Tíminn - 31.08.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.08.1977, Blaðsíða 8
8 Mifivikudagur 31. ágúst 1977 Aðalfundur Stéttarsambands bænda Skýrsla stjórnar til aðalfundar 1977 FYRBI HLUTI Á aðalfundi Stéttarsam- bands bænda flutti Jón lielgason I Seglbúöum skýrslu stjórnarinnar. Fer fyrri hluti skýrslunnar hér á eftir, en sfðari hluti hennar- verður birtur í blaðinu á morgun. Frá siðasta aðalfundi hefur stjórn Stéttarsambands bænda haldið 9 fundi. Síðustu mánuðina hefur Gunnar Guðbjartsson ekki getað g.gnt stjórnarstörfum vegra veikindaforfalla, og mun ég þvl nú á þessum fundi gera grein fyrirstörfum stjórnarinnar, ogþá fyrst skýra frá afgreiðslu á tillögum siöasta aðalfundar. Stjórn Minningarsjóðs Guö- mundar Böðvarssonar á Kirkju- bóli var send fjárhæð sú, sem aöalfundurinn samþykkti að veita til viðgeröar á húsi skáldsins. Stjórn Stéttarsam- bandsins hefur nú borizt bréf frá stjórn minningarsjóðsins, þar sem henni eruboöin afnot af hús- inu einn mánuð á næsta ári og hefur stjórnin þegið það boð. Tillaga varöandi fæðingarorlof kvenna var send til félagsmála- ráöherra, tryggingarráöherra og Alþingis. Ennþá er málið ekki komið lengra en þaö, aö á s.l. vori samþykkti Alþingi, að fyrir 1. jan. 1978 skuli rikisstjórnin láta kanna á hvern hátt megi veita öllum konum f landinu sambærilegt fæðingarorlof og tryggja tekju- stofn I þvf skyni. Tillaga um lækkun á að- flutningsgjöldum af jeppabif- reiöum tilbænda var send tilfjár- málaráöherra og landbúnaöar- ráöherra, ásamt greinargerö um fjölda jeppabifreiöa, f eigu bænda, en skv. skýrslu, sem Ami Jónasson geröi, voru 2.874 slikar bifreiðir ieigu bænda. Veriöer að vinna að framgangi þessa máls á þeim grundvelli, að bændur fái jeppabifreiöir meö sömu kjörum og atvinnufyrirtæki fá sendibif- reiðir. Tillaga um tjón á búfé bænda vegna umferðar var rædd viö dómsmálaráöherra, sem taldi ekki fært að lögfesta sérstök ákvæði um tjón á búfé. Hins vegar hefur verið haldið áfram viöræöum við Samvinnutrygg- ingar um þetta mál og hefur nú borizt bréf frá þeim, þar sem þær bjóðast til að taka tjón á búfé vegna umferðar, sem ekki fæst bætt á annan hátt, inn i hey- og búfjártryggingu þeirra, aö undangenginni athugun Stéttar- sambandsins á þvi, um hvað mikiö tjón er aö ræöa. Og þá jafn- vel án iðgjaldshækkana. Mun þessi fundur fjalla um þetta mál. Vegna tillögu um forfallaþjón- ustu og afleysingar var leitaö sanstarfs við Búnaðarfélag Is- lands og stuðnings landbúnaðar- ráöherra, og hefur nú verið samið frumvarp varöandi þessi mál. Var það samþykkt á Búnaðar- þingi s.l. vetur og sent land- búnaöarráöherra til frekari fyrir- greiöslu. Tillaga varöandi dreifikerfi sjónvarps var send til mennta- málaráöuneytisins og mun nú veraaö komastnokkur hreyfingá þaö mál. Alyktun um aö binda undan- þágur um sölu mjólkur f verk- föllum þvl skilyröi, aö ekki veröi hindruð vinnsla f mjólkurbúum á annarri mjólk, var send öllum mjdlkursamlögum og einnig bún- aðarsamböndum á s.l. vori. En á s.l. vetri fóru fram við- ræður i nefnd þeirri, sem Bún- aðarfélag Islands, Stéttarsam- band bænda og A.S.Í. skipuðu samkvæmt ályktun Búnaöar- þings til að fjalla um þetta mál. Ekki reyndist unnt að koma á skriflegum samningum, en full- trúar A.S.t. hétu þvi aö gera sitt til aö til stöðvunar á mjólkursölu og vinnslu mjólkur kæmi ekki, enda leystust vinnudeilurnar að þessu sinni án þess að til þess kæmi. Tel ég nauösynlegt og sjálfsagt, aðslikarviðræður veröi teknar upp hvenær sem líkur verða á, að til slikra vandkvæða kunni að draga, þvf aö tvimæala- laust er það æskilegasta leiðin til aö koma I veg fyrir tjón bænda af þeim sökum. Tillaga um eflingu Bjargráða- sjóðs var send stjórn hans og félagsmálaráðherra. Lögum um Bjargráðasjóð var breytt fyrir siðustu áramót á þann veg að gjald af búvöru bænda var hækkaö úr 0,25% i 0,35%, um leið og framlög frá sveitarfélögum voru hækkuö úr 50 kr. i 150 kr. á ibúa. Ennfremur var tekið fram, að Bjargráðasjóður bæti ekki tjón, semViðlagatryggingnærtil. Þá var stjórn sjóðsins veitt heimild til að taka allt að 10% vexti af útlánum sjóösins. A s.l. vetri skipaði landbún- aðarráðherra nefnd til aö kanna þörf bænda fyrir fóðurkaup vegna lélegra og litilla heyja. Að mati nefndarinnar þurfti 370 millj. kr. frá Bjargráðasjóði til þess aö mæta þessari þörf. Seöalbanki Is- lands veitti 185 millj. króna lán i þessu skyni, og á þaö að endur- greiöast á árunum 1978 og 1979. Að fengnu þessu láni úthlutaði stjórn Bjargráöasjóðs 210 millj. króna, þannig að veitt var 55% af áætlaöri lánsfjárþörf sveitar- félaga, nema þar sem hún var Alþingi að lækka tolla á öllum jarðræktar- og heyvinnsluvélum úr7% i 4% um sfðustu áramót og siðan I 2% að tveimur árum liönum. Tillaga um útflutningsbætur á landbúnaðarafuröir var send tif landbúnaðar- og fjármálaráöu- neyta, en þetta mál hefur mjög verið til umræðu allt s.l.ár og hlýtur aö verða það á þessum fundi i sambandi við sölu- og markaösmál landbúnaöarins, og mun ég ræða það nánar siðar. Stjórnin taldi , að reynt hefði verið við verðlagningu á s.l. ári að áætla vinnslu og dreifingar- kostnað i samræmi viö þaö, sem vinnslustöðvarnar höfðu talið þörfá,einsog lögö var áherzla á i tillögu um það mál frá aðalfund- inum í fyrra. I samræmi við tillögu „um athugun á verðhlutföllum milli mjólkur og kjöts var komiö á fót nefnd til að athuga það. 1 nefnd- inni eru Ketill Hannesson, Sveinn Hallgrimsson og Bjarni Arason. Hefur hún tekiö til starfa en ekki skilað neinu áliti. 1 þessu sambandi má geta þess, að niöurstööutölur búreikninga benda til þess aö afkoma naut- griparæktar og sauöfjárræktar hafi oröið svipuö árið 1976. Tillaga um fullt verö fyrir gæruframleiöslu ársins 1975 var rædd við landbúnaðarráðherra og einnig send til S.I.S. og Slátur- félags Suðurlands. Niöurstaðan ásamt Stéttarsambandi, fjallar um það mál og hefur haldið marga fundi á þessu ári. Tillagan um stofnlán var send nefnd þeirri, sem þá vann að endurskoðun laganna um Stofn- lánadeild landbúnaðarins. Siöari hluta vetrar skilaði nefndin til landbúnaðarráðherra breyt- ingartillögum við lögin um Stofn- lánadeild landbúnaðarins, og voru þær i samræmi við ályktun aöalfundarins. Tillögurnar voru ekki lagðar fyrir Alþingi i vetur, en verða það væntanlega á kom- andi hausti. Um lánveitingar Stofnlána- deildarinnar á s.l. ári er þaö að segja, að skv. upplýsingum for- stöðumanns deildarinnar, að sinnt var öllum lánbeiönum til ibúðarhúsabygginga og öllum beiðnum vegna bygginga gripa- húsa og hlaða þar, sem umsóknir voru endurnýjaðar vegna brýnna þarfa. Ennfremur lánveitingum til vinnslustööva, sem voru i byggingu. Hins vegar sá deildin sér ekki fært að lána til byggingar verkfærageymslna og haldið var sömu takmörkunum á lánum til dráttarvélakaupa. A þessu ári voru lánsloforð til byggingar ibúðarhúsa, hlaða og gripahúsa gefin út 18. marz og er það fyrr en áður hefur veriö. Til byggingar verkfærageymslna og framkvæmda vegna auka- búgreina voru lánsloforð gefin út 18. maf og þá vegna allra fram- helming þessa árs, en óvíst er um meira fjármagn til þessara nota. Stjórn Lifeyrissjóðsins ákvað einnig að lána Stofnlánadeildinni til bústofnskaupalána 140 millj. króna til viðbótarlána vegna ibúðarhúsabygginga 60 millj. króna, og voru viðbótarlánin hækkuð I 1 millj. kr. hvert, og bústofnskaupalánin hækkuð til samræmis við skattmat og ná til þeirra, sem hafa byrjaö búskap á s.l. þremur árum. A s.l. ári greiddi Lifeyrissjóöur bænda 209.153.664 kr. I örorku- og eftirlaun og hækkuðu greiöslur tvfvegis á þvi ári, f yrst um 50% og siðan aftur um 18,69%. Tillögur um rekstrar- og afurðalán voru sendar Seðla- bankanum, en tillagan um við- bótarlán úr Byggöasjóði til Framkvæmdastofnunar rfkisins. Hafa viöræður farið fram við landbúnaðarráðherra og Seðla- bankann um þessi mál. Á s.l. vori hækkuðu fóðurbirgðalán um 17% eða úr 94,8 milljónum árið 1976 i 111 millj. króna. En rekstrarlánin hækkuöu úr 412 millj. í 618 millj. króna og viðbótarrekstrarlánin úr 178,3 millj. i 26Ý millj. króna eða um 50%. Uppgjörslánin hækkuðuúr 600,4 millj. i 829 millj. króna eða um 38%. Lán til Aburöarverksmiöjunnar hækk- uðu Ur 841millj. 1953 millj.króna, en það hlýtur aö teljast til rekstrarlána, þar sem það gerir Jón Helgason bóndi f Seglbúðum flytur skýrslu stjórnar á aðalfundinum. undir2millj. króna, þar var veitt 100%. Það viðbótarfjármagn, sem Bjargráðasjóði stóö til boöa, átti aö endurgreiöa um næstu áramót, og treysti stjórn sjóösins sér ekki til aö endurlána þaö til 5 ára með þeim tekjum, sem sjóöurinn býr við. Vegna tillögu um athugun á þörfum bænda til að breyta lausa- skuldum bænda I föst lán, þá var formönnum allra búnaðarfélaga skrifaö og þeir beðnir aö kynna máliö og þeir bændur, sem óskuöu fyrirgreiðslu á þennan hátt, gæfu stjóm Stéttarsam- bandsins heimild til aö kanna skattframtöl sin. Slfk heimild barst frá um 440bændum. Einnig var samþykkt þingsályktunartil- laga á Alþingi um þetta mál. Siðan hefur landbúnaðarráðherra heitið aö skipa nefnd til að halda áfram að vinna að þessu máli og stjórn Stéttarsambandsins óskað eftir að þvi verði hraðað. Tillaga varðandi endurgreiöslu vörugjalds af innfluttum land- búnaðarvélum og endurskoðun tolla og söluskatts af þeim var send fjármála- og landbúnaðar- ráðuneytum. S.L. vetur var samþykkt á af þeim viðræöum varð sú, aö landbúnaðarráðherra beitti sér fyrir þvf, að rfkissjóður lagði fram kr. 50 millj. I þessu skyni gegn þvi að afurðasölufélögin greiddu bændum fullt grund- vallarverö og tækju þannig á sig það, sem á vantaði. Þannig leystist þetta mál á farsælan hátt fyrir bændur. Tillaga um verð á rafmagni til grasköggla- og heykökuverk- smiðja var send til iðnaöarráð- herra og Rafmagnsveitu rikisins. A s.l. vetri skipaði landbúnaðar- ráðherra þrjá menn, þá Arna Jónasson, Sveinbjörn Dagfinns- son og Magnús Sigsteinsson i starfshóp til að gera athugun á þessum málum. Þessi hópur hefur skilað áliti og stjórn Stéttarsambandsins gert þær til- lögur að sinum og skrifaö land- búnaðarráðherra og óskað eftir framgangi þeirra. Vegna tillögu um vinnuskýrslur búreikninga var rætt viö Ketil Hannesson um breytta fram- kvæmd við gerð vinnuskýrslna. Tillagan um skipulag búvöru- framleiðslunnar var send Fram- leiðsluráði og Búnaöarfélai Is- lands,þarsem nefnd, sem skipuð er fulltrúum frá þeim aðilum kvæmda sem aö mati deildarinn- ar voru æskilegar. A s.l. ári heimilaöi Fram- kvæmdastofnun rikisins Stofn- lánadeildinni aö dreifa lántökum sinum á áriö, þannig að fyrsta lánið var tekið i april f stað þess aö áður hafði deildin aöallega fengiö fjármagn i árslok. Af þess- um sökum var hægt að breyta af- greiöslu lána á þann hátt, að þau voru afgreidd til bænda strax og byggingarvottorö lágu fyrir, en áöur varö að draga lánveitingar fram undir árslok. Er þaö von deildarinnar, aö hægt veröi að halda þessu i framtiðinni, þar sem þaö ertil hagræðis fyrirbáða aöila. Umveðdeild Búnaðarbankans er það að segja, að fyrir siðustu áramót voru afgreidd þau lán vegna jarðakaupa, sem umsóknir lágu þá fyrir um og lánsupphæðin hafði verið hækkuð úr 800 þús. i 1.600 þús. 1 vetur samþykkti stjórn Lifeyrissjóös bænda aö lána 100 millj. króna til Veðdeildarinnar til jarðakaupa gegn þvi að lánin hækkuðu i 2 millj. króna. Þetta fjármagn notaði deildin til að af- greiða þær lánsumsóknir sem til- búnar voru til afgreiðslu fyrri henni kleift að veita nokkurn gjaldfrest. Er það 13,3% hækkun, en áburöarverð hækkaði rúmlega 10%. Ennfremur hefur verið rætt við landbúnaðarráðherra um þörfina á auknum afurðalánum, en engin niðurstaöa er fengin ennþá. I samræmi við tillögu um aukna gagnasöfnun til undirbúnings verðlagningar var komið á fót nefnd til að meta fjármagns- og rekstrarfjárþörf landbúnaðarins og skipuðu hana Ketill Hannesson, Guðmundur Sigþórs- son,Arni Jónasson og Hallgrimur Snorrason, starfsmaöur Þjoðha^sstofnunar. Hallgrimur var þvi miður erlendis, þegar nefndin skilaöi álíti slnu, en þaö álit hefur verið kynnt i sex- mannaneínd og beöiö er eit'ir umsögn þjóðhagsstofnunar. Þetta álit verður afhent fundarmönn- um. Þá samþykkti stjórnin að greiða kostnað við að koma upp sérstökum mælum á 20-30 býlum til að kanna rafmagnsnotkun bónda til búrekstrar A s.l. vetri gerði Arni Jónasson skrá yfir 62 býli, sem enn hafa ekki rafmagn frá samveitu eða Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.