Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 22
22 ÞriOjudagur 6. september 1977 Enn einu sinni kemur CANON á óvart með fróbæra reiknivél + Pappír sprentun og Ijósaborð + Allar venjulegar reikniaðferðir + Sérsfaklega auðveld i notkun + ELDHRÖÐ PAPPIRSFRÆSLA (SJALFVIRK EFTIR TOTAL OG ENGIN BIÐ) + Ótrúlega hagstætt verð. Það hrifast allir sem sjá og reyna þessa vél. Shrifuélin hf. Suðurlandsbraut 12 Pósth. 1232 Simi 85277 Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgaugur sjóösins er aö efla menningartengsl Finnlands og islands. i þvf skyni mun sjóöurinn árlega veita feröa- styrki og annan fjárhagsstuöning. Styrkir veröa ööru Iremur veittir einstaklingum. en stuöningur viö samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Umsóknir um styrk úr sjóönum skulu sendar stjórn Menn- ingarsjóös islands og Finnlands fyrir 30. september 1977. Aritun á íslandi er: Menntamálaráöuneytiö, Hverfisgötu ti. Kevkjavík. Æskilegt er, aö umsóknir séu ritaöar á sænsku, dönsku, finnsku eöa norsku. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finn- lands, 1. september 1977. 1-89-36 Taxi Driver tSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg. nv amerisk verölaunakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: llobert I)e N’iro, .lodie Foster, llarvey Keitel, l’eter Boyle. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10. 3*3-20-75 He's back in action! the IIAWDY ADVE.VmtES OF (andallNEW) AUNIVERSAL RELEASE TECH NICOLOR® R -ars- Kvennabósinn kræfi Tom Jones Ný bráðskemmtileg mynd um kvennabósann kræfa, byggð á sögu Henry Field- ings Tom Jones. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Cliff Owen. Aðalhlutverk: Nicky Henson, Trevo Howard, Terry Tomas, Jf.Hn Collins o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Iff^JHfltf 3* 2-21-40 Flughetjurnar Hrott-spennandi, sannsögu- leg og afburða vel leikin lit- mynd úr fyrra heimsstriði, byggö á heimsfrægri sögu Journey’s End eftir R.C.Sheriff. tSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Christopher Plummer, Simon Ward, Peter Firth. Synd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI Alveg ný Jack Lemmon m vnd Jack Lemmon Annc Bancrof t Fanginn á 14. hæð The Prisoner of Second Avenue Bráöskemmtileg ný, banda- rlsk kvikmynd í litum og Panavision. Aöalhlutverk: Jack Lemmon Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9 BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Ford Bronco Land/Rover Fiat 125 Special Fiat 128 Mercury Comet Volvo 544 B-18 Moskowits BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Gullsmiðurinn s.f. Þjónusta fyrir landsbyggðina Sendið okkur (í ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurfið að láta gera við, ásamt smálýsingu á því sem gera þarf, heimilisfangi og simanúmeri. Að af- lokinni viðgerð, sem verður innan 5 daga frá sendingu,sendum við ykkur viðgerðina í póstkröfu. Allar viðgerðir eru verðlagðar eftir viðgerðaskrá Félags isl. Gullsmiða. Stækkum og minkum hringi (sendum málspjöld), gerum við armbönd, næl- ur, hálsmen, þræðum perlufestar. Sendum einnig í póstkröf u allar gerðir skartgrípa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga. Gullsmiðurinn s.f Frakkastíg 7 101 Reykjavík Sími (91) 1-50-07. Kvikmyndin endursýnd til minningar um söngvarann vinsæla. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 31-15-44 ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný banda risk ævintýra- og gaman- mynd, sem gerist á bannár- unum i Bandarikjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Síöustu sýningar Simi 11475 lonabíó 33-1 1-82 Brannigan Aðalhlutverk: John Wayne, Richard Attenborough. Leikstjóri: Douglas Hicbox. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. OþMÖOLEIKHÚSIfi 311-200 Lokað I dag, þriðjudaginn 6. september, frá kl. 13 vegna út- farar Guðlaugs Rósinkranz fyrrverandi þjóðleikhússtjóra. Þjóöleikhúsiö. Til leipu — Hentug i lóöir v- Vanur maöur Simar 7S143 — 32101 -*v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.