Tíminn - 31.08.1977, Blaðsíða 17
Miövikudagur 31. ágúst 1977
17
FJORIR ,
LEIKIR A
ÁTTA
DÖGUM
— hjá Marteini
Geirssyni
Marteinn Geirsson, landsliös-
miövöröurinn i knattspyrnu,
hefur i mörg horn aö lita þessa
dagana. Þessi sterki leikmaöur
mun leika fjóra leiki á aöeins
átta dögum. Marteinn mun
leika gegn Hollendingum i kvöld
og lék með liði sinu Royal Union
i belgisku bika rkeppninni
siðasta sunnudag. Þá mun hann
leika gegn Belgiu á laugardag-
inn kemur og daginn eftir leikur
hann með Union-liöinu í Belgiu.
—SOS
Marteinn Geirsson
irnir fá 250 þúsund
— í vasapeninga ef
þeir vinna sigur yfir
íslandi í kvöld
Landsliðsmenn Hollands sem leika gegn Islendingum i
IIM-keppninni i kvöld, fá dágóöan vasapening ef þeir sigra. Þeir fá 2500
gyllini á mann, ef þeir sigra, en þaö samsvarar 200 þús. Isl. kr. en ef
þeir vinna með miklum markamun, fá þeir 3000 gyllini, sem er um 350
þús. islenzkar. Hollenzka blaöið AB, skvröi frá þessu og sagöi aö þetta
væru hærri aukapeningar, en leikmenn hafa fengið aö undanförnu. T.d.
fengu Hollendingar 210 þús. islenzkar fyrir aö vinna sigur yfir Englend-
ingum á Wembley s.l. vor. Hollendingar fá 100 þús. Isl. (1250 gyllini) ef
þeir gera jafntefli gegn Islandi, en 75
Timinn ræddi lítillega við Hans
Ooft, fyrrum leikmann með Fey-
enoord og hollenzka landsliðinu,
en hann annast um islenzka
landsliðið i Nijmegen, og spurði
hann um hollenzka liðið.
— Hollenzka landsliðið hefur á
að skipa snjöllum og leiknum
leikmönnum, en þvi miður hef ég
ekki trú á þvi að liðið nái saman
sem ein heild. Það fer þó allt eftir'
þvi hvort liðinu tekst að gera út
um leikinn á fyrstu 20 minútun-
um. Ef þeir ná þvi ekki, þá má
reikna með að örvænting gripi
leikmennina, sagði Ooft.
— Við erum hræddastir við
þús. ísl. (900) ef þeir tapa.
fyrstu 15 til 20 minútur leiksins,
sagði Marteinn Geirsson. Mart-
einn sagði að auki, að ef islenzka
liðið næði að halda markinu
hreinu þessar fyrstu minútur, þá
hefði hann trú á að liðið gæti átt
góðan leik.
Ásgeir Sigurvinsson sagði, að
hollenzka liðið væri svipað að
styrkleika og þegar það lék heima
siðasta sumar. Liðið leikur mjög
léttleikandi knattspyrnu og i þvi
væru margir stórhættulegir ein-
staklingar. — Við verðum að hafa
góðar gætur á þeim, sagði Asgeir.
— sos
Leikmenn hollenzka landsliösins fá dágott timakaup i kvöld þegar
þeir leika gegn tslandi.
í Hollandi
Teitur
— annars bjóðum við hættunni heim”, segir
Sigurður Dagsson
— Lcikurinn gegn Ilollending-
um leggst mjög vel I mig, og ég á
ekki von á ööru en við náum góö-
um leik, sagði Sigurður Dagsson,
landsliðsmarkvörðurinn snjalli i
viötali við Timann i gær. Viö ger-
um okkur fyllilega ljóst við
hverja við etjum kappi og þess
vegna verðum við að koma i veg
fyrir að Hollendingar komizt á
skrið i byrjun. Það er min
reynsla, að fyrstu 15 til 20
minúturnar geti ráöiö úrslitum.
Sigurður sagði, að þaö heföi mikiö
aö segja, aö islenzka liöiö næöi aö
stjórna hraöa leiksins. Viö meg-
Veikindi
herjuðu á
landsliðið
— en sem betur fer voru
þau ekki alvarleg
Kvillar eins og hólsbólga, höfuðverkur og hitasótt
hefur herjað á islenzka landsliðsmenn í Nijmegen.
Þrír af fastamönnum landsliðsins/ þeir Sigurður
Dagsson/ Ingi Björn Albertsson og Gisli Torfason
fengu að finna fyrir þvi.
Utlitið var ekki gott i
gærmorgun, en þá benti
allt til þess að Sigurður
Dagsson, markvöröur,
gæti ekki leikið og var þá
kallað á lækni. — Þú
verður orðinn góður fyrir
leikinn, sagði læknirinn,
þegar hann var búinn að
skoða Sigurð og gefa hon-
um pensilintöflur.
GIsli og Ingi Björn voru
á æfingu með landsliðinu i
gærmorgun. Voru þeir
hinir hressustu eftir
æfinguna og sagði Gfsli
Torfason, að hann heföi
ekkert fundiö til. —- Von-
andi er þetta liöið hjá,
sagði Gisli.
SOS.
um ekki gefa Hollendingum tæki-
færi til aö ná miklum hraöa I
byrjun. Þá erum við búnir aö
bjóöa hættunni heim.
Erum óhræddir
— Það er mikill hugur i strák-
unum og við munum mæta
óhræddir til leiks. Við berum
enga sérstaka virðingu fyrir Hol-
lendingunum, þó viö vitum að
þeir eru með snjöllustu knatt-
spyrnumenn heims. Þetta eru
menn eins og við. Þeir hafa þó eitt
fram yfir okkur, að þeir leika á
heimavelli, þar sem 20 þúsund
stuðningsmenn hvetja þá til dáða.
Þannig stuðningur er á að hafa
tveggja marka forskot, sagði
Sigurður.
Álag á vörninni
Sigurður sagði, að það yrði
örugglega gifurlegt álag á is-
lenzku vörninni. Okkur vantar til-
Framhald á bls. 19.
Sigurður Dagsson
mjög
gott
tilboö
— frá
Atvitaberg
Teitur Þórðarson, landsliös-
miöhcrji iknattspyrnu sem leikur
ineö sænska liöinu Jönköbing,
fékk mjög freistundi lilboö frá At-
vitaberg, sem he.fur unniö sér
sæti i fyrstu deild sænsku knatt-
spvrnunnar næsta keppnistima-
bil.
— Auövitaö hef ég áhuga á aö
fara til Atvitaberg, en þvi miður
veröur þvi ekki viö komiö þar
sent ég fæ ntig ekki lausan, sagöi
Teitur viö blnt. Timans i gær.
Jönköbing setti þaö hátt verö, aö
Avitaberg dró tilboð sitt til baka.
Teitur hefur leikið mjög vel
nteö Jönköbing aö undanförnu og
er hann nú annar markhæsti leik-
tnaöurinn i 2. deild.
Landsliðsmenn Islands
undir smásjánni
hjá njósnurum frá
Njósnarar frá belgisk-
um, vestur-þýskum og
frönskum liðum eru nú
komnir til Nijmegen og
verða landsliðsmenn Is-
lands undir smásjánni hjá
þeim i landsleiknum gegn
Hollandi. Þá verða þeir
Belgíu, V-Pýzkalandi og Frakklanc
einnig meðal áhorfenda i ast með þeim Inga Birm
Brössel, þegar Island mæt-
ir Belgíu.
Njósnarar frá belgísku
liðunum CS-Brugge og
Molenbeck, sem komu til
islands í sumar til að fylgj-
Albertssyni og Guðmundi
Þorbjarnarsyni, eru komn-
ir til Hollands. Þá eru
njósnarar fró Vestur-
Þýzkalandi komnir til að
fylgjast með Guðgeiri
Leifssyni.
*
Sigmundur O.
Steinarsson
skrifar frá
NIJMEGEN
Iþróttiri
Hollenzku leikmenn-