Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 6. september 1977 leikur ekki N-írum,, 'í : ' ; -::v, - — og vafasamt um marga aðra leikmenn, sagði Tony Knapp ASGEIK SlGURVINSSON...sést hér á fullri ferö i Brussel. Þegar Ásgeir fór á feröina meö knöttinn., hrópuöu hinirjþús. áhorfendur, sem sáu leik Islands og Belgiu - Sigur, Sigur. Þeir kunnu svo sannarlega aö meta hæfileika hans og leikni. Mynd - G- Baré Adam var ekki lensri í Paradís — grátlegt klaufamark kom íslenzka landsliðinu úr jafnvægi í Brussel og Belgíumenn tryggðu sér sigur 4:0 með mörkum af ódýrari gerðinni Það voru mörk af ódýrari gerðinni,-sem islendingar fengu á sig á Théo Varbeeck-leikvellinum í Brussel á laugardaginn, þar sem þeir máttu þola stórt (0:4) tap fyrir Belgiumönnum í HM-keppninni i knattspyrnu. Leikmenn íslezka liðsins byrjuðu leikinn vel — léku ró- lega og yfirvegað, og hafði maður það þá á tilfinning- unni, að nú væri runninn upp dagur islands. En Adam var ekki lengi í Paradís, því að á 10. mín. fengu islend- ingar á sig grátlegt klaufamark, sem skipti sköpum 1 leiknum. hafna þar þá kastaði Pfaff markvörður sér og sló knöttinn fram hjá. ÞVERSLÁARSKOT. Asgeir Sigurvinsson sýndi snilldar- takta á 27. min., þegar hann brunaði upp að marki Belgiu- manna og skaut mjög föstu skoti af 27 m. færi — knötturinn þaut fram hjá varnarmönnum Belga og skall siðan i þverslánni. Það- an þeyttist knötturinn út á völl, til Gnftppirs T.pifssnnar spm — Það er mikil blóð- taka fyrir landsliðið, að Ásgeir Sigurvinsson get- ur ekki ieikið með okkur gegn N-írum i Belfast i HM-keppninni, sagði Tony Knapp, lands- liðsþjálfari, sem nú þeg- ar er byrjaður að skipu- leggja undirbúning landsliðsins fyrir leikinn gegn N-írum 21. september. — Það er nú fullvist að Asgeir getur ekki fengið fri hjá Standard Liege, sem er á sama tima að undir- búa sig fyrir leik i UEFA-keppni Evrópu, sagði Knapp. Það er ljóst að Knapp á við nokkra erfiöleika að striöa, þvi að vafi leikurá um marga aðra leik- menn, ólafur Sigurvinsson er nú kominn i sumarfri og dvelst hann á næstunni í Belgiu. ólafur mun reyna að æfa nokkuð meö Stand- ard Liege. Höröur Hilmarsson verður að öllum likindum i leik- banni gegnN-Irum, þar sem hann var bókaður i leikjunum gegn Hollandi og Belgiu i HM-keppn- inni. Gisli Torfason leikur senni- lega heldur ekki i Belfast, þar sem hann verður i prófum i há- skólanum á sama tima og leikur- inn fer fram. Þá má ekki reikna með Jóhann- esi Eövaldssyni, þar sem Celtic er ekki mjög hrifið af að gefa hann lausan. Ekki er vitað um Guögeir Leifsson og hvaö hann gerir. Hverjir koma inn? Tony Knapp er nú þegar byrjaöur aö kanna hvaða leik- menn eru liklegastir til aö koma inn i myndina. Leikmenn eins og Dýri Guömundsson, Val, Einar Þórhallsson, Breiðabliki, Jón Al- freösson, Akranesi, Viöar Hall- dórsson, FH, ólafur Danfvalds- son.FH og Vilhjálmur Kjartans- son, Noorby, koma til greina i landsliðshópinn. TONY KNAPP... landsliösþjálf- ari. Undirbúningur erfiður Þá er ljóst að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn N-Irum veröur erfiður, þar sem Fram, Valur og Akranes eru öll aö leika IEvrópu- keppninni rétt áöur en leikurinn i Belfast fer fram og mega engin meiðsli koma upp hjá landsliös- mönnum þessara liöa. — Það er ekki uppörvandi fyrir okkur, þegar svona mörg vanda- mál hlaðast upp. Við munum reyna eins og við getum aö undir- búa liðið sem bezt, sagði Knapp. Attum að skora mörk — Við áttum að skora mörk gegn Belgum, en þaö var eins og Framhald á bls. 23 Gisli Torfason var þá að „dútla” með knöttinn inn i vita- teig, þannig að Gilbert Van Binst kom og hirti knöttinn og renndi honum fram hjá Arna Stefánssyni, sem var kominn út úr markinu. — Arni kallaði til min og sagðist hafa knöttinn, sagði Gisli. Gisli sagði að það hafi verið sinn klaufaskapur að lita ekki til Arna. — Ég heyrði aðeins i honum og lét þvi knött- inn fara. Já, ég kallaði á Gisla, en ég var of lengi úti. Þetta mark heföi aldrei komiö, ef ég hefði ekki kallað — þá hefði Gisli sent knöttinn til min, eða spyrnt honum i burtu, sagði Arni. Belgiumenn bættu siðan marki viö á 20. min. úr vita- spyrnu — Maurice Martens. Vitaspyrnan var dæmd á Janus Guðlaugsson, sem hljóp Van der Elst niður inn i vitateig, eftir að Van der Elst hafði leikið á Janus og skotizt fram hjá honum. — Van der Elst hljóp fyrir mig, þegar ég var að reyna að kom- ast fram hjá honum, þannig að ég skall á hann, sagöi Janus. Þetta mark var ódýrt þvi að Marteinn Geirsson hefði getað komið i veg fyrir það, meö þvi að fara út á mót Van der Elst, þegar hann skauzt inn i vitateig- inn við endamörk. I staðinn stóð Marteinn á linunni, þannig að Van der Elst komst á auðan sjó. Sorgarsaga Þetta var hálfgerð sorgar- saga, þvi að áður en Belgarnir skoruöu þessi mörk, var Asgeir Sigurvinsson búinn aö skora fyrir Island. Guðgeir Leifsson átti góða sendingu fram til As- geirs á 6. min. — Asgeir komst einn inn fyrir vörn Belgiumanna og lét hann þá skotið riöa af, þegar hann var kominn upp aö vitateigshorni — þrumufleygur hans virtist stefna upp i sam- skeytin, en áður en hann náði að ui uuuguio utuoouuai , ociu skaut hátt yfir frá vitateigslinu. Belgiumenn á fullu Belgiumenn fengu fjölmörg dauðafæri i byrjun siðari hálf- leiksins, sem þeir nýttu ekki. Þeirskoruðu (3:0) á 54. min. og var þaö enn eitt markið af ódýr- ari gerðinni. Arni Stefánsson var þá kominn út úr markinu, þegar Paul Courant skaut banana skot yfir hann — Arni stökk upp og reyndi að slá knött- inn en hann var kominn svo framarlega, að hann sló knött- inn i netið. Ef Arni hefði ekki náð að slá knöttinn heföi Framhald á bls. 23 Hörður fer í leikbann! I Hörður Hilmarsson, mið- vallarspilari landsliðsins I knattspyrnu og Vals, mun að öllum Ifkindum vera í eins leiks keppnisbanni og mun hann þvi ekki leika með lands- liðinu gegn N-trum I Beifast. Hörður, sem átti ágæta leiki gegn Hollendingum og Belg- um, var bókaður i báðum leikjunum, eftir brot á leik- mönnum. — M aður er nú kom- inná listann yfir grófustu leik- menn Evrópu, sagði Hörður brosandi, eftir leikinn gegn Belgum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.