Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 12
12
Þriðjudagur 6. september 1977
MYRKURI
NEW YORK
Menn lögðu sig fram við að stela nógu.
hluta New York, lulla bilarnir
áfram, með allt i botni útvarp
og viftur. Neðanjarðar þjóta
lestirnar. A Kennedyflugvelli og
á La Guardia er striöur
straumur flugvéla. Bió, leikhús
og veitingahús, allt er fullt. Og i
lyftum stórhýsanna fara fram
mannflutningarnir miklu.
Það er sem allir ibúar i New
York dóii i tyrknesku baöi.
20:37.
Snardautt
á Indian Point
Klukkan fer aö nálgast 20:37.
Á rafstöðinni á Indian Point,
sem staðsett er i 45 km fjarlægö
frá New York i norðri, gengur
lifið sinn vanagang. Tæknimenn
og rafmagnsfræðingar geispa
yfir mæliskifum og biöja guð i
hljóði um regn. Rafstöðin er
kjarnorkuknúin og einkafyrir-
tækið „Consolidated Edison”
sér allri New York náðarsam-
legast fyrir rafmagni. — Nei,
hver fj... hrópa tæknimenn-
irnir, þegar eldingu lýstur niður
i tvær aðalspennistöðvarnar og
grilla raflinurnar bókstaflega.
Nálar mælitækjanna sturlast.
Það er allt snardautt á Indian
Point. Tæknimennirnir segja
Verðir laganna höfðu yfir-
fullt að gera, og versta áfallið
fyrir Ibúa i New Yorkvar alls
ekki rafmagnsleysiö, heldur
slök viðbrögð lögreglunnar, en
af 25 þúsun meðlimum hennar
gáfu aðeins 8 þús. sig út i
hasarinn. Það var ekki fyrr en i
dögun aö þeir voru orðnir um 11
þúsund. Og neyðarbjöllur lög-
reglunnar hringdu án afláts.
Hundrað köll á minútu. Það var
á þessu andartaki, sem sjálf-
boðaliðarnir komu til sögunnar.
— Þá skorti ekki kjark, strák-
ana, sagði lögreglan siðar, og
það var stórkostlegt aö sjá þá
leggja til atlögu við lýðinn
einkennisbúningslausa, og
óvopnaða fyrir utan tréprik. Við
gerðum okkur grein fyrir hætt-
unni, þvi að múgurinn var
hamslaus. Hann hræddist
hvorki sirenur okkar né
skammbyssur. Enginn vildi
sleppa þvi, sem hann einu sinni
hafði hreppt. Menn vörðu stuld
sinn meö brotnum flöskum,
hnifum og spýtum. Aöeins
nokkrir grátkarlar báðu okkur
með tárin i augunum að fá að
halda þýfi sinu. Þeir væru ekki
annað en aumir atvinnu-
leysingjar.
t Brooklyn vörðu kaupmenn verzlanir sinar sjálfir.
Loksins komust þau I feitt.
Lögreglan
fáliðuð
Kveikt i verzlunum. Ekki var hikað við að skjóta á slökkviliðs-
mennina.
Má segja að New York sé sjúk? Ef ekki,
hvað á þá að kalla brjálæðið, sem greip
um sig i þessari sögufrægu borg, þegar
hún varð rafmagnslaus á dögunum? Og
hverjum má svo kenna um myrkrið og
hryllinginn samfara þvl? Máttarvöldun-
um eða manninum á bak við „Consoli-
dated Edison” Charles F. Luce?
Harmleikurinn hefst á þvi, að
hvað af ööru missa birtu sina og
ýl: hverfi, stræti og húsaþyrp-
ingar. Siðustu ljósin eru að
slökkna við „Trade Center”
nálægt höfninni. Eftir nokkur
augnablik verður New York á
valdi myrkurs og ofbeidis.
Stjórnleysi mun rikja og sjálfri
Ameriku blöskrar ránsandinn.
Hún skammast sin fyrir aö sjá
New York-búa viti svipta i 25
klukkustundir. Undir svipuöum
kringumstæöum árið 1965 gerð-
ist ekkert þvilikt. Nú ganga
ránsmenn um i þúsundatali,
handtökur skipta hundruöum,
byssukúlurnar fljúga og fólk
deyr drottni sinum.
Brjálæðið
byrjar
Sumir ránsmannanna
voru ósköp venjulegir heim-
ilisfeður. Þeir gengu þarna
á milli verzlana með konur
sinar og börn og létu greipar
sópa. — Tækifærið er of gott til
þess að sleppa þvi, sögðu þeir.
Aðrir voru skuggalegri
ásýndum og hótuðu að kreista
allan safa úr iðrum New York
borgar. Menn hikuðu ekki viö aö
leita i brunarústum stórverzl-
ana og matvælamarkaða, ef
eitthvað heillegt heföi oröið eftir
ogheyra mátti litil börn hrópa,
að jólin væru komin! Þau óku út
i handvögnum fleiri kilóum
matvæla og fóru ekkert leynt
meö þaö. — Carter vill ekkert
láta okkur fá. Tökum allt! Þau
héldu vel orð sin og stálu öllu.
Heit og rök
stemming
Nóttin breiðir sig yfir New
York borg. Fjólublár himinninn
og leiftur eldinganna minnir á
ævintýraófreskju.fe! loftgóðum,
einangruöum og teppalögðum
ibúðum Manhattan er lifiö bæri-
legt. Upp á 38. hæð Waldorf
hótelsins fær Frank Sinatra sér
einn litinn fyrir matinn, á
meöan hann hinkrar eftir sinni
heittelskuðu Barböru. En i
hverfum Jamaicamanna og i
Bronx, Brooklyn og Harlem eru
menn að drepast úr hita: 32
gráður segir mælirinn:! Svitinn
rennur i striöum straumum og
skitalyktin og oliubrælan ætlar
alla lifandi að drepa. Inn um
opna gluggana sér maður skina
i mjólkurlitaða sjónvarpsskjái.
Menn hlamma sér niður i djúpa
stóla, láta fætur hanga yfir stól-
bökin og renna isköldum kjór
um kritarlitar tennur og
nautnalegar varir. Sumir
segðu að þetta þamb væri nú
heldur mikið af þvi góöa. A
börunum er einnig þjórað
hávaðalaust. Enginn hefur
áhuga á að tala, hitinn er svo
kæfandi. Eftir hreinan vitisdag
höfðu menn vonazt eftir svölu
kvöldi. En sú von lætur á sér
standa. Nóttin verður hræðilega
löng. 1 neðanjarðargöngunum,
sem tengja Manhattan og aðra