Tíminn - 04.09.1977, Blaðsíða 13
Sunnudagur 4. september 1977
13'
Starfsfólkiö aö himnufletta blautfiskinn.
Útflutningsstorf
Viljum ráða sem fyrst starfsmann i sölu-
deild okkar á Akureyri.
Viðskiptafræðimenntun og/eða reynsla af
útflutningsverzlun æskileg.
Hér er um að ræða sjálfstætt framtiðar-
starf.
Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna-
stjóra. Farið verður með umsöknir sem
trúnaðarmál.
Iðnaðardeild Sambands isl. samvinnufé-
laga,
Glerárgötu 28, Akureyri.
Rafveito
Hafnarf jarðar
auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar:
1. Starf deildartæknifræðings
(sterkstraums)
2. Starf rafvirkja
3. Starf tækniteiknara, hálfs dags
starf frá 1. október n.k.
Umsóknum skal skila á sérstökum
eyðublöðum til rafveitustjóra, sem veitir
nánari upplýsingar um störfin.
Itafveita Ilafnarfjarðar
Reiknistofa Bankanna
óskar að ráða starfsmenn til tölvustjórn-
unar.
Fiskverkun Guöbergs Ingólfssonar I Hverageröi. Timamyndir: Gunnar
—
Ólögleg áfengisnautn í
Finnlandi hefur vaxið
aö þar eru leidd rök aö þvi að
óiögleg neyzla áfengis hafi
vaxið á þessum árum. Þvi var
haldið fram að frjálsleg löggjöf
hamlaði gegn heimabruggi.
Kettil Bruun telur nú sannað aö
reynslan sé þveröfug.
Þegar Bruun var spurður að
þvi i blaðaviðali hvernig á þvi
stæði að Finnum hefðu orðið á
slik mistök i áfengislöggjöf, þvi
að engir vildu auka drykkjuna
1968, svaraði hann þvi tii að
amerisk áhrif hefðu verið mikils
megandi i Finnlandi á sjöunda
tug aldarinnar. Þá höfðu menn
ekki auga fyrir þvi hvað reglur
og fyrirmæli gilda.
Hins vegar vildi hann vekja
athygli á þvi að á siðustu árum
gætir mjög afturhvarfs frá
frjálshyggjunni. Mörg sveitar-
félög hafa undanfarið hafnað
þvi aö milliöl væri selt I mat-
vörubúðum.
HKr.
Kettil Bruun
Finnska rikið eða áfengis-
einkasala þess rekur rann-
sóknastofnun i áfengismálum.
Forstöðumaðurhennar er Kettil
Bruun dósent. Hann hefur birt
ýmsar merkar athuganir og nú
er nýkomin frá honum skýrsla
sem vekur athygli.
Það er alkunnugt að Finnar
rýmkuðu áfengislöggjöf sina
mjög fyrir tæpum áratug. Kom
það til framkvæmda 1969. Þá
varð sala og veitingar öls frjáls-
leg. Það var gert i þeirri trú að
ölið væri léttur drykkur sem lit-
ið áfengisböl fylgdi og með
frjálslegum og greiðum aðgangi
að þvi myndu menn minnka
drykkju sterkra vina.
Lögleg áfengisneyzla i Finn-
landi hefur fjórfaldazt siðan
1968. Áfengisbölið hefur þó vax-
ið hraðar og meira en heildar-
neyzlan. Nú er talið að séu 150
þúsund áfengissjúklingar i
Finnlandi.
Það þykir merkilegast við
þessa nýju skýrslu i Finnlandi
í störfunum felast m. a. stjórnun á einni af
stærstu tölvum landsins ásamt móttöku og
frágangi verkefna.
Við sækjumst eftir áhugasömu fólki með
stúdentspróf, verslunarpróf eða tilsvar-
andi menntun.
Störf þessi eru unnin á vöktum.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi,
fyrir 8. september n.k.
AuglVs-
endur
Vinsamlegast athugið að auglýsinga
deild Tímans er flutt að Síðumúla 15
og höfum við nú nýtt símanúmer —
sem er
^18300
auk þess sem auðvelt er að ná
sambandi við okkur í síma 86-300
AUGLÝSINGADEILD