Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 6. september 1977 13 Mest hataði maður i New York. Forstjóri Concolidated Edison, Charles F. Luce. fyrst sem svo, að aðrar stöövar munu ekkigefast upp, og bjarga einhverju. en þar fataðist þeim hrapallega. Við munum sjá hvernig myrkrið skellur yfir 10 milljónir manna, strax kl. 21:30 og við þekkjum afleiðingarnar, sér- staklega i fátækrahverfunum. Charles Luce, forstjóri „Con. Ed.” hafði fullyrt árið 1965, að slikuratburður ætti ekki eftir að endurtaka sig. Nil segir hann bara. — Borgarstjórinn sakar mig um vanrækslu i starfi. Ég leyfi mér að segja að hér hafi máttarvöldin verið að verki. Hvort sem guð kom þarna nálægt eður ei, hefur Jimmy Carter fyrirskipað rannsókn málsins, en hún verður ekki auðveld. Það, sem vitað er, er i stuttu máli eftirfarandi: Kl. 20:30 lýstur eldingu niður i tvö 345 þúsund volta rafllnu kapal nálægt Buchanan rétt við Indian Point. Indian Point slær út og getur ekki lengur framleitt sfn- ar venjulegu 900 milljónir kiló- vattstunda. Astandið versnar, þegar ákveðið er hjá „Con. Ed” að minnka spennuna yfir borginni og hafa þar aöeins smáskimu. Kl. 20:56 lýstur ann- arri eldingu niður i spennistöö og enn er slakaö á spennunni yfir borginni. KI. 21:06 slær þriðju eldingunni niður á há- spennulinu viö Pleasant Valley. Við eðlilegar aöstæður hefði New York þurft að fá 5.800 megavattstundir frá „Con. Ed.” á þessum tima. En þvi miður, fyrirtækið getur aðeins fram- leitt 3000, þvi að 2900 hafa þegar orðið óvirkar. t dögun kom sannleikurinn I ljós. Það var ekki aðeins, að menn hefðu stolið, skotið og brennt, heldur höfðu þeir einnig lagt 1 rúst1 allt, sem hægt var að komast i tæri við. þvo „Con.Ed.”. Keppinautarnir hlæja stórum. Einn stjórnenda Sierra Pacific Power (Nevada) lætur hafa eftir sér, að vist hafi heilu hverfin oröiö rafmagns- laus hjá sér, — en að hann myndi missa stjórn á öllu heila kerfinu væri óhugsandi! Eins og djöfullinn hafi komið í heimsókn stéttina og snýr við inn i búðina aftur. Þaðan hleypur hann út með annaö tæki, — i lit. Og mjög veglegt. Undarlegast af öllu er það, að þjófarnir eru alls ekkert feimnir við hátalara, og myndavélar blaða og sjónvarps. Flestir eru hæstánægðir með að komast loksins ifjölmiðlana. „Ertu ekki sammála mér, spyr einn þeirra hlaðinn útvarpstækjum. Viö eigum þessa vöru. Það eru kaupmennirnir sem eru þjóf- ar.” fangelsiö „The Tombs” hendir lögreglan þeim, sem hún nær til, 3.481 manni. Þessar fjöldahand- tökur stöðva engan veginn æðið. I betri bænum.............. A meöan að fátækrahverfin loga, gera góðborgarar New York að gamni sinu. Stofnað er til gangstéttaboröhalds á sum- um veitingahúsum og kampa- vinsflöskum er stútað. I Metró- pólitanóperunni verður ballett- inn að hætta, en hörpuleikarinn spilar þess i stað lag Frank Sinatra „Dancing in the Night”. A Greenwich Village skemmta menn sér eftir beztu getu, hafa áköf friðartilmæli Abrahams Beame borgarstjóra i flimt- ingum og elskast úti i garöi Fólk i fjölbýlishúsum býður nágrönnum sinum til sin og menn þiggja góðan félags skap. En i „heitu hverfunum'' berst lögreglan við ofurefliö og ræður ekki við neitt og einn kaupmaður heyrist hrópa að öllu hafi verið stolið, jafnvel gluggapóstum og hurðarstöfum. Og ókvæöisorð fólks frá 1965 glymur i eyrum: „Consolidated Edison er fyrirtæki, sem ég nýt að hata”. Þegar ljósið kom að hluta til 14. júli kl. 9:45 voru menn svo stoltir af þvi, að allt var látið loga um hábjartan dag á River- side Drive, breiðstrætinu við Hudson fljót. Lok myrkursins verða þó ekki fyrr en um kvöldið. Það hafði þá staöið i 24 klukkustundir og fimm minútur. Þrjú þúsund fjögurhundruð áttatiu og einn maður handtek- inn, — hið venjulega er 600 handtökur á dag I New York. Fjórir borgarar drepnir og 426 lögreglumenn særðir ásamt 44 brunaliðsmönnum. „Blikk, blikk,” sagði Frelsisstyttan Nú rikir aftur ró i New York, og sérhver reynir að finna skýringu á ósköpunum. — Rak- inn,hitinn og bjórinn skýrir ekki allt, segja menn. Sannleikurinn er sá, að ekkert hefur breytzt I lifi fátæklinganna. Þeir eru úti- lokaðir frá hinu „góða amerlska lifi”. Þess vegna brjóta þeir af sér öll bönd, þegar tækifæri gefst. — Við höfum ekki, skrifar New York Times, eytt nægum heilabrotum né fjármunum i að leysa kynþáttavandamálin, sem við heföum þó átt að kannast við eftir óeirðirnar 1960. Sorgleg staðreynd fyrir New York og landið i heild. Aörir hrópa á hreinsanir I New York, annars veröi borgin aldrei annað en skömm Ame- riku, skepnuborgin, frum- skógurinn. Eitt ljós logar örlaganóttina frægu: kyndill Frelsisstyttunn- ar við hafnarmynnið, en hann er ekki á „Con. Ed.” linunni. Fagurt leiftur sögunnar, en kaldhæðnislegur glampi i öllu myrkrinu. ÞýttF.I. Keppinautarnir gera grín „Con. Ed” veit ekkert hvað til bragðs á að taka. Það ákveður loks aö taka straum af heilum hverfum, svo sem Elmford og Mount Vernon. En ráðstafan- irnar duga ekki til. Þá ákveður „Con. Ed” þvert ofan i öll sam- keppnislög, að veita rafmagni frá fyrirtækjunum á Long Is- land og New Jersey. Forstjórar þeirra harðneita. „Con. Ed.” sækir fast á, borginni „sinni” til handa. En áðurnefndir forstjór- ar á Long Island og New Jersey gera sér litið fyrir og slita allt samband sitt við „Con. Ed.”, svo að engin hætta sé á útslætti þaðan. Um svipað leyti klippir rafeindaheili hreinlega á allt kerfið, þvi að hann hefur„fund ið” á sér „skaðlega strauma”. Og linurnar i „Circuit Breaking”-kerfinu, sem komið var upp eftir myrkrið 1965, bila, hverri af annarri. Það er komin niðdimm nótt. Nú tók við mikið nákvæmnis- verk, sem stóð yfir i heilan sólarhring, en það var að prófa hverja raflinu og raflinusam- stæðu fyrir sig. En mönnum ber saman um, að atburður sem þessi hefði ekki þurft að gerast, og erfitt muni reynast að hvit- Hvað sem þvi líöur, þá er vist, að þessi tæknilegu mistök sviptu hulunni af fársjúkri New York borg. Og þvilik veikindi! Það vareins og djöfullinn hefði kom- ið i heimsókn. 1 neðanjarðar- göngum dúsa menn innilokað- ir, lyftur stöðvast og allt sjálf- krafa ameriska kerfið hikstar. Ótti gripur um sig á sjúkrahús- um. A nokkrum sekúndum fell- ur gullgriman og hinn borgara- legi gljái fölnar. New York er orðinliðið lik, dökkt stift og fullt af ormum. 1 Bronx-hverfinu skýtur upp ungu fólki, sem leggur til atlögu við starfsmenn i sýningarsal Pontiac bifreiðanna. Og á 10 minútum taka þeir eignarnámi 50 nýja bila að samanlögðu verðmæti 250 þúsund dalir. — Þetta er brjálæðisleg nótt, öskr- ar kona nokkur, þetta er nótt skepnanna! Stóru verzlunarmakaðirnir, húsgagnaframleiðendur og raf- tækjaverzlanir verða verst úti i æsingnum. \ t Harlem stekkur svertingi nokkur út um mölbrotna rúðu með sjónvarpstæki undir hendinni. — Ertu geggjaður, Jack?, hrópar félagi hans. þvi tókstu ekki litasjónvarp? „Jack” snarstanzar, litur flóttalega á svart-hvita tækið hendir þvi siðan frá sér á gang- Einn fæðist, þá annar deyr I Brooklyn liggur apótekarinn Dave Geller i leyni við lyfjabúð sina. Hópur árásarmanna býst til atlögu. Dave tekur upp byssu sina og skýtur. Þrjár kúlur hitta einn ránsmannanna, Tomas Morris, sem dettur niður dauður. Sá fyrsti 'þá nótt. Vinir hans missa kjarkinn og hverfa frá. A sjúkrahúsum hefur starfs- fólkið aftur tekið upp þráðinn eftir að öryggisrafstöðvar spitalanna fóru i gang. Það er aðeins gyðingasjúkra- húsið i Brooklyn Bellevue, sem ekki starfar eðlilega, þar sem öryggiskerfi þess bilaði. I margar klukkustundir máttu læknar og hjúkrunarlið hand- pumpa i súrefnisgrimur fólks og gervilungu. Fyrsta barn myrkursins i New York fæðist á Bellevue spitalanum á miðnætti. Litil 13 marka svert- ingjastúlka. Fyrir utan gluggann gengur hópur kynblendinga syngjandi: Guð blessi þig, Amerika! Oti á þessum hafsjó af brjálæði má þó finna friðareyj- ur. Skólar eru opnir fyrir fólk,' sem langt er að komið og ekki getur snúið heim til sin. En gangelsin standa lika opin. 1 Eitt ljós logaöi....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.