Tíminn - 04.09.1977, Side 4

Tíminn - 04.09.1977, Side 4
4 Sunnudagur 4. september 1977 HEIMATILBÚIÐ, SKRlTIÐ, SPENNANDI -OG ÓDÝRT: Teiknið húsgögnin sjálf. Fáió svampinn skorinn hjá okkur (og klœddan líka, ef þér viljió). LYSTADÚNVERKSMI-ÐJAN DUGGUVOGI 8 SÍMI 846 55 Sólaöir hjólbarðar Allar stærðir á fólksbíla m Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu BARÐINN Ármúla 7 — Sími 30-501 H ii ív/ $' m rj: / c r'i V* r.*...>» W' lX'.V'; \ i'-h r*>- Lausar stöður Lyflækningadeild H.júkrunarfræðingar óskast sem fy'rst til starfa á lyf- la>kningadeildir Borgarspftalans. Fastar næturvaktir og hlutavinna kemur til greina. Barnaheimilispláss fyrir hendi. Hafnarbúðir Stöður hjúkrunarfræðinga i Hafnarbúðum eru lausar. Barnaheimilispláss fyrir hendi. Arnarholt Hjúkrunarfræðingar óskast á Geðdeild Borgarspital- ans að Arnarholti 1. okt. n.k. Ibúð á staðnum. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast á hinar ýmsu deildir Borgarspital- ans. Borgarspitalinn U $ m •. -V ■;/r 1 -ví;t .y-' Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i fíj' sima 81200. 2. september 1977 & Og þarna er hann sjálfur. Fagurlega útskorinn úr fslenzku birki. A baki stólsins stendur, aö Þór- unn húsfreyja á Grund eigi hann. Einnig er smiðsins getið og auðvitað sýnum við ekki bakið — eða hvað? (Timamyndir Gunnar) Hver ætli hafi smíðað Grund- arstólinn? áþ-Reykjavik. Hver smfðaði Grundarstólinn? Þaö hafa æði margir, sem komið hafa á sýn- inguna i LaugardalshöII velt þessari spurningu fyrir sér. Og ekki nóg með það. Sumir hafa hringt á Þjóöminjasafnið og beðiö um upplýsingar um Grundarstólinn — enn aðrir hafa viljað kaupa hann. En hvað er Grundarstóllinn og af hverju hefur fólk ahuga á honum? Stóli þessi verður vist aldrei seldur, þar sem hann er einn af dýrgripum þjóðarinnar og vandlega geymdur á Þjó- minjaSafninu. Astæöan fyrir forvitni fólks er ósköp einföld. TM húsgögn hafa heitiö hverj- um þeim, sem getur merkt rétt við á þar til gerðum getrauna- seðli — nýjum ruggustól frá TM húsgögnum. Hann er að vlsu örlitið frábrugðinn tlttnefndum Grundarstóli, en samt sem áöur eigulegasti gripur. Grundarstóllinn var smiðaður um miðja sextándu öld og samkvæmt þeim upplýsingum, sem Timinn aflaði sér á ákveðn- um stað i Reykjavik, þá mun hann hafa verið i eigu Þórunnar Jónsdóttur Arasonar á Grund i Eyjafiröi. Haustið 1843 sendi Ólafur trésmiður Briem bóndi á Grund i Eyjafirði, Finni Magnússyni prófessor i Kaup- mannahöfn tvo útskorna stóla ásamt fleiru er Clafur haföi keypt á uppboði, er hafði verið haldið á gömlum munum til- heyrandi Grundarkirkju. Stól- arnir voru báðir i Kaupmanna- höfn þar til 1930, að danska stjórnin sendi annan til Islands, en hinn er ennþá á safni i Kaup- mannahöfn. Nú er það upplýst hvaðan stóllinn er, en þar sem Timinn er litt gefinn fyrir að ljóstra upp leyndarmálum, þá veröur hver og einn að ákveða hvort það var Benedikt Narfason, Sveinn Kjarval, Helgi Einarsson eða Pálmi Asmundsson sem smlð- aði Grundarstólinn góöa. •f*1 , I i !i I í ? • . 4' ■ ■ 4 WkjHL Cr sýningarbás TM húsgagna, en þar getur aðlita mynd af Grundarstólnum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.