Tíminn - 04.09.1977, Blaðsíða 10
10
Sunnudagur 4. september 1977
'
Signiundur Bergur Magnússon,
ullarmatsmaöur.
— Hvaö veldur þessum sam-
drætti á innkomu ullar?
— Fénu hefur fækkað á
timabili en þaö er aö ná sér aft-
ur núna. Margir bændur koma
þvi oft ekki viö aö rýja féö á vor-
inu og gengur féð þvi i reifum
alltsumariö, og ullin veröur þvi
slæm vara að haustinu, sem
flokkast illa. Annars hefur þaö
farið mikið i vöxt, að bændur
taki ullina á veturna. Þaö er
meiri hagkvæmni i þvi. Af
framleiðslunni 1976 voru 105
tonn af vetrarrúnu en ’77 hefur
orðið 10% aukning á þvi.
— Hvaö veröur um fram-
leiösluna?
— Af framleiðslunni fara 80-
85% til úrvinnslu i Gefjun á
Akureyri. Hin 15 prósentin eru
Þorkell Guöbjartsson forstöðumaður. Ullarpokar i baksýn.
ULLARÞVOTTUR
í HVERAGERÐI
IHveragerði er starfrækt á veg-
um búvörudeildar StS ullar-
þvottaverksmiða. Þorkell Guð-
bjartsson hefur veitt verksmiðj-
unni forstööu frá þvi á fjórða
starfsmánuði verksmiðjunnar
en hún var sett á stofn i mars
1964. Er blaðamaður Timans
heimsóttifyrirtækið ræddi hann
við Þorkel um rekstur og gang
fyrirtækisins.
Þjónusta við bændur
Ullarþvotturinn hér i verk-
smiðjunnier þjónustustarfsemi,
sem Sambandið innir af hendi
fyrir bændur landsins — sagði
Þorkell. Við tökum á móti ull á
svæðinu frá Borgarfirði eystra
til Hrútaf jarðar og að meðaltali
eru það 430 til 450 tonn af ull.
Það gera tæp 300tonn afhreinni
ull. Mesta magn sem við höfum
tekið á móti á einu ári var árið
1968, en það voru 520 tonn.
flutt út.
— Hvers vegna var verk-
smiðjunni valinn staður hér i
Hveragerði?
— Vegna jarðhitans, er hitar
upp ferska vatnið, sem við þvo-
um ullina uppúr. Það er mjög
hagkvæmt miöað við oliukynd-
inguna. Einnig er styttra að
flytja ullina hingað frá fram-
leiðendum sunnan- og vestan-
lands.
Hækkun ullarverðs
— Hefur hækkun ullarverös-
ins i vor aukið innkomu ullar?
— Það hefur ekki enn komið i
ljós, hvort bændur skila ullinni
betur eftir hækkun. Það er ekki
svo langt um liðið, og er hækk-
unin varð var það langt liðið á
árið,aðþað gat ekki haft áhrif á
vetrarrúninguna. Þaö hefur
gengið á ýmsu að fá bændur til
Ullarþvottastööin i Hverageröi
Kirikur Hlööversson setur ullina i þvottavélasamstæöuna.
Páll Sveinsson fylgist með kátur og hress.
Vi
,4