Tíminn - 31.08.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 31.08.1977, Blaðsíða 9
Miövikudagur 31. ágúst 1977 9 Útgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm.) og Jón Helgason. Ritstjórn- arfulltrúi: Jón Sigurðsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar Sföumúla 15. Simi 86300. Verð í lausasölu kr. 70.00. Askriftargjald kr. 1.300 á mánuöi. BlaOaprent h.f. Er allt með felldu? Þegar er fréttir bárust af óstöðugleika i gengis- málum Norðurlanda var það ljóst að slikt myndi hafa áhrif á stöðu islenzku krónunnar og sam- keppnisaðstöðu útflutningsgreinanna. Vegið meðalgengi islenzkrar krónu hefur nú verið lækk- að um 1,7% til samræmis við danska og norska gjaldmiðla, þannig að aðstaða islenzks útflutn- ings á ekki að versna t.d. i fisksölusamkeppninni við Norðmenn. Ætla má að óhagstæðum áhrifum gengisbreyt- inganna á Norðurlöndum sé með þessu bægt frá bajardyrum Islendinga. Það var reyndar þegar áður ljóst, að gengisfelling út af fyrir sig myndi ekki leysa þann vanda sem upp virðist kominn i hraðfrystiiðnaðinum. Atburðirnir i frystihúsun- um nú undanfarna daga hafa vakið mikla athygli, en öll ástæða er til að ætla að þar þurfi til aðrar aðgerðir. Ástæður þess vanda sem kominn er upp i hrað- frystiiðnaðinum á Suður- og Suðvesturlandi virð- ast mismunandi. í fyrsta lagi er um að ræða hrá- efnisskort, sem meðal annars hefur leitt til þess að frystihúsin hafa neyðzt til að beita yfirboðum til að fá afla til verkunar. Að nokkrum hluta mun þessi hráefnisskortur til kominn vegna friðunar- aðgerða, og gerðu menn sér að sjálfsögðu frá upphafi grein fyrir þvi að til sliks gæti komið. í öðru lagi hafa ákvarðanir um fiskverð einstakra tegunda miðazt við það að auka sókn i þær fisk- tegundir, sem standa betur að vigi en t.d. þorsk- urinn, en frystihúsin fá ekki meira verð fyrir þessar fisktegundir á mörkuðum erlendis þó að flotanum sé ætlað meira verð fyrir þær. Að sönnu hafa frystihúsin á þessu timabili orðið að taka á sig margvíslegar kostnaðarhækkanir af erlendum sem innlendum toga, en almenningur leggur ekki trúnað á að vinnulaun skipti mestu i þvi efni. Svo hátt er kaupgjaldið ekki i fiskvinnslu nema siður væri. Loks virðist það ljóst, að hraðfrystiiðnaðurinn á Suður- og Suðvesturlandi hefur dregizt aftur úr samanborið við framvinduna annars staðar á landinu á undanförnum árum. Á sinum tima lað- aðist fjármagn til þessa landshluta, en þegar frá liður kemur i ljós, að arðsemi fyrirtækjanna er ekki með þeim hætti að þau geti öll staðið á eigin fótum. Við þetta bætist samkvæmt nýlegum upp- lýsingum, að i rekstri þessara fyrirtækja er ekki gætt þeirrar nýtni og sparsemi sem annars stað- ar er fyrir hendi. Skrifstofukostnaður er þannig tæplega helmingi meiri i fiskverkunarfyrirtækj- um á þessu svæði en t.d. á Vestfjörðum. Hér standa forráðamenn hraðfrystihúsanna þvi greinilega að nokkru frammi fyrir vanda sem þeim ber sjálfum að leysa. Almenningur hefur fylgzt með þvi, að gengi hraðfrystiiðnaðarins hefur verið mjög gott á sið- ustu árum og fram á þetta ár. Alþýðan i landinu spyr þvi nú hvað hafi orðið af öllum þeim ábata. Fólkinu verður ekki sagt að almannasjóðir eigi fortakslaust að bera tapið þegar hagnaði er ráð- stafað hömlulaust á annan veg i góðum árum. Þaðer hlutverk áætlunarbúskapar og almanna- sjóða að styðja heilbrigt framtak einstaklinga og samtaka til sjálfsbjargar.en ekki að standa til lengdarundir óarðbærum fyrirtækjum. 1 undir- stöðugreinum þjóðarbúsins verður allt að vera með felldu. __ & Fengu ókeypis auglýsingu Kynþáttahatarar í Bretlandi gripa til ofbeldisverka MIKLAR ÓEIRÐIR brutustut I London I fyrrakvöld, þegar árlegri kjötkveöjuhátiö þar- búandi Vestur-Indiubúa lauk. Segir i fréttum frá Bretlandi, aö um 200 þúsund manns hafi tekiö þátt i hátiöinni aö þessu sinni og lögreglan hafi hand- tekiö á þriöja hundraö manns I götubardögum. Þessir atburöir rifja óheit- anlega upp fyrir mönnum árekstrana, sem uröu I ööru hverfi i London svo og i Birmingham fyrir hálfum mánuöi, þegar átök uröu milli andstæöinga litaöra innflytj- enda i Bretlandi annars vegar og stuöningsmanna þeirra hins vegar. Aö vissu marki má lita á atburöina s.l. mánu- dagskvöld sem svar þeldökkra i Bretlandi gegn auknum áróöri brezkra nazista, sem vilja losa landiö viö innflytj- endur fra Asiu- og Afrlkulönd- um. REYNDAR VIRÐAST fjöl- miölar i sumar yfirleitt hafa gefiö fréttum af ný-nazistum og fasistum meira rúm og meiri tima en oft áöur. Sem dæmi um fréttir af þessum félagsskap má nefna auglýs- ingu bandariska nazista- flokksins, sem vakti mikla at- hygli, en hún var þess efnis aö hver hvitur maöur, sem færöi flokknum höfuö svarts „af- brotamanns” fengi jafnviröi 40 þúsund Isl. króna fyrir vik- iö. Þá má nefna þýzka kvik- mynd um Hitler, sem hefur fengiö metaösókn, en um 500 þús. Vestur-Þjóöverjar sáu hana fyrsta sýningamánuöinn og létu sig ekki muna aö standa langtimum saman I biörööum til aö fá aö sjá þessa „heimildamynd” um Hitler. Þykir myndin draga nokkuö taum Hitlers og hefur hún orö- iö tilefni mikilla blaöaskrifa i Þýzkalandi r I sumar. Enn mætti nefna vaxandi vel- gengni ný-nazista I Þýzka- landi og á Italiu ÞESSUM FRÉTTUM ber þó aö taka meö nokkurri gagn- rýni, þvi fylgi þessara flokka hefur trúlegast ekki aukizt I sama hlutfalli og aukning fréttanna. Rök má leiöa aö þvl, aö hér sé frekar um auglýsingaherferö aö ræöa — » hálfgert hálmstrá» er fran}- * Frá árekstrunum I Bretlandi I mánuöinum tiöarhorfur eru óglæsilegar. Sem dæmi um þetta er ágætt aö lita á starfsemi brezka flokksins National Front (NF), en I honum eru kynþáttarhatarar, sem hafa þaö atriöi helzt á stefnuskrá sinni, aö losa Bretland viö hin- ar tvær milljónir litaöra manna sem þar búa og hindra enn frekari flutning þeirra til landsins. Fyrir nokkru birtust fréttir af árekstrum NF og hins vinstri sinnaöa Trotskyista flokks — Verkalýösflokks sósialista — á forsiðum blaöa og timarita I Bretlandi sem og . — Þaö var nauðsynlegt aö lem ja okkur leiö inn á forsíöur blaöanna, sagöi einn af for- ystumönnum NF. — Viö erum skyldugir til aö koma NF inn af götunum jafnvel þótt þaö kosti ofbeldi, svaraöi Verka- lýösflokkur sósialista. Og þannig fékk NF miklu meiri auglýsingu en þeir sjálfir áttu jafnvel von á, þvf á fundinn sem þeir boöuöu til, komu ein- ungis um 500 manns. Eftir bardagana milli vinstri manna og lögreglunnar komst fundurinn hins vegar i sviðsljósið. Þessi fundur, sem var I Lewisham I Lond- on, haföi þær afleiðingar aö 214 vtru handteknir, 110 særðirogþaraf um helming- ur lögreglun»enn, brotnir búöagluggar og góö auglýs- ing fyrirfundinn i Birmingh- am, sem vat tveim dögum siöar. Þar voru og 31 lög- reglumaöur særöist. ÞAÐ MA SEGJA, aö bæöi Trotskyistarnir og NF hafi lagt út I þessi ævintýri til að gri'pa siöasta hálmstráiö, þvi báöum þessum öfgahreyfing- um hefur vegnaö mjög illa meö friösamari aöferöum. Hvorugur flokkurinn hefur fengið atkvæöamagn svo vert sé aö tala um, og hefur þaö slöur en svo aukizt, enda þótt NF hafi reyndar gert það aö- eins betur i Birmingham en venjulega. Leiötogar NF gera sér grein fyrir, aö þeir hafa misst af hinu gullna tækifæri til aö afla flokknum vinsælda, en þaö var timabilið sem hófst áriö 1974 og er óöum aö renna út nú. Þá byrjaði mikiö at- vinnuleysi i Bretlandi og verö- bólga fór upp úr öllu valdi. Þeim tókst ekki aö koma sök- inni á litaöa innflytjendur og hafa þeir þvi tekiö til þess ráös aö reyna öfgaleiöina. Aö hluta er hér um aö ræöa mistök NF varöandi leiðtoga, en þeir hafa ekki veriö færir um aö finna neinn, sem gæti stjórnað flokknum af festu. En þaö er fleira en skortur á foringjum, sem hefur valdið þessu fylgisleysi. Kjósendur hafa veriö hræddir viö aö láta atkvæöi sitt til flokks sem hef- ur eins mikla trú á Hitler og tlmabili nazista i Þýzkalandi ogNF.Hitler er nefnilega enn I manna minnum I Bretlandi, enda voru þeir ófáir, sem misstu ættingja I styrjöldinni. Sem^ dæmi um fylgisleysi NFmataka tökur frá kosning- unum áriö 1970, en þá fengu þeir 3,6% atkvæöanna. 1 febrúarkosningunum árið 1974 hlutu þeir 3,3% og i október- kosningunum sama ár 3,1%. Frá þeim kosningum hefur þeim aö visu vegnaö aöeins betur og hafa fengið 4,6% aö meöaltali I öllum kosningum slöan. ENDA ÞÓTT framtlöar- horfur brezkra nazista séu ekki ýkja bjartar, er þó samt full ástæöa til aö vera á varö- bergi gagnvart ný-nazistum. Sérstaklega á þetta viö I Þýzkalandi, en þar viröist vera grunnt niöur á stuðning viö slik samtök. ! þvi sam- bandi má benda á, aö yngsta kynslóðin I Vestur-Þýzka- landi, fær ekki góöa fræöslu um nazistaárin I sögu iands- ins. í nskoöanakönnun sem var geröb þar meöal nemenda á táningaaldri i sumar þegar sýningar höföu hafizt á kvik- myndinni, sem sagt var frá hér I byrjun bárust mörg furöuleg sv’r. Einn mundi aö Hitler heföi veriö sá, sem „byggöi hraöbrautirnar” og annar hélt aö Hitler heföi veriö „örlátur, þýzkur kon- ungur”! MÓL JS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.