 15 ára, frá Hafnarfiröi, SigurjónsSigurðssonar, 15ára, úr Reykjavík, Auöar Agústsdóttur 14 ára, úr Kópavogi, Snorra Kristsinssonar 15 ára, frá Sel- tjarnarnesi og Harðar Arelius- sonar, 13 ára úr Reykjavfk. Þau Arni og Auður áttu bæði afmæli i ferðinni. Artek Siðan var haldið með lest frá Moskvu til bæjarins Simferopol á Krimsskaga, en þessi bær er nokkurs konar áfangastaður fyrir sumarbústaðargestina i Artek, þar sem íslendingarnir dvöldust svo itæparfjórar vikur, eða til 16. ágúst, er heim var haldið. — Fyrstu vikuna I Artek var haldið Alþjóölegt friöarmót barna. Þarna voru samankomin um 4.300 börn frá 103 þjóðum. öll dagskráin fyrstu vikuna miðaðist við ,,tema” friðarmótsins. Flokk- ar barna frá ýmsum þjóðum sungu baráttusöngva, ýmsar- mótsins. Flokkar barna frá ýms- um þjóðum sungu baráttusöngva, ýmsar sýningar voru, einnig leik- þættir og iþróttir. Börnin sjálf fluttu dagskrána og kynntu hana, sagði Pétur. Þar sem við vissum ekki um þessa dagskrá áður en við fórum að heiman, vorum við ekkert und- irbúin, en okkur tókst þó að setja upp litla islenzka myndasýningu og sýndum auk þess lopa. Eitt kvöldið sýndum við glimu, sem vakti geysilega athygli og mikla hrifningu, sagði Pétur. Sibari hluti dvalarinnar var ekki háður neinni dagskrá, en á hverjum degi var þó eitthvað um að vera, svo sem iþróttakeppnir og leikir ýmiss konar, legið var á ströndinni og farið i skoðunar- ferðir. — Við erum mjög þakklát sov- ézka Æskulýðssambandinu að geía okkur það mögulegt að kynnast landi þeirra af eigin raun, svo og að kynnast svo mörgum börnum frá öörum þjóð- um. Feröin var i alla staði mjög vel heppnuö og okkur ógleyman- leg, sagði Pétur Eysteinsson, far- arstjóri að lokum Dogal/ þar sem stálið er heit-zinkhúð- að (galvaniserað) og Dobel, þar sem 'stálið er fyrst galvaniserað og síðan plasthúðað á framhlið, en lakkað á bakhlið. Garðastál GS-20 er með trapizulöguð- um görðum. Hæðin er 20 mm eða sú sama og á bárujárni. Burðarþol er meira. GS-20/Dobel: Heit-zinkhúðað stál 0,5 mm á þykkt, lagt með 0,2 mm þykkri, litaðri plast- húð (Plastisol PVC) á framhlið en varið á bakhlið með hlífðarlakki. Með plasthúð á framhlið og lakkvörn á bakhlið, auk zinksins (275 g/ferm) er GS-20/Dobel mjög vel varið fyrir tæringu og veðri. GS-20/Dogal: Heit-zinkhúðað stál 0,6 mm á þykkt, ólitað. Þessi gerð er að sjálfsögðu miklu ódýrari en sú fyrrnefnda og hefur því áhrif til lækkunar á bygg- ingarkostnaði yðar. Garðastál GS-20 getum við framleitt í allt að 12 m lengd, þannig að nú gefst húsbyggjendum kostur á klæðningu án þversamskeyta. Við getum boðið yður GARÐASTÁL GS-20 ndkvæmlega í þeim plötulengdum, sem yður henta ATHUGIÐ! Við erum búnir að breyta og stækka — allt orðið að einni búð. Vöruúrvalið er ótrúlegt. VERID VELKOMIN! LAUOALÆK S. ■Iml 3BOOO LOKSINS A ÍSLANDI! GARÐASTAL Hér eru unglingarnir sem fóru til Sovétrikjanna: Talift frá vinstri: Arni Pétursson, Selfossi, Pétur Eysteinsson, fararstjóri, Sverrir Porisson HafnarlirOi Sigurjón SigurOsson, Reykjavlk. Auöur Agústsdóttir, Kópavogi, Snorri Kristinsson, Seltjarnarnesi Höröur Arellus- túlkurinn, sem tslendingarnir kölluöu Valdimar. Reykjavlk og lengst til hægri er sovézki 1 tslendingarnir i góöum félagsskap palestinuaraba og Rússa á ströndinni viö Artek sumarbúöirnar. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða nú þegar eða á næstunni hjúkrunardeildar- stjóra og hjúkrunarfræðinga. Allar uppl. veita hjúkrunarforstjóri i sima 96-4-13-33 og framkvæmdastjóri i sima 96-4-14-33. SjúkrMbúsið í HúsMvík s.f. Aðalfundur Félags kartöfluframleiðenda á Suður- landi, verður haldinn i samkomuhúsi Þykkvabæjar laugardaginn 3. september kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Frá Flensborgarskóla Flensborgarskóli verður settur fimmtu- daginn 1. september kl. 2 siðdegis. Kennarafundur verður haldinn i skólanum sama dag kl. 9,30 árdegis. Skólameistari Ttl sölu Ný lúxus saunabaöstofa, Tyle ofn pantaöur og 3ja til 4ra herbergja íbúö I steinhúsi, nýstandsett, tvöfalt gler. Verö 8,5 millj. útb. 6. Veöleyfi 2-4 millj. Yöar fasteignasali eöa Kjaraval — Simi 1-98-64 Hilmar Björgvinsson hdl. Harry Gunnarsson sölustj. Með yður GARÐASTÁL SÖLUSÍMI 5-24-16 OG ISLENZKAR AÐSTÆÐUR í huga HEÐINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.