Tíminn - 31.08.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.08.1977, Blaðsíða 10
10 Miövikudagur 31. ágúst 1977 Mibvikudagur 31. ágúst 1977 11 HVORT Á HELDUR AÐ EYÐA EÐA SAFNA? Eftir Vladimir Lomeiki, APN A uppgangstlmum i efnahags- lifi vestrænna rikja hófst raun- veruleg neyzludýrkun. Auglýs- ingar og áróöur neyzluþjóöfélags- ins skapa smekk og þarfir kaup- andans. Þeir sem mótuöu al- menningsálitiö sköpuöu viöur- kenndan mælikvaröa og ákveön- um lifnaöarháttum var þröngvaö upp á fólk, þar sem tekju- og neyzlustigið var aðalatriðið. Til þessaö standa Pétri á sporöi varð Páll aö eiga velbúna ibúö (siðar einbýlishús) og bil (siöar tvo), sækja oftdýra veitingastaöi (siö- ar aö halda miðdegisveröarboð), dvelja i sumarfriinu viö sjávar- siöuna (siöar aö feröast til út- landa), eiga eigin sundlaug, helzt skútu og bezt af öllu einkaþotu, o. s. frv. Menn voru metnir eftir þvi, hvaö þeiráttu mikiö I pyngjunni, eöa enn betra á bankareikning- um. Neyzla var tizka á uppgangs- árunum og aöalhvatinn i lifi manna. A verðfallsárinum 1966-1967 og þó sérstaklega á erfiöleika- og kreppuárunum 1973-1975 dró mjög úr neyzlunni og gildi sparn- aöar jókst, þótt veröbólgan rýröi óhjákvæmilega sparifé. Margar fjölskyldur sem trúöu þvi aö þær heföu náö hinni eftirsóttu höfn farsældarinnar, fundu skyndilega fyrir áhrifum þessara óheilbrigöu lifshátta, er byggöust á óhóflegri og yfirlætisfullri neyzlu. Sýnir þetta að tiltölulega hatt neyzlu- stig og fjársöfnun á vissum tim- um tákna ekki stööug lifsgæöi. Hvernig er málum háttaö I Sov- étríkjunum á þessu sviöi? Aætlun Kommúnistaflokks Sovétrikj- anna setur þaö sem aöalmarkmið aö fullnægja efnalegri og andlegri þörf manna. Viö höfum enn ekki náð þessu marki, en viö nálgumst það stööugt. Velmegun fólks vex með hverju ári. Þetta kemur glöggt fram i neyzlu og sparnaöi borgaranna. Viö sósialisk skilyröi byggjast bætt lifskjör á skipulagöri þróun framleiösunnar og stööugri aukn- ingu þjóöartekna sem skipt er i þágu allra þegna þjóöfélagsins. 1 Sovétrikjunum er um þrem fjóröu af þjóöartekjunum variö til neyzlu og einum fjórða til söfnun- ar. Þá hefur húsaleiga I Sovétrikj- unum verið óbreytt frá þvi á þriöja áratugnum (3-5% af fjöl- skyldutekjunum aö meöaltali). Smásöluverö á matvörum og neyzluvörum er einnig stööugt og þvi engin veröbólga i landinu. Samhliða aukinni neyzlu hefur sparnaöur aukizt. Almennt spari- fé i bönkum nemur nú 72 þúsund milljónum rúblna og eykst árlega um yfir 10 þús. milljónir. Þetta sýnir tvimælalaust bætt llfskjör þjóöarinnar. Samfara aukinni eyðslu til kaupa matar og heimilistækja getur fólk einnig safnaö fé til kaupa á dýrari vörum og tækjum. Kannanir sýna, aö verulegur hluti þjóöarinnar safnar fé til stærri útgjalda s.s. kaupa á sumar- Sovézkt nútímaeidhús. Þar eru skápar af þeirri gerb, sem má sjá, ásamt rafbúnabi, sem til heyrir á sifkum stab. Verblager stöbugt I Sovétríkjunum og alls stabar hib sama. Þar er- ekki verbbólga. Allar vörur eru verbmerktar. Skreyting I anddyri vöruhússins Sintetika I Moskvu . 1 V , i t ; \ ) I . J 1 'v bústað, bil eöa nýjum húsgögn- um, ferðalaga erlendis, o.s.frv. Aukin sparifjársöfnun sýnir einnig nokkurn skort á þvi, aö kröfum neytandans um betri vör- ur sé fullnægt. Þótt framleiösla neyzluvara aukist stöðugt (um 37% árin 1971-1975), er vöruúr- valið hvorki nægilega mikið né gæði sumra vara nógu gott. Þrátt fyrir bætt lifskjör vaxa kröfurnar jafnvel enn hraðar. Viö trúum á framtiöina sökum þess, aö stööugleiki efnahagslifs- ins og reglulegar efndir áætlana okkar tryggja hana. Aætlanir okkar miða aö þvi að breyta kröfum og þörfum. En það sem einkennir þær allar er, aö þróun þungaiönaöarins situr i fyrir- rúmi, en á grundvelli hans þróast neyzluvöruiðnaðurinn. Gagnrýnendur okkar og fjand- menn halda áfram aö ásaka okk- ur fyrir aö einbeita okkur aö þungaiönaöinum fremur en neyzluvöruiönaðinum og segja, aö við vanrækjum þarfir fólksins. Slikum rangfærslum er vart svarandi. Ef viö frá fyrstu timum sovétstjórnarinnar heföum ekki tekiö þá stefnu aö láta þungaiönaöinn sitja I fyrirrúmi, heldur heföum valiö aöra og auöveldari leiö, sem reynt var aö knýja okkur tilaf innlendum and- stæöingum og erlendu auðvaldi, þá værum viö ekki i dag þaö sem viö nú erum. Þaö er erfitt aö segja fyrir um, hver örlög þjóöarinnar hefbu oröið, ef viö heföum valiö þessa leiö, og ekki aðeins örlög þjóöar okkar heldur og saga Evrópu og alls heimsins siöustu áratugina. Ef viö heföum á fjórða áratugnum gengið i leöurskóm og finni fötum og búiö rikulegar (og þaö heföu þjóöar- auðæfi okkar leyft okkur), kynnu skriödrekar herja Hitlers aö hafa molaö okkur og þá væru synir og dætur Rússlands nú vinnulýöur á búum og I verksmiöjum þýzku nýlenduherranna. Við kynnum cinnig aö hafa unniö baráttuna gegn nasismanum, en hún heföi tekið meira en f jögur ár og kostað fleiri en 20 milljónir sovétborgara lifiö, hún heföi kostaö fleiri ár styrjaldar og haröræðis og enn meiri fórnir. Neyzluspurningin er þess vegna ekki persónulegs eölis og þvi er okkur varöar. Hún er hluti af stefnu okkar og heimssýn. Aætlun okkar 1976-1980 gerir ráö fyrir 32% aukningu neysluvöruframleiðslunnar. Þrátt fyrir þessa miklu aukningu er hún aöeins minni heldur en vöxtur þungaiönaöarins (38-42%) En viö gerum þetta af ásettu ráöi til þess aö skapa fyrst grundvöll fyrir þróun léttaiönaöarins, sem kemur I kjölfariö. Framsýnni erlendir frétta- skýrendur skilja og meta þessa afstööu. Hinn kunni bandariski hagfræöingur, prófessor John Kenneth Galbraith, komst svo aö orði um sovézku efnahagsáætlun- ina 1976-1970: 1 hinni nýju áætl- unartillögu er enn lögö megin- jáherzla á aö þróa undirstöðu iön- aöar og landbúnaöar i sovézku efnahagsllfi. Sumir fréttaskýr- endur telja, aö hagsmunum neytenda sé fómaö fyrir brýna þjóöarhagsmuni og aö nokkru fyrir þarfir hernaöarfram- leiöslunnar. Meirihluti sovézkra lesenda veit, aö athugulir frétta- skýrendur skilja nauösyn þess aö koma I veg fyrir, aö iönaöurinn dragist aftur úr framleiðslu neysluvara, og skoöa nýju áætl- unina i þvi ljósi. Galbraith bendir á annað mikilsvert atriöi. Þaö er ekki svo erfitt aö búa minnihluta fólks góö lifskjör og meirihlutan- um viöunandi lifskjör. Vandinn er aö búa öllum góö Ufskjör. Sósialiskt efnahagslif hefur sett sér þetta mark og stefnir aö þvi stig af stigi. Þetta er einn hinna mannlegu þátta hins sósialíska skipulags , sem tryggir aukna neyzlu á jafréttisgrundvelli. Mesta ævintýri N aívisminn Naivlsk málaralist er mesta ævintýri listasög- unnar. Bandarikjamenn iðkuðu hana strax á 17. öld, Frakkar frá þvi i byrjun 19. aldar, og naivista má finna i ýmsum öðrum löndum Evrópu á hinum ýmsu timuin. Það er þó ekki fyrr en i byrjun þessar- ar aldar, að naivistar fá viðurkenningu sem skóii. Ástæðan er koma naivistansi Henri Rousseau fram á sjónarsviðið. Og það er ekki að spyrja að þvi, að naivisk málaralist er nú tekin alvarlega. Hún er orðin hrein tizka. Sumir skilja ei hvers vegna... HKNRl Kousseau: Stangveibimenn (1908) „Pecheurs a la ligne Hvers vegna? Þaö er reyndar timabært að spyrja sig, hvers vegna naivisk málaralist, eins hrein og bein og hún er, gat verið þöguö f hel i margar aldir, á meöan aörar skammvinnaristefnur fengu sinn sess i listaheiminum? Svarið er einfalt. Einfaldlega vegna þess, aö naivisk listaverk eru svo sérstæö og frumleg, aö ekki var nokkur leiö aö ættfæra þau upp á þekktar stefnur eöa strauma. Þannig uröu einmitt örlög fyrstu naivistana i Ameriku, sem höfðu þaö takmark sitt aö svala fegurðarþorsta landa sinna. alls ekki „sönnum” listmálurum, voru útskúfaðir frá öllu og öllum, nema háðungunni. Aö lokum greip þá svo mikil minnimáttar- kennd, að þeir hættu jafnvel aö sýna og unnu i kyrrþey. Augljós- lega gátu þeir ekki svikiö köllun sina, þrátt fyrir andbyr og ein- hvers staðar i leynihólfum hjart- ans b jó þessi sérstaka á st þeirra á einfaldleika umhverfisins. Og brátt hörkuöu þeir af sér og stál- ust til þess að mála á sunnudög- um... Af þvi voru þeir uppnefndir „Sparimálararnir”, en „spari- málun” vék fljótt fyrir oröinu „naivisti”, sem hatursmönnum þeirra þótti enn meiri háðung. ao koma þeim á blaö. Og þegar hugsaö er til hörmunga eftir- striðsáranna, spilltrar náttúru, loftlausra og hávaöasamra borga, spilltrar náttúru, loft- lausra og hávaöasamra borga, þá Þarna hlupu þeir um borgir, bæi og búgaröa meö pensla sina á lofti, máluðu andlit hér og lands- lag þar bara eftir innblæstri. ör- lög starfsbræðra þeirra i Frakk- landi uröu svipuö, þvi aö eftir byltinguna 1789 leystust lista- hópar upp og menn urðu að gjöra svo vel aö læra allt af sjálfum sér. Þeir, sem gefnir voru fyrir „sculptúr”, teikningar eða list- málun, neyddust til þess aö finna allt upp frá A til ö. Mismunurinn liggur þó náttúrlega I þvi, að amerisku málaramir voru viður- kenndir sem slikir. Þaö var litið upp til þeirra og þeir fengu borgaö sómasamlega fyrir vinnu því sama. Þvi miður liktust þeir Kandinsky hrifust af snilli Rousseau. Hann varö aö biöa eftir auglýsingaregni málverkasala rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina og svo gerði skáldið Apollinaire sitt gagn lika en skáldið Apolli- naire átti sinn þátt i þvi, aö list Rousseau var viöurkennd. Vitamin i mannssálina Það er þó ekki fyrr en nú á siö- ari timum, sem naivistar fá uppreisn æru. Og þótt ótrúlegt megi viröast geröu margir „verj- endur” naivista þeim mikiö ógagn, liktu þeim við þjóösögur, barnateikningar, steinaldar- myndir og ýmsa framleiðslu geð- veiks fólks. Þaö eru aöeins örfáir menn, sem rita af skilningi og þekkingu um verk naivista, þar á meðal má nefna Claude Levi- Strauss og André Malraux. Sá siöarnefndi sagði m.a. um Rousseau I bók sinni „Þagnar- raddirnar” árið 1954 aö honum mætti likja viö spekinga liöins tima sem drógu að sér hirö læri- sveina. Koma hans i listaheiminn væri ekki ósvipuð komu abstrakt málarana, afsprengja kúbista. Látinn, væri Rousseu meistari... Main höfðu nefnilega gert sér grein fyrir þvi, sérstaklega eftir siðari heimsstyrjöldina, að koma þessara sakleysingja upp á yfir- borðið var alls engin tilviljun, heldur söguleg nauðsyn. Það var sérstaklega sálkönnuðurinn Karl G. Jung, sem varð þess valdandi, að menn fóru að lita á verk naivista i nýju ljósi. Hann sagöi að öll geymdum við einhvers staöar i hugarfylgsnum okkar naiviskar myndir af umhverfinu en bara örfáum útvöldum tækist getur maður sér þess til aö hinn ótrúlega blái himinn naivista hafi verkaö sem vitamin á mannsál- ina. Og menn hafa enn þörf fyrir þetta ágæta vitamin. (Þýtt F.I.) Flóamarkaðsmatur Samfara iðnvæðingu landsins urðu þær breytingar, aö alþýðu- listin dó að mestu út, smáhand- verksmenn lokuðu verkstæöum sinum, en „naivistar” undu glaðir viö sitt og fjölgaði heldur. Þeir lifðu við bág kjör oft á tiðum, höfðu enga möguleika á að selja myndir sinar og lentu þær yfir- leitt á flóamarkaðinum aö þeim látnum. Stofnun óháöa lista- safnsins i Paris „Salon des Inde- pendants” markaði svo timamót fyrir þá. I „Salon des Independants” frumsýndu þeirreyndar flestir og ber þá fyrstan að telja Henri Rousseau. En viöurkenningu fengu þeir enga. Blöðin minntust ekki á þá, og aðalvopnið, lista- gagnrýnendur, virtu þá ekki viölits. Þaö haföi litið aö segja, þó aö virtist málarar eins og Picasso, Delaunay og siöar Lucien Viellard : St-Martin skipaskuröurinn i Paris <1975") „Le Canal St-Martin á Paris” Mina Barka: Móöir náttúru (1972) „Dame-nature Grand — mere Paris: „Listamannsllf (1976) „La Boheme Herjie: ,,Saint-Germain-des-Prés”( 1976)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.