Tíminn - 31.08.1977, Blaðsíða 19
Miövikudagur 31. ágúst 1977
19
flokksstarfið
Leiðarþing á
Austurlandi
Bakkafjörður miðv.daginn 31. ágúst kl. 17.00.
Halldór Ásgrimsson
Vilhjálmur Hjálmarsson
Vestfirðingar
Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi
verður haldið að Bjarkarlundi 3. og 4. september. Þingið hefst
laugardaginn 3. september kl. 14.
Auð hefðbundinna þingstarfa og stjórnmálaumræöna verður
gengið frá framboðslista fyrir næstu Alþingiskosningar. Gist-
ing verður fáanleg i Bjarkarlundi eða svefnpokapláss i ná-
grenninu.
Stjórn kjördæmisráösins
Skaftfellingar
Héraðsmót framsóknarfélaganna i V-Skaftafellssýslu verður
haldinn i Leikskálum i Vik i Mýrdal laugardaginn 10. september
og hefst klukkan 21.00.
Avörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntam.ráðh. og
Jón Helgason alþm. Guðmundur Jónsson óperusöngvari
syngur, og hin frábæra eftirherma, og grinisti Jóhann
Briem skemmtir. Dansað til kl. ? Framsóknarfélögin.
M
Frá Grunnskólum
iM
■éd
n: i
J j'.
v-ú'
■/ /
•a , ■ <
«.• i
itG
.<:s4
S.
i ' /
W 4
I
I
Reykjavíkur
©
%
•v/
I
vVrFv;
n. r*v,
r
i,-'f
:* *
>4
-Á
Nemendur komi i skólana þriðjudaginn
6. september sem hér segir:
9. bekkur komi kl. 9.
8. bekkur komi kl. 10.
7. bekkur komi kl. 11.
6. bekkur komi kl. 13.
5. bekkur komi kl. 13.30
4. bekkur komi kl. 14.
3. bekkur komi kl. 14.30
2. bekkur komi kl. 15.
1. bekkur komi kl. 15.30.
Nemendur framhaldsdeilda komi i
skólana sama dag sem hér segir:
Nemendur 1. námsárs komi kl. 13.
Nemendur 2. námsárs komi kl. 14.
Nemendur 3. og 4. námsárs komi kl. 15.
Nemendur fornáms komi kl. 15.
Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið
innrituð, verða boðuð simleiðis i skól-
ana.
Starfsfundir kennara hefjast i skólun-
um fimmtudaginn 1. september, kl. 9
f.h.
!•.<*.
$5*
Vji
&
'M
•%
•r^
|4 ■ •
/T>'.
Fræðslustjóri.
Húsvíkingar - Þingeyingar
Stórbingó verður i félagsheimili Húsavikur fimmtudaginn 1.
september kl. 20.30
Aðalvinningur litsjónvarpstæki. Fjöldi annarra vinninga þar á
meðal utanlandsferð.
Húsið verður opnað kl. 20.
©
Iðnsjóður
&
P/
JýjS-
*r<
v*
í'-'íí
u •,/
M
I
I : j.
íþróttir
fulltrúa i stjórn þeirra eða á-
heyrnarfulltrúa, sem fylgjast
með starfinu. Er hér t.d. um að
ræða þróun björgunartækja og
neyðartalstöðva, fjarskipta fyrir
heyrnarlausa og blinda og trefja-
styrktrar steinsteypu.
Norðmenn hafa notiðmestrar
fjárhagsaðstoðar úr Norræna
tækni- og iðnþróunarsjóðnum.
Engin ákvæði eru um i hvaða
hlutfalli styrkja skuli hinar ýmsu
Norðurlandaþjóðir heldur eru
þau verkefni styrkt, sem áhuga-
verðust eru talin. Stuðningur
sjóðsins er ýmist lán til tækni-
legra þróunarverkefna, þar sem
um samvinnu norræns iðnaðar er
að ræða, og styrkir til starfs-
greina og tæknilegra verkefna,
þar sem fengizt er við vandamál,
sem mikilvæg eru i ákveðinni
iðnaðargrein á Norðurlöndum.
A fundi sjóðsstjórnarinnar i
gær var m.a. rætt um að halda
ráðstefnu um jarðvarmaorku i
Reykjavik næsta sumar.
Ráðherranefnd Norðurlanda-
ráðs ákvað i upphafi að ráðstöf-
unarfé sjóðsins skuli einkum var-
ið til verkefna i umhverfisvernd-
artækni, tækni á sviði heilbrigðis-
mála, efnistækni, samgöngu- og
flutningstækni, en reynt skuli að
ná árangri, sem hagnýta megi
innan fyrirsjáanlegra tima-
marka. Sjóðurinn styður þó önnur
verkefni, einkum sameiginlegar
rannsókna- og þróunaráætlanir.
Upplýsingar um umsóknir um
stuðning úrsjóðnum og afgreiðslu
þeirra fást hjá Iðnaðarráðuneyt-
inu.
1 dag heimsækir stjórn Nor-
ræna tækni- og iðnaðarsjóðsins
verksmiðjur Sambandsins á Ak-
ureyri, Kisilgúrverksmiðjuna við
Mývatn og Kröfluvirkjun. Stjórn-
arformaður er nú Lennart Lub-
eck, en framkvæmdastjóri sjóðs-
ins er Rut Backlund-Larsson. Að-
setur Norræna tækni- og iðnaðar-
sjóðsins er i Stokkhólmi.
© Simamartröð
verjaoæ, en simalfnurnar, drott-
inn minn dýri! — þær eru fyrir
neðan allar hellur enda gamlar og
úr sér gengnar.
Linan heim til min liggur viða
ofanjarðar og þarf ekki annað en
að kálfur eða kind bregði á leik
við linuna þá getur hún slitnað
jafnvel I miðju samtali.
Að undanförnu hafa liklega
verið álika margir dagar, sem
linan hefur verið slitin og þeir
dagar sem hún hefur hangið
saman. Stundum bjargast aðkall-
andi erindi gegnum talstöð sem
er á næsta bæ. Svo er þó fyrir að
þakka að nú hillir undir varanleg-
ar úrbætur.
Vinnuflokkur er nú að leggja
jarðstreng frá Selfossi hér niður i
Flóann. Aður var búið að leggja
jarðstreng heim á flesta bæi i
sambandi við vatnsveituna sem
lögð var á flesta sveitabæi i
Flóanum fyrir tveim árum.
Von okkar er sú, að simamar-
tröðinni linni og sjálfvirkur simi
verði að veruleika hér um slóðir
áður en langt um liður.
Dilkar virðast fallegir i heima-
högum. Litlar fréttir hafa enn
borizt af afrétti, en fyrstu fjall-
mennirnir leggja af stað eftir
næstu helgi og verða 12-14 daga i
ferðinni.
Ég slæ svo botninn i þetta rabb
með stuttri frásögn úr daglega
lifinu og undirstrikar hún það
fornkveðna. að „margs þarf búið
með.” Bóndi einn var að smala fé
sinu tilrúnings fyrri súmar. Varð
þá á vegi hans minkahópur. Sá
bóndi, að hér voru góð ráð dýr,
sneri sér ásamt hundi sinum og
kaupmanni að minkaveiðum og
hafði þeim félögum tekizt að bana
6 minkum er orustunni lauk!
Þetta voru allt stálpaöir yrðl-
ingar.Seinna tókst bónda aö bana
yrðlingamóðurinni. Atti hún sér
bæli i grjóturð u.þ.b. 50 m frá
hænsnahúsi húsfreyjunnar á bæn-
um.
finnanlega Jóhannes Eðvaldsson,
sem er alltaf traustvekjandi. Jó-
hannes þjappar vörninni saman
með krafti sinum, sagði Sigurður.
Ef vörnin nær að vinna vel
saman gegn Hollendingum, sem
reyna örugglega að prjóna sig
gegnum hana með stuttu sam-
spili, þá þurfum við engu að
kviða. Við erum ákveðnir I að
gefa ekkert eftir og ætlum að
halda merki Islands hátt á lofti.
SOS
© Verkmennt
siðast en ekki sizt skapaði slikt
möguleika á aukinni samvinnu
stöðvanna um smiði skipshluta.
Auk þeirra mála, sem getið hef-
ur verið i þessari og öðrum frétta-
tilkynningum frá iðnþingi, hefur
verið fjallað um innri málefni
Landssambandsins, svo sem
breytingar á lögum samtakanna
og nýja reglugerð fyrir almennan
lifeyrissjóð iðnaðarmanna.
Þá varsamþykkt að gera Ingólf
Finnbogasm, byggingameistara
og fyrrv- randi forseta Lands-
sambanc i iðnaöarmanna, að
heiðursfélaga Landssambands-
ins. Einnig varsamþykkt að veita
Ola Frost, fyrrverandi formanni
Norges Handverkerforbund,
æðsta heiðursmerki Landssam-
bands iðnaðarmanna.
Auglýsið í
Tímanum
Nýr
Morgan
Kane
Kás-Reykjavík NU er komin út 5.
bókin i bókaröðinni um Morgan
Kane, nefnist hún „Vinur eða
varmenni.
I þessari bók, sem gerist á
árunum I kringum 1890, segir
Morgan Kane skilii við Texas-
varðliðið og fæst v ð sjálfstætt
verkefni, lausn gátui nar um það,
hvernig og hvers vegna bezti vin-
ur hans og félagi lét lifið.
Bækurnar um Morgan Kane
hafa þegar náð nokkrum vinsæld-
um á Islandi, og hefur útgefandi
bókanna ákveðið að halda þeim
áfram, enda af nógu að taka, en
81. bókin kom út fyrir skömmu
erlendi.
Þá mun Prenthúsið s/f, útgef-
andi Morgan Kane, hafa I huga að
gefaútbókina „Órabelgur” eft-
ir Pétur Hacketts, að ógleymdum
ljóðum Maós Tsetúngs, en sú bók
mun koma i bókaverzlanir um
miðjan september.
Ný bók:
Fimm sögur
af Svejk
góðadáta
Hinn 21. ágúst siðastliðinn kom
út litil bók: mLIÐINN SVEJK
eftir Jaroslav llasek, þann er
skrifaði hina heimsþekktu sögu
um góða dátann Svejk.
Þessa litlu bók, sem nú var að
koma út, hefur Þorgeir geirsson
þýtt. Hún er 48 blaðsiður i litlu
broti. „Af henni eru 169 eintök
tölusett og árituð fyrir hönd höf-
undar, sem drakk sig i hel árið
1923 og getur þvi ekki áritað bók-
ina sjálfur,” eins og segir i
fréttatilkynningu.
1 þessari bók eru fimm af Svejk
góðadáta og formáli eftir þýðand-
ann, Þorgeir Þorgeirsson.
Tapaður hestur
8. ágúst tapaðist frá Laugarvatni
mó-skjóttur 5 vetra hestur, ættaður frá
Lýtingsstöðum i Holtum.
Þeir, sem hafa orðið hestsins varir, vinsamlegast hafi
samband við Karl óskar I sima (99) 1201.
Kennara vantar
að gagnfræðaskólanum Mosfellssveit.
Kennslugreinar tungumál.
Upplýsingar gefur skólastjórinn, Gylfi
Pálsson. Simi 66186 og 66153.
Fjölbrautarskólinn
á Akranesi
Hjúkrunarfræðingur óskast til kennslu-
starfa við Fjölbrautarskólann. Nánari
upplýsingar i sima 93-1672.
Skólanefnd.
Laus kennarastaða
Einn kennara vantar að Gagnfræðaskóla
Húsavikur. Upplýsingar gefur skólastjór-
inn, Sigurjón Jóhannesson, i sima 41166
eða 41344.
Sknlanefnd.