Tíminn - 31.08.1977, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 31. ágúst 1977
15
O Aðalfundur
viöunandi vatnsaflsstöð og ekki
eru á áætlun þeirri um rafvæö-
ingu sveitanna, sem nú er unnið
að. Og var erindi úm það sent Al-
þingi.
Við breytingu á lögunum um
oliustyrk vegna húshitunar á Al-
þingi i vetur, lágði ég til, aö þess-
um býlum yrði greiddur
oliustyrkur vegna rafmagns-
framleiðslu, sem reiknaðist á
sama hátt og til upphitunar,
þ.e.a.s. þá tvöfaldur oliustyrkur,
og var það samþykkt. Er það
veruleg úrbót fyrir þessa aðila.
Þá samþykkti stjórnin að
greiða að hálfu á móti Búnaðar-
félagi Islands kostnað við ráðn-
ingu manns til að greiða fyrir
varahlutaþjónustu fyrir bændur
og ræktunarsambönd og hefur
Eirikur Helgason sinnt þvi starfi
nú isumar. Hafa menn látið i ljós
ánægju með þá þjónustu og
skýrsla um störf hans liggur hér
fyrir fundinum.
Búnaðarþing samþykkti á s.i.
vetri að falla frá þeim skilyrðum,
sem sett voru áður fyrir lántöku
til stækkunar Bændahallarinnar.
Stjórnin áleit rétt að Stéttarsam-
bandið gerði það einnig, en
samþykkti að leggja málið fyrir
þennan aðalfund.
Unnið var i vetur og fram á
sumar að innréttingu hótelher-
bergja á 4. hæð Bændahallarinnar
og er þvi verki nú lokið. Þá er
unnið að breytingu á innréttingu á
skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, þar
sem Búreikningaskrifstofan hef-
ur aðsetur. Ekki hefur verið tekin
ákvörðun um frekari fram-
kvæmdir, þar sem fjármagnsút-
vegun hefur ekki verið tryggð.
Markaðs- og sölumál landbún-
aðarins hafa verið mjög til um-
ræðu hjá Framleiðsluráöi og
stjórn Stéttarsambandsins á s.l.
ári.Barst stjórn Stéttarsam-
bandsinserindifrá Búnaöarfélagi
íslands um markaðsmál ásamt
ályktun Búnaðarþings um
nefndarskipun vegna útflutnings
landbúnaðarvara og markaðs-
leitar. Varmérfaliðað taka sætii
sllkri nefnd, en aðrir nefndar-
mann eru Sveinn Tryggvason frá
Framleiðsluráöi landbúnaðarins,
Sveinn Hallgrimmsson frá Bún-
aðarfélaginu, Sveinbjörn Dag-
finnsson frá landbúnaðarráðu-
neytinu og Agnar Tryggvason frá
S.t.S. Nefndin hefur haláið 3 fundi
I þessum mánuði og rætt um leiðir
til að vinna að framgangi þessa
máls og hafið undirbúning aö at-
hugun á nýjum möguleikum. Er
hér um aö ræða erfitt verk, sem
hlýtur að kosta mikla vinnu og
fjármuni, og væri æskilegt, að
þessi fundur veitti stjórn Stéttar-
sambandsins heimild til að leggja
fram verulega fjárhæð til að
stuðla að þvi að störf nefndarinn-
ar beri árangur.
Auk þeirra mála, sem ég hef nú
drepið á, hefur stjórn Stéttarsam-
bandsins fjallað um fjölmörg
önnur, m.a. veitt umsagnir um
nokkrar þingsályktunrtillögur og
laga frumvörp frá Alþingi. En
ekki er unnt að geta alira þessara
mála hér.
A s.l. vetri veiktist Sæmundur
Friðriksson svo, að hann varð að
hætta störfum hjá Stéttarsam-
bandinu, en hann hafði verið
framkvæmdastjóri frá stofnun
þess og gengdi því starfi af
mikilli reglusemi og prýði.
Eftir aö Sæmundur veiktist var
Arni Jónasson eini starfsmaður
Stéttarsambandsins fram til 1.
ágúst, en þá hóf Hákon Sigur-
grimsson störf hjá þvi og hefur
siðan unnið að undirbúningi aðal-
fundar og verðlagningar. Hákon
hefur lengi unnið hjá
Framleiðsluráði og þvi vel kunn-
ugur máíefnum Stéttarsam-
bandsins, enda oft unnið fyrir
okkur á aðalfundum. Vil ég bjóða
hann velkominn til starfa hjá
Stéttarsambandinu.
Sæmundur hafði að mestu leyti
lokiðvið að ganga frá reikmngum
Stéttarsambandsins fyrir árið
1976, þegar hann veiktist, en
stjórnin samþykkti að fá Guðjón
Eyjólfsson endurskoðanda til að
ljúka við það og hefur hann gert
það i samráði við Sæmund. Mun
Guðjón leggja reikningana fram
hér á fundinum fyrir hönd
Sæmundar.
Skattar í Kópavogi
Skattgreiðendum i Kópavogi er bent á að
fyrirframgreiðslu binggjalda 1977 átti að
ljúka 1. júli s.l. Er þeim sem ekki hafa
gert full skil á gjaldföllnum þinggjöldum
1977 bent á að lögtök hefjast 1. september.
Sæjarfógetinn i Kópavogi.
■
Dóms- og
kirkjumálaráðuneytið
30. ágúst 1977.
Forstöðumannsstarfið
við Hegningarhúsið i Reykjavik er laust
til umsóknar.
Starfið veitist frá 1. nóvember 1977.
gjj Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 15.
september 1977.
Fró barnaskólanum
í Keflavík
Kennarafundur verður i barnaskólanum
við Sólvallagötu fimmtudaginn 1. sept. kl.
9.
Börn mæti i skólann 5. sept. sem hér seg-
ir:
Börn fædd I965mæti kl. 9 i skólann við Sólvallagötu.
Börn fædd 1966mæti kl. 10.30 i skólann við Sólvallagötu.
Börn fædd I967mæti kl. 13 i skólann viðSólvallagötu.
Börn fædd 1968 mæti kl. 14.30 i skólann við Sólvallagötu.
Börn fædd I969mæti kl. 13 i skólann i Skólaveg.
Börn fædd 1970 fá bréf frá skólanum.
Innritun i 6 ára deild verður i safnaðarheimili Aðventista
við Blikabraut mánudaginn 5. sept. kl. 1-3.
Athugið skekkju i Suðurnesjatiðindum sl.
föstudag.
Skólastjóri.
Ábending til
ökumanna, sem leið
eiga um Kópavog
1. september n.k. verða nokkrar breyting-
ar gerðar á umferðarreglum i Kópavogi,
samkvæmt auglýsingum um umferð,
dags. 4. og 5. ágúst s.l. og samkvæmt
heimild i 65. grein umferðarlaga nr. 40, 23.
april 1968.
Er athygli ökumanna sérstaklega vakin á
þvi, að umferð um Hamraborg skal njóta
aðalbrautarréttar gagnvart umferð um
Skeljabrekku og einnig gagnvart umferð
um tengiveg vestan Hafnarfjarðarvegar
og tengivegi af honum til austurs og vest-
urs á Hamraborg við vesturenda brúar i
samræmi við ákvæði 2. mgr., sbr. 3. mgr.
48. gr. umferðarlaga (biðskylda).
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
( Verzlun Ö Þjónusta )
t/j/s/æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f'/Æ/Æ/Æ/Æ/*/Æ/Æ/Æ'*/*//r/Æ/Æ/J'//r/Æ//y
Sólum i 'a Dráttarbeisli — Kerrur
JEPPADEKK
Fljót afgreiðsla g ? Þórarinn 2
1 Fyrsta flokks t t Kristinsson K I '
' dekkjaþjónusta t, t Klapparstig 8 1 \ t
BARÐINN \ \ i
ARMULA7W30501 W/ 5 Me ma' 7'20‘87
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//*
* ‘ Hjól ^
Þríhjól kr, 5.900
Tvihjól kr. 15.900 ^
Póstsendum t
'í
Leikfangahúsiö
i Skólavörðustíg 10 Simi 1-48-06 2
rjr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J&
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/i
L.
Svefnbekkir og svefnsófar ^
til sölu í öldugötu 33.
Sendum í póstkröfu.
Sími (91) 1-94-07
'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
\
J
’/ÆÆ'W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
1
Húsgagnaverslim \
Reykjavíkur hí'. íé
BRÁUTARHOLTI 2 \
SÍMI 11940 |
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
4 :yöar .
............i
JT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
\
II
T/Æ/J
V/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Einnig alls konar mat fyrir
allar stærðir samkvæma <T. £
eftir yðar óskum. i
Komið eða hringið Jj
i síma 10-340 KOKK HÚSIÐ ^
Lækjargötu 8 — Simi 10-340 t
^tr/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/JVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//0
Sarokv^ur^ braúð
^ Psoriasis og Exem ^ ^
^phyrts snyrtivörur fyrir við- ý Ú
kværna og ofnæmishúð. ^ ^Fasteignaumboðið
þjónustu.
Azulene sápa f ^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75
Azulene Cream ^ ^Heimir Lárusson — sími 7-65-09
Azulene Lotion } ÍKjartan Jónsson lögfræðingur r,
Kollagen Creamf %/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
Body Lotion \ --------------'CA-
DUUy LUIÍUII / Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Cream Bath x 2 n* \
(furunálablað-|-2 4 * ípUlQgninga- g
Shamoool 5 A m t
meistarí
Símar 4-40-94 & 2-67-48 t
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
Sími 1-48-06.
Indiánatjöld
Kr. 3.960
Póstsendum
r
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ, r/Æ/Æ/J
Shampoo)
phyris er, huðsnyrting og
hörundsfegrun með hjálp
bloma og" jurtaseyða.
phyris fyrir allar húð-
gerðir Fæst í snyrti- •
vöruverzlunum og
^ Nýlagnir
Viðgerðir
Breytingar 0
!
/ i WF apotekum 4 Z í
1Ws*s*sÆSÆS*sMsw'w/Æ/jr/Æ/M/*/Æ/Æ/Æ/4 ^ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/æ/æ/JÉ ^T/.
t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/
Rafstöðvar til leigu
Flytjanlegar Lister
dieselrafstöðvar.
Stærðir:
2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw.
Vélasalan tí.f.
Símar 1-54-01 & 1-63-41
lVÆ/ÆZÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/æ/æ/ÆSí
SEDRUS-húsgög.1
Súðarvogi 32 — Reykjavík
Símar 30-585 & 8-40-47
Sófasett á kr. 187.00
Staðgreiðsluverð kr. 168.300
Greiðsluskilmálar:
Ca. 60.00 við móttöku og
15-20 þús. á mánuði
!