Tíminn - 31.08.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.08.1977, Blaðsíða 6
6 Miövikudagur 31. ágúst 1977 — Þaö er timi til kominn aö þú hættir aö skipta þér af gift- ingunni minni, mamma. ★ ★ — Ég er oröin þreytt á aö heyra hann alltaf öskra, „Hvaö er i matinn” f hvert sinn sem hann kemur heim. ★ ★ — Vitið nokkuð... ég er mjög ánægð með að kaffiö er oröiö svo dýrt að við höfum ekki efni á að drekka það. ★ ★ — Vilborg,. þaö sýöur upp úr. Einn, sem til verks rösklega Þeir sem tara til Frakkans Achille mega eiga von á þvi að fá endingargóðan rakstur. Eins og meðfylgjandi mynd ber með sér er lagni Frakkans með ein- dæmum og fólgin i þvi að framkvæma rakstur með fótum sinum. Það er sagt um hann, að hann sé ekkert að dunda sér við hlutina, heldur gangi hann rösklega til verks og hespi rakstrinumaf i einni hendingu. Liklega væri ekki hver sem er reiðubúinn til að gefa sig fram sem „fórnardýr” i slikar tilfæringar. Ekki mun þó þetta vera daglegt tiltak Frakk- ans, heldur gerir hann þetta einungis til þess að sanna og sýna fram á jafn- vægi og nákvæmni fóta sinna i tilefni af mikilli hátið i Paris á dögunum, sem bar nafnið „ótrúleg at- hæfi”. Þar hefur svo sannarlega verið gaman að vera, ef allt hefur verið á borð við tiltektir Frakkans. i spegii tímans Fyrirmæli minu eru, að ég / fái í gislana ' fyrst. Út með ykkur! Góða ferð! Treystir þú mér ekki að fá Asolana hingað M* um borð? Nú höfum við fryst 300 mlna svæði allt umhverfis Mælirinn sýnir nú 180 stiga frost! Það er miklu kaldara en jarðarbúar geta lifað við! p.Iafnvel sérstakur klæðnaður þeirra geturvarla bjargaðþeim mikið lengur! Nokkrar milur I burtu: Geiri og Zarkov eru beinfrosnir og falla i djúpan svefn... Asolana \ Um leið og kemur, skýt ég . þau niður! Já ^ endilega Skull! ' Mér datt \ aldrei i hug] i að við mynd- Lum sleppa! Sama hér Diana! Framhald © Kin* r—Kxj’a* SynðW*t«. Inc.. 1970 WortJ n*W« r—rvd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.