Tíminn - 31.08.1977, Blaðsíða 18
18
Miövikudagur 31. ágúst 1977
Enn einu sinni kemur CANON
á óvart með frábæra reiknivél
+ Pappírsprentun og ijósaborö
+ Allar venjulegar reikniaöferðir
+ Sérstaklega auðveld í notkun
+ ELDHRÖÐ PAPPIRSFRÆSLA (SJALFVIRK
EFTIR TOTAL OG ENGIN BIÐ)
+ Ótrúlega hagstætt verð.
Það hrífast allir sem sjá og reyna þessa vél.
Sbríívélin hf.
Suðurlandsbraut 12 Pósth. 1232 Sími 85277
Skrifstofumann vantar
að tilraunastöðinni á Keldum til af-
greiðslu, simavörzlu og vélritunar.
Umsóknir sendist i pósthólf 110,
Reykjavik.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
Nemendur
verða teknir i póstnám nú i haust
ef næg þátttaka fæst.
Umsækjendur skulu hafa lokið
gagnfræðaprófi eða hliðstæðu
prófi og er þá námstiminn tvö ár.
Hafi umsækjendur lokið versl-
unarskólaprófi, stúdentsprófi eða
hliðstæðri menntun er náms-
timinn eitt ár.
Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá dyra-
verði Póst- og sfmahússins viö Austurvöll,
Póst- og simaskólanum aö Sölvhólsgötu 11 og á
póst- og simastöðvum utan Reykjavikur.
Umsóknir, ásamt heilbrigöisvottoröi og próf-
skírteini eöa staðfestu Ijósriti af þvi, skulu ber-
ast fyrir 8 september 1977.
Nánari upplýsingar i sfma 2 60 00.
Reykjavik, 24. ágúst 1977
HllbTURBÆJARKIII
3*1-13-84
ISLENZKUR TEXTI
Alveg ný Jack Lemmon
-*•* 7 .
Jack Lemmon
Annc Bancrof t
Fanginn á 14. hæð
The Prisonerof Second
Avenue
Bráðskemmtileg ný, banda-
risk kvikmynd i litum og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon
Anne Bancroft
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Taxi Driver
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk
verðlaunakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Aðalhlutverk:
Robert De Niro,
Jodie Foster,
Harvey Keitel,
Peter Boyle.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10.
Sjúkrahótel RauAa kromsinm
eru a Akurayrí
og i Reykjavik.
RAUOIKROSSISLANDS
Fyrir
vörubíla
LANDVÉLAR H.F.
Til leigu — Hentug í lóöir s,
Vanur maöur ^
Simar 75143 — 32101 A
3* 2-21-40
Flughetjurnar
Hrott-spennandi, sannsögu-
leg og afburða vel leikin lit-
mynd úr fyrra heimsstriði,
byggð á heimsfrægri sögu
Journey’s End eftir
R.C.Sheriff.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Malcolm McDowell,
Christopher Plummer,
Simon Ward,'
Peter Firth.
Synd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
| AuglýsicT !,
: í Tímanum i
lonabíó
3*3-1 1-82
Höfðingi eyjanna
Master of the islands
Spennandi bandarisk mynd,
sem gerist á Hawaii eyjum.
Leikstjóri: Tom Gries.
Aðalhlutverk: Charlton
Heston, Geraldine Chaplin,
John Pholip Law.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hes back in action!
the RAWDY
AitVEvnnES of
(andallNEW)
A UNIVERSAL RELEASE
TECHNICOLOR® R
Kvennabósinn kræfi
Tom Jones
Ný bráðskemmtileg mynd
um kvennabósann kræfa,
byggð á sögu Henry Field-
ings Tom Jones.
ISLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Cliff Owen.
Aðalhlutverk : Nicky
Henson. Trevor Howard,
Terry Tomas, Joan Collins
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg, ný banda-
risk ævintýra- og gaman-
mynd, sem gerist á bannár-
unum i Bandarikjunum og
segir frá þrem léttlyndum
smyglurum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Siðustu sýningar
Alternatorar og
startarar
í Chevrolet, Ford, Dodge,
Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð-
um 35-63 amp. 12 & 24 volt.
Verð á alternator frá
kr. 10.800.
Verð á startara frá
kr. 13.850.
Amerísk úrvalsvara.
Viðgerðir á alternatorum
og störturum.
Póstsendum.
BÍLARAF H.F.
Borgartúni 19
Simi 24-700