Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 19
Þri&judagur 6. september 1977 19 líþróttiri Þróttarar skutu Völsung á bólakaf Þróttur frá Heykjavik átti ekki i vand- ræðum meö Völsung i 2. deildarkeppninni i knattspyrnu. Þróttarar voru á skot- skónum og skutu Völsung á bólakaf — 7:1. Páll Óiafsson (2), Þorgeir Þorgeirsson (2), Halldór Arason, Þorvaldur Þorvalds- son og Sverrir Brynjólfsson skoruðu mörk Þróttar. Hin toppliðin, KA og Haukar, sigruðu einnig en leikirnir i 2. deild um helgina fóru þannig: ÞrótturR. — Völsungur -7:1 Haukar —Armann 1-0 ReynirS.—KA 0:2 Selfoss — Isafjörður 1:1 Þróttur N. — Reynir A. 3:2 Þeir Gunnar Blöndal og Óskar Ingi- mundarson skoruðu mörk KA. Guð- mundur Sigmarsson skoraði sigurmark Hauka. Guðjón Arngrimsson skoraði fyrir Selfyssinga, en mark tsfirðinga skoraði örnólfur Oddsson. Guðjón misnotaði vitaspyrnu fyrir Selfoss. Staöa þeirra liða, sem berjast um 1. deildarsætin tvö, sem losna, er þessi: Þróttur R. 16 12 2 2 41:15 26 KA 16 12 1 3 48:23 25 Haukar 16 8 7 1 27:13 23 Gerd Múller vill f ara til Cosmos! GERD „Bomber" Muiier, hinn marksækni miðherji Baycrn Munehen, er nú tilbúinn að fara til New Vork Cosmos og leika mcð liðinu. — Það er draumur minn að ieika með Muller hjá Cosmos, sagði Franz Beckenbauer, fyrrum fyrir- liði v-þýrka iandsliösins og Bayern Munchen, sem ieikur meö Cosmos. — Ég er tilbúinn að fara til New York og leika meö Cosmos-liðinu, segir Muller. Astæöan fyrir þvi aö Cosmos er á höttunum eftir Mulier, cr að nú á næstunni hættir knatt- spyrnusnillingurinn Pele að leika með liðinu og þarf Cosmos þá nýja stórstjörnu í liö sitt. Arsenal stöðvaði sigurgöngn Notthingham Forest: Strákarnir hans Clough flengdir á Highbury... Nottingham Forest komst að þviá Highbury á laugardaginn að lifiö viö toppinn er ekkert sældar- brauð. Þeir fóru þangað sem eina lið fyrstu deildarinnar ensku, sem ekki hafði tapaö stigi, en fóru þaðan þakklátir fyrir að hafa að- eins tapað 0-3 fyrir Arsenal liði, sem greinilega er að finna sitt rétta form. Það voru aðcins liön- ar fimm minútur af leiknum, er Stapleton hafði náð forystunni fyrir Arsenal og yfirburöir Arsenal i fyrri hálfleik voru mikl- ir, þó að ekki hafi þeim tekizt að umbreyta þeim i mörk. Strax f upphafi seinni hálfleiks skoraði Stapleton aftur og um miöjan seinni hálfleik fékk Arsenal dæmda vitaspyrnu, sem Brady skoraði örugglega úr. Sanngjarn 3-0 sigur Arsenal og Brian Clough þarf að koma betra skipulagi á leik Nottingham fyrir leikinn á Wolverhampton á laugardaginn. Liverpool hafði mikla yfirburði i leiknum við Birmingham á St. Andrews, þó að sigur þeirra hafi aðeins verið 1-0. Markið skoraöi Kennedy eftir 19 sekúndna leik, eftir góðan undirbúning Callaghans. Birmingham hefur nú tapað öllum sinum leikjum i deildinni, og veriö slegið út úr deildabikarkeppninni, þrátt fyrir allarnýju stjörnurnar. Þeir gerðu róttækar breytingar á liði sinu fyrir þennan leik á móti Liver- pool, þrfr unglingar léku sin fyrsta leik með aðalliöinu, en það dugði auðvitað ekki á móti Liver- pool. City á toppinn Manchester City er nú á toppi deildarinnar á markatölu, eftir stórsigur yfir Norwich, 4-0, Mike Channon var i rokna ham i liði Manchester og átti hann nú sinn bezta leik með liðinu, eftir að hann fluttist til þeirra frá 1. deild Southampton. Hann skoraöi fyrsta mark leiksins eftir sex minútna leik og átti allan ■ heiðurinn af ööru markinu sem Paul Power skoraði. t upphafi seinni hálfleiks skoraði Channon svo sitt annaö mark en siðasta oröið í leiknum átti Asa Hartford, er hann skoraöi stórglæsilegt mark 4-0,sigur Manchester City var sízt of stór miðað við gang leiksins. Hitt Manchester liðiö, United vann einnig athyglisveröan sigur en þeim tókst að leggja Derby County á heimavelli, Derby Base- ball Ground. Derby sótti mun meira íupphafi fyrri hálfleiks, en Stepney var eins og svo oft áöur i miklum ham i marki United. En eftir að Macari skoraði fyrir Manchester liðið um miðjan fyrri hálfleik eftir skemmtilega — þar sem Arsenal vann stórsigur (3:0) yfir þeim. Manchester- liðin og Liverpoolí toppsætunum Arsenal — Nottingham 3-0 Birmingham — Liverpool 0-1 Bristol — Aston Villa 1-1 Coventry — Leeds 2-2 Derby — Man. Utd. 0-1 E verton — Wolves 0-0 Ipswich — Chelsea 1-0 Man.City — Norwich 4-0 Newcastle —West Ham 2-3 Q.P.R. — Leicester 3-0 W BA — M iddlesbrough 2-1 GERRY FRANCIS....sýndi sin gömlu góöu tilþrif með Q.P.R. sóknarlotu, snerist leikurinn al- veg United I vil og áttu leikmenn ótal tækifæri til að bæta viö markatöluna en allt kom fyrir ekki. 1-0 sigur Manchester United.ogDerby liöið virðistekki liklegt til stórræðanna i vetur. Óvænt hjá West Ham Það virðist allt stefna f öruggan sigur Newcastleá mótiWest Ham á St. James Park i Newcastle, þegar heimaliðiö hafði náð tveggja marka forystu um miöj- an fyrri hálfleik, með mörkum frá Burns og Cassidy. En fyrir hlé tókst Billy Jennings að minnka muninn fyrir West Ham og i seinni hálfleik sýndi West Ham gamla og góða takta og mörk frá Alan Taylor og „Pop” Robson færðu þeim kærkominn og óvænt- an sigur. Fyrir leikinn haföi John Lyall framkvæmdastjóri West Ham sagt, að allt gengi West Hann i óhag i ár mikið um meiðsli á leikmönnum og lélegur árangur i leikjum, lið West Ham væri það vanmetið aö það hlyti aö vinna i Newcastle. Sú varö einnig raunin. Leeds náði tveggja marka for- ystu snemma I fyrri hálfleik á móti Coventry, er liðin mættust á Highfield Road i Coventry. Pétur á skotskónum Pétur Ormslev tryggði Fram sig- ur (2:0) yfir Skagamönnum i minningarleik um Rúnar Vilhjálmsson á Laugardalsvellin- uin á sunnudaginn. Pétur skoraöi bæði mörk Framara. Þrir leikmenn meiddust i leikn- um — Pétur Pétursson, hinn marksækni Skagamaöur, og Kristinn Atlason, miðvörður Fram, eftir að þeir lentu i árekstri. Þá nefbrotnaöi Skaga- maðurinn Sigurður Halldórsson. 2. deild Blackpool — Bristol 3-1 Burnely—C. Palace -5--1 Cardiff — Tottenham 0-0 Fulham — Blackburn 0-0 Hull — Bolton 0-0 Luton — Charlton 7-1 Mansfield — Brighton 1-2 Millwall —Stoke 0-0 Notts —Southampton 2-3 Orient—Oldhan 5-3 Sheff. Utd. —Sunderland 1-1 Best kominn til Fulham George Best lék nú aö nýjú með Fulham á laugardaginn, en ekki dugði það til, þar sem Fulham náöi aðeins 0-0 jafn- tefii á móti Blackburn á heimavelli sinum, Craven Cottage. 1 annarri deild kom mest á óvart stórsigur Luton yfir Charlton, 7-1. Jimmy Husband skoraði fjögur af mörkum Luton. Annar leikmaður i ann- arri deild skoraði fjögur mörk á laugardaginn. Var þaö Michael Kitchen, sem nú leik- ur með Orient, keyptur i sum- ar frá Doncaster. Orient vann 5-3 sigur yfir Oldham. Burnley náði sér i sitt fyrsta stig á keppnistimabilinu, er liöiö gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á Turf Moor i Burnley. Mark Burnley var sjálfsmark, en Chatterton skoraði fyrir Palace. Ó.O. FRANK STAPLETON...átti stór- leik á Highsbury. McNiven skoraöi glæsilegt mark og skömmu siöar kom McQueen Leeds i 2-0. En Ferguson minnkaði muninn fyrir Coventry i fyrri hálfleik og ekki var liðiö mikið af seinni hálfleik er Wallace hafði jafnað fyrir heimaliðið. Þegar tiu minútur voru til leiksloka sleppti dómar- inn augljósri vi'taspyrnu á Leeds liðiö er Waliace var brugöið harkalega innan vitateigs, þannig að Leeds slapp með skrekkinn i þetta skiptið. Ipswich er nú með sex stig eftir fjóra leiki, en liðiö hefur samt að- eins skorað tvö mörk annað þeirra nú á laugardaginn á móti Chelsea á Portman Road i Ips- wich. Það gerði Talbot i fyrri hálfleik. En vörn Ipswich er sterk og hefur ekki enn fengiö á sig mark á keppnistimabilinu og liö sem vinnur á heimavelli og gerir jafntefli á útivelli er efni i meist- ara. Q.P.R. komið i gang Q.P.R. sýndi nú loksins sitt rétta andlit, er liöiö vann Leicpst- er 3-0 á Loftus Road i London. GivensskoraöifyrirQ.P.R.i fyrri hálfleik og i upphafi seinni hálf- leiks bættiGerry Francis við ööru markinu. Rétt fyrir leikslok kom þriðja mark Q.P.R. og var Givens þar afturaö verki.Gerry Francis sýndi það í þessum leik, aö hann virðist vera að ná sér af þeim meiðslum sem hafa hrjáð hann undanfariö ár. Brian Robson skoraði fyrsta mark leiks WBA og Middles- brough á The Hawthorns i West Bromwich, og ungur nýliöi Reedy að nafni bætti viö öðru markinu fyrir hlé. t seinni hálfleik tókst Mills að minnka muninn fyrir „Boro” með ágætu marki, en WBA tókst aö halda 2-1 út leikinn og næla sér þannig i annan sigur sinn á keppnistimabilinu. ó.O. verður fyrir- liði... — enska landsliðsins gegn Sviss Ron Greenwood, einvaldur enska landsliðsins i knattspyrnu, skip- aði Emlyn Hughes, fyrirliða Liverpool, fyrirliða enska lands- liðsins, sem mætir Svisslending- um á Wembley á miðvikudaginn. Greenwood tilkynnti þetta eftir að hafa rætt við Hughes og Kevin Kecgan, sem hefur veriö fyrirliði enska liðsins i undanförnum landsleikjum. Hughes tekur því aftur viö fyrirliöastöðunni, sem hann hafði fyrir tveimur árum. Hughes leik- ur sinn 48. landsleik gegn Sviss. Enski landsliðshópurínn hefur veriö valinn, og er hann skipaður þessum leikmönnum: Clemencc, Liverpool og Corrigan, Manchester City, mark verðir. Aðrir leikmenn: Neal, Liverpool, Cherry, Leeds, Hughes, Liverpool, Watson, Manchester City, Beattie, Ipswich, McDermott, Liverpool, Kennedy, Liverpool, Callaghan, Liverpool, R. Wilkins, Chelsea, Talbot, Ipswich, Keegan, Ham- burger SV, Francis, Birmingham, Mariner, Ipswich, Hill, Manchester United, Pearsón, Manchester United og Channon, Manchester City. Þeir Corrigan, Beattie og Channon komu i landsliðshópinn, sem varamenn, þar sem þeir Shilton, Stoke, B. Greenhoff Manchester United og Tueart, Manchester City, eru meiddir. Terry McDermott er eini nýlið- inn i landsliðshópnum, en 6 leik- menn frá Liverpool eru i honum. Staðan 1. deild Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i knattspyrnu: Man.City 4 3 1 0 10:1 7 Liverpool 4 3 1 0 7:1 7 Man.Utd. 4 3 1 0 7:2 7 Notth. For. 4 3 0 1 7:4 6 Wolves 4 2 2 0 5:3 6 Ipswich 4 2 2 0 2:0 6 Arsenal 4 2 1 1 5:2 5 Coventry 4 2 1 1 8:6 5 WBA 4 2 1 1 7:6 5 Middlesboro 4 1 2 1 5:4 4 Leeds 4 1 2 1 5:5 4 Norwich 4 1 2 1 5:7 4 Leicester 4 1 2 1 1:3 4 QPR 4 1 1 2 6:5 3 Everton 4 1 1 2 3:5 3 Aston Villa 4 1 1 2 6:9 3 BristolC. 4 0 2 2 3:5 2 West Ham 4 1 0 3 4:7 2 Chelsea 4 1 0 3 3:6 2 ( Newcastle 4 1 0 3 5:9 2 Derby 4 0 1 3 1:7 1 Birmingham 4 0 0 4 1:8 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.