Tíminn - 04.09.1977, Blaðsíða 32

Tíminn - 04.09.1977, Blaðsíða 32
Sunnudagur 4. september 1977 Sunnudagur 4. september 1977 líJ'l'IÍS! 33 : aÁLLfÖRÖ Almenningur og byggbin i baksýn. Sébaf réttarveggnum yfir dilkana og inn I almenninginn. Tveir dilkar í HveragerbisrfiJ. Gerbib er einnig hlabib úr hraungrjóti. AUSTIN ALLEGRO er einn vinsælasti billinn i dag. AUSTIN ALLEGRO er sterkur, fallegur, eyðslulítill og rúmgóður bíll á hagstæðu verði, . með vökvafjöðrun og framhjóladrifi. / Innifalið i verði: ♦ Ralhituð afturrúða. j • Bakkljós. ♦Teppi á gólfum. • Snyrtispegili í sólskyggni. *Baksýnisspegill með birtudreyflngu. r Q Hveragerbisréttá fáar sína lika á landinu nú orðið, sakir aldurs og byggingarmáta. Við leit- uðum upplýsinga um réttina hjá Þórði Jóhannssyni kennara i Hveragerði. — Hvenær er réttin gerð? — Mér er ekki nákvæmlega kunnugt um þaö, en ég gæti trú- að að það væri nálægt árinu 1847. Héttin er hlaðin Ur hraun- grjóti og er byggingarefnið nánast af staðnum. Mér er kunnugt um aö á þessum tíma, sem liðinn er siöan, hafi hún verið gerð upp nokkrum sinn- um, ensiðast varhún hlaðin upp árið 1927. Hvert félag gerði við sinn dilk, kamp, vegg og gafla og lét hafa sæmilegt i dyrum. Þegar ég man fyrst eftir mér var hún eingöngu úr grjóti, en eins og þú sérð, þá er i henni tré- verk núna. 1 réttinn-er 21 dilkur og var hverri jörð úthlutað sin- um dilki. Þarna voru lika utan- sveitardilkar fyrir fé úr nálæg- um sveitum. Réttin hefur ein- göngu verið notuö til skilarétta á haustin, sem voru þrjár áður fyrr, nú eru þær aðeins tvær. Samkvæmt lögum átti aö halda rétt á fimmtudegi er 23 vikur voru liðnar af sumri, sem nú ber upp á 22. september. Þetta var mikill hátihisdagur i sveitinni. Það var gaman að sjá féð koma af fjalli og ánægja af ^að hitta fólk. Hér áður fyrr jafnaöi fólk stundum sakir sinar f réttunum. — Hvab tekur réttin margt f jár? — Ég býst við að talan um 10 Réttin í Hveragerði Timamyndir: Gunnar Myndatexti: GV Likan af réttinni. Hún er meb hinu sigilda lagi. Tveir hringir, alntenningur og dilkarnir i kring. Gerbib tekur um 10 þúsund fjár. þúsund f jár, sem komið hefur til rétta sé ekki fjarri sanni, en það er minna núorðið. Fyrsta bygging i Hveragerði — Réttin er fyrsta bygging hér á þeim slóðum þar sem nú heitir Hverageröi. Þetta eru réttir fyrir ölfusið. Til réttanna er smalaö hér i kring, aðallega úr heimalöndum. Það er ekki stdr afrétt sem ölfus á og er lengst veriö i leitum i tvo daga. — Aður voru réttir i Hvammi. En þjóösagan sagði að skriða mundi falla á þær og þvi voru þærfluttar. Sú skriða hefurekki falliö enn. — Nú stendur til ab byggja nýja rétt. Hvaö verður þá um þessa? Þessar byggingar- framkvæmdir eru enn á um- ræðustigi og það er ekki búið að ákveöa þeim stað. En mér heyr- ist á sveitarstjórninni að þær verði ekki mjög langt frá. Rétt- irnar eru nú komnar inn i byggö og orðið nauðsynlegt að gera nýja rétt. — Hefur verið rætt um ab varbveita réttina? — Það hefur komið til orös. Arkitektinn, sem séð hefur um skipulagningu þorpsins, er þess fvsandi að réttin verði varð- veitt. Það væri óneitanlega gaman að varöveita hana, það er svo litið til af svona réttum i landinu. En það þarf að lagfæra hana svoþetta verði til sæmdar. GV :•:•:•:•:•:•:• iiSi siii .... II! sssss II XvXvX II! TORNYCROFT BÁTAVÉLAR! í STÆRÐUNUM 13,5-164 BHP. Getum afgreitt LEYLAND THORNYCROFT - BÁTAVÉLAR með stuttum fyrirvara — Með eða ón skrúfubúnaðar — Hagstœtt verð. Leggjum úherslu ó góða varahlutaþjónustu. Leitið upplýsinga © P. STEFÁNSSON HF. HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMJ 26911 PÓSTHÓLF 5092 mm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.