Tíminn - 04.09.1977, Qupperneq 28

Tíminn - 04.09.1977, Qupperneq 28
28 Sunnudagur 4. september 1977 Tíminn heimsækir Hvolsvöll cMrsVQtran stór herbergi. Eitt þeirra hyggst Stangaveiöifélagiö framvegis nota fyrir starfsemi sina. Þarna eru ním fyrir6 fulloröna og bam. Þess fyrir utan eru svo dýnur i húsinu svo þar geta veriö tólf mannsef svo ber undir. Leigan er hálf gert tombóluverö þetta ár, aöeins 2500 krónur á sólarhring. 1 húsinu er að visu ekkert raf- magn en vandamál ljóss og hita leystum við með gaslögnum. Fjórir ofnar hita upp húsið og eldunaraðstaða er tengd gaskerf- inu. HUsgögnin eru smfðuð i hús- gagnaiðju Kaupfélags Rangæinga hér á Hvolsvelli og raunar hönnuð af Gunnari Guðjónssyni sem veitir hús- gagnaiðjunni forstöðu. Þá hefur umhverfi hússins verið snyrt og gerður göngustigur. Nóg að taka með sér rúmföt, kartöflur og smjör Hér er eitt stærsta vatnasvæði landsins miðað við lengd ánna. Ef við teljum Eystri og Vestri Rangá, Hólsá og Fiská — lætur nærri að félagið selji veiðileyfi á um 50 kilómetra löngu svæði. Eftirsókn i veiðileyfi e/mikil og við leyfum 18 stangir á dag. Verð á stöng er mismunandi eftir árs- tima. Við höfum einnig sérstök helgargjöld. Frá 20. júní til 1. júli kostar stöngin 1000 krónur virka daga frá 1. júli til 15. júli 1500 krónur og frá miðjum júli til 20. september 3000 krónur. Þess er þó að geta að verð til utanfélags- manna er 50 prósent hærra svo og þess, að i maímánuði hafa félags- menn forgang að veiðisvæöinu. Eftir 15. ágUst er orðið mjög þétt- setið enda hefst þá aðalveiðitim- inn. Fólk þarf ekki að taka með sér annað en rúmfötin, kartöflurnar og smjörið þvi hér veiðist vel. Svæðið er lika stórt, eins og ég sagði og miklir möguleikar. Menn fara héðan ánægð- ir með veiðina — Hvað getur þú sagt lesendum nánarum veiðina á þessum svæð- um? — A efstu svæöunum hefur veiðzt ágætur lax. Þar má sjá ávöxt þess klaks.sem Stangaveiðifélagið hefur beitt sér fyrir. Það er til- tölulega skammt siðan farið var að sinna hér fiskirækt. Lengi var talið, að áin væri of köld og raun- ar eru margir þeirrar skoðunar enn. 1 Fiská og efri hluta Evstri- Rangár er nú mikill lax, en veiöist frekar tregt, sennilega vegna kulda. Landgræðslan hefur gert áveitu efst i Eystri Rangá ofan við Hafrafell. Gerð var stífla i ána og vatninu veitt yfir Langvfuhraun til að hefta þar sandfok. Vatnið skilar sér langt fyrir neðan og hefur þá kólnað um tvö stig. Ég veit ekki hversu margir lax- ar hafa veiðzt á efri svæðum, þvi enn hafa okkur ekki borizt allar skýrslur.Þóveitég,að menn fara héðan ánægðir með l-21axa. Aður Fyrstu bílarnir, Volvo og Chevrolet. Kaupverðið var 550 þúsund og til að hafa upp i fyrstu útborgun seldi óskar Willisjeppa sem hann átti. Nýjustu bilarnir i flota Austurleiöar. Hvor þeirra tekur 56 manns. völl — Fljótshlið 3 ferðir i' viku til Vfkur — Kirkjubæjarklausturs. Auk áætlanaferðanna fór hóp- ferðaakstur mjög vaxandi, þ.e. skem mtiferðalög með ýmsa starfshópa. Þessi hópferðaakstur er verulegur hluti starfsemi okk ar og fer vaxandi enn. Nú kynni einhver að spyrja hvað sé sérleyfi: Póst og sima málastjómin úthlutar áætlana- leiðum bíla. Enginn má auglýsa ferðir á þær leiðir aðrir en sérleyfishafar. Af sætagjöldum renna 3 prósent f rikissjóð.” Reykjavik — Höfn — Egilsstaðir Margt hefur breyzt í sérleyfis- akstri frá 1%0. Arið 1963 flutti Austurleið á áætlunarleiðum rúmlega ,10 þúsund farþega, 1973 um 21 þúsund og 1976 var far- þegaíjöldinn tæp 25 þúsund. Sumarið 1974 opnaðist hring- vegurinn margumtalaði. Haustið 1974 var Austurleið hf. veitt sér- leyfið Reykjavik — Hornafjörður og sama árið sérleyfið Höfn — Egilsstaðir. Austurleið sér því um áætlanaferðir um hálft landið. Eigendur eru nú Óskar Sigur- jónsson, Sigriður Halldórsdóttir Hvolsvelli, Sveinbjörn Sigurjóns- son, Asta Amadóttir Reykjavik og Sigurjón Garðar öskarsson Höfn. Smám saman hefur bilaflotinn verið endurnýjaður. í dag er bila- eignin 9 bilar með samtals 293 sæti. Þar af eru tveir 53 manna bilar, keyptir 1974, sem á sinum tima kostuðu 7,5 milljónir hvor — en myndu nú kosta yfir 20 milljónir, hvor um sig. Þá var oft unnið fram á morgun til að hafa bil- ana klára... Austurleið hefur alla tið rekið eigið viðgerðaverkstæði á Hvols- velli. Fyrstu árin sáóskar sjálfur um allar viðgerðir á bilunum. Hann sá um alla vinnu, jafnt bólstmn sæta sem viðgerðir á rafkerfi bilanna. Það sögðu mér kunnugir, að allt léki i höndum Óskars og alltaf gengi hann jafn einbeittur að sérhverju verki. Það var ekki óalgengt fyrstu árin að Óskar ynni fram á nætur við viðgerðir ýmsar, svo sem raf- suðu, til að hafa bilana klára næsta dag. Þá gafst oft litill timi til svefns enda ekki um það hugsað. Langferðabilar verða sifellt stærri, og sagði Óskar bráða nauðsyn bera til að stækka verk- stæðið. Hann kvað þess von, að úr gæti ræzt á næstu árum. Um ævintýri vildi Óskar sem minnst ræða, sagðist vera ánægðastur að geta sagt, að aldrei hafa orðið nein óhöpp né slys á mönnum. Einu sinni sagðisthann þóhafa verið 20 tíma að aka leiðina Reykjavik — Hvolsvöll einn snjóaveturinn. Þetta er annars tæpra tveggja tima akstur. Þá sagðist hann að vissu marki sakna ævintýraljóm- ans, sem var þvi samfara að aka vötnin yfir Skeiðarársand óbrúuð, en það gerðu bilstjórar Austur- leiða af og til. — Ég vil gjarna nota þetta tæki- færi til að þakka öllum sam- starfsmönnum minum, starfs- mönnum Austurleiöa. Við höfum ávallt haft farsæla bilstjóra i akstrinum, menn sem hægt hefur verið aö treysta i' smáu sem stóru, sagði Óskar ennfremur. — Auð- vitað hefurreynt mikið á heimilin lika, og ber ekki hvað sizt að þakka eiginkonunum þeirra þátt. Veltan fyrsta árið 500 þúsund — rúmar 50 milljónir 1976. Ég spurði Óskar hvað kosti að ferðast frá Reykjavik til Egils- staða. Hann sagði farið frá Reykjavik til Hafnar vera 5400 krónur og frá Höfn til Egilsstaða 3100 krónur, eða 8500 krónur hálfa leiðina kring um landið. Starfsmenn Austurleiða eru nú 11-12 við bilana auk þess 5 stúlkur við verzlunina Björk sem Austur- leið hefur rekið siðustu 5 ár á Hvolsvelli. Þar er söluskáli, benzinafgreiðsla og afgreiðsla fyrir bilana. Arið 1973 voru útborguð laun milli 5-6 milljónir, en 1976 um 20 milljónir. Þá sagði Óskar að fyrsta árið, 1960,hefði veltan verið 500 þúsund krónur, en losaði 50 milljónir 1976. Þó sagði hann að öllu leyti erfiðara að ná endum saman en þegar hann byrjaði. Þess má að lokum geta að Óskar var með þeim fyrstu sem hófu reglubundnar ferðir inn i Þórsmörk. Hann flutti á sinum tima hús frá Hvolsvelli inn i Þórs- mörk sem notað var sem sæluhús fyrir ferðamenn. Þessi skáli stendur enn og munu margir þekkja undir nafninu Merkursel. Þessar ferðir hafa legið niðri um árabil. Aðstandendur Austurleiða hafa þó hug á að byrja þessar ferðiraftur, en kostnaður er mik- ill þvi samfara og óvist hvað af verður. Það var nálægt miðnætti þegar samtali okkar lauk. Óskar var þegar farinn að sinna einum bilnum. Stangaveiðifélag Rangæinga var stofnað 18. mai 1972. Til- gangur þess er að gæta hagsmuna félagsmanna og bæta aðstöðu þeirra til stangveiði með þvi að taka á leigu veiðivötn til afnota fyrir félagsmenn og veita þeim fræðslu um lax- og silungsveiðar. Þá hefur félagið hug á að stuðla að ræktuíi fiskistofns á veiði- svæðum þeim, sem félagið fær til umráða með rekstri klak- og eldi- stöðva. j Aðalbjörn Kjartansson er nú formaður Stangaveiðifélagsins og veiöivörður á svæðinu. Jafnframt rekur hann trésmiðju á Hvolsvelli ogbyggirlifsafkomusinaá henni. Ég ræddi við hann um fram- kvæmdir á vegum Stangaveiði félagsins og rekstur hans sjálfs. Nýinnréttað veiðihús i fögru umhverfi — Hvað er helst að frétta af framkvæmdum á vegum Stanga- veiðifélagsins? — Það er helst að áramótin 1976-7 var ákveðið að festa kaup á húsi, sem nota mætti sem veiði- hús fyrir þá veiðimenn, sem hingað sækja á vegum Stanga- veiðifélagsins, einkum þá sem langt eru að komnir. Það varð úr, að fest voru kaup á sumarbústað sem Guðjón Ó. Guðjónsson prent- ari áttihér á Rangárbökkum. Frá þeim kaupum var endanlega gengið i vor. Við vildum hafa þetta hús eins ogbezt gerist á öðrum veiðisvæð- um og laða menn hingað. Þess vegna var i þaö ráðizt að gera húsið upp, þvi það var nokkuð tekið að láta á sjá enda litið notað undanfarin ár. Mitt fyrirtæki tók að sér að endurnýja allar inn- réttingar auk annarra endurbóta. Þetta hús er 60fermetrar,4 her- bergi: stórsetustofaog þrjú jafn- Aðalfundur Kirkjukóra- sambands íslands verður haldinn fimmtudaginn 8. sept. 1977 kl. 8 e.h. að Hótel Borg Reykjavik 5. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Söngmálastjóri Haukur Guðlaugsson mætir á fundinum. Stjórnin Óskar Sigurjónsson. Hann hefur stundað sérleyfisakstur í rúmlega 17 ár.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.