Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 6. september 1977 i Ég veit það ekki en ég reyni! y öll stjórnstööin á ... kaf I Is! Getur þú notaö útfjólu- bláu geislana á hana? Ég veit þaö ekki en ég reyni! y öll stjórnstööin á ... kaf i is! Getur þú notaö útfjólu- bláu geislana á hana? Zarkov! Þárna kemur eitthvaö! Þaöhljóta v aövera; ' geimbúarnir Hveitibrauðsdagar í París Just Jaeckin og Eva, sem sjást hér á myndinm eru nýgift og eyða hveitibrauösdögunum i Paris. Hér eru þau i hjólreiðatúr að morgni dags i Boulogneskóginum, hinu fræga útivistarsvæði Parisarbúa. Eftir frönskum blöðum að dæma hefur á seinni árum viðgengizt ólifnaður og sukk i Boulogne-skóginum, en engu að siöur er skógurinn vin- sæll hjá þeim, sem vilja trimma og hlaupa eöa hjóla. En hver eru þau svo, þessi myndarlegu hjón? Just Jaeckin er bæði frægur og rikur, en kona hans Eva er falleg og gáfuö (segir hann) og á eftir aö veröa fræg, og hann — Just — segist ætla að sjá til þess aö svo verði fljótlega. Just Jaeckin vann sér bæði frægð og fé með myndunum um „Emmanuelle”, „Madame Claude”, „Sögunni af O” o.fl., en áður var hann þekktur sem tizkuljósmyndari. Pen- ingarnir streyma til hans fyrir kvikmyndirnar og innan skamms ætlar hann að ráðast i gerð nýrrar myndar, sem hann kallar „Playmate”. Með þeirrikvikmynd ætlar hann að koma Evu, eiginkonu sinni, á frægðarbrautina. — Hún er að vfsu byrjandi, segir Just, en hún hefur allt til að bera sem til þarf: fegurö leikhæfileika og gáfur. Sylvia Kristel, sem lék i Emmanuelle-myndunum hans Just, var tiltölu- lega óþekkt áður, en varð allt i einu heimsfræg, og þá mætti halda að Just leggði sig ekki siður fram, nú við myndatöku af Evu sinni. enda hefur hann stór orð um það, að hún sé tilvonandi kvikmyndastjarna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.