Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.09.1977, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 6. september 1977 5 á víðavangi Viöskilnaðurinn 1 forystugrein Dags á Akur- eyri nú nýlega er vikiö aö þeim umræöum sem oröiö hafa nýlega um verðlag i sam- vinnuverzlunum I dreifbýlinu og i stórmörkuöum á höfuö- borgarsvæðinu. Dagur segir: „Blöð sjálfstæöismanna i Reykjavik hafa enn einu sinni hafiö árás á samvinnufélögin i landinu, sennilega til aö breiöa yfir aiþjóöarathygli á misheppnaðri stjórn borgar- mála i Reykjavik. Arás þessi hefur meöai annars beinzt aö samanburöi á vöruverði hjá kaupfélagi I fámennu byggö- arlagi og stórmarkaöi i höfuö- borginni. En i hinum ýmsu byggöarlögum hefur fóikiö sjálft komið sér upp eigin verzlunarþjónustu og atvinnu- fyrirtækjum á samvinnu- grundvelli, þvi þar hefur einkaframtakiö enga gróöa- von og þvi litinn áhuga.” Siðar segir Dagur: ,,Um leiö og ihaidsbiöö höf- uöborgarinnar beigja sig út af vandlætingu yfir þvi aö kona ein I Búöardal keypti ódýrari vöru á stórmarkaöi I Reykja- vík en sinu eigin kaupfélagi, má á þaö benda, aö heildsaia- frúr höfuöborgarinnar og aör- ar frúr sækja aiifast stór- markaði Lundúnaborgar til innkaupa, koma jafnvel tii Ak- ureyrar til aö verzla og þykir gott.” \ Hjaiteyri. Héttmætt svar 1 þessu efni er rétt aö rifja þaö upp, sem komiö hefur fram i sambandi viö málefni dreifbýlisverzlunarinnar. Þvi er þannig farið, að á hana leggst meiri flutningskostnaö- ur en á verzlunina á höfuö- borgarsvæöinu, en jafnframt starfar hún viö smærri mark- aö og dreifðari en gerizt i höf- uðborginni. Þaö er þvi I sjálfu sér ekki undarlegt þótt vöru- verö kunni að vera eitthvaö hærra i dreifbýlinu ef ekki koma til einhverjar aögeröir til jöfnunar. Og þaö er heidur ekki nein tilviljun aö einka- reksturinn hefur sótt til höfuö- borgarinnar, þvi aö þar er iéttara um reksturinn og hagnaðarvonin fyrir hendi þar sem mjög viöa á landsbyggö- inni verður aö heyja höröustu baráttu viö margvfslegustu öröugieika. Þeim sem hafa þaö aö iöju sinni aö hrakyrða verziunina á landsbyggöinni væri nær aö huga aö þvi meö hverjum hætti unnt væri aö jafna aðstööu verzlunarfyrir- tækjanna og jafna um leiö vöruverðiðum ailt landiö eftir þvi sem kostur er. Svariö viö áróörinum gegn landsbyggöarverzluninni er sem sé ötult starf fyrir byggöastefnuna. En Dagur bendir einnig á annað sams konar svar f forustugrein sinni: ,,Mikil tiöindi gerast viö Eyjafjöröá sama tima og auö- hyggjumenn i Reykjavik syngja texta konunnar frá Búöardal. Á Hjalteyri biasa viö augum mannlausar ibúðir, vélarlausir verksmiöjukumb- aldar, hrörnandi hafnarmann- virki og léieg atvinnuskiiyröi 50 manns sem þar býr. Þar hætti Kveldúlfur atvinnu- rekstri sinum þegar arövon þraut og Landsbankinn vill nú selja hinar yfirgefnu eignir. Og nú beinast ailra augu aö sa m v innusa mt ökunu m viö Eyjafjörð i von um aöstoö þeirra viö aö byggja á rústum einstaklingsframtaksins á Hjalteyri, bæöi Reykjavikur- blöö, enn fremur sveitarstjórn Arnarnesshrepps og lána- drottnar. Þessir aöilar hafa þaö eflaust i huga, aö Kaupfé- lag Eyf irðinga veiti aðstoð viö atvinnuuppbyggingu i Hrisey, Grimsey, Daivik og nú i Ólafs- virði, þar sem ieitaö var stuðnings viö atvinnufram- kvæmdir og verzlun.” Hid eina hjálpræði Við þessi orö Dags má þvi bæta aö samvinnumenn una þvi alls ekki iila að það sé viö- urkennt með þessum hætti aö þegar aörir hlaupast frá séu það samtök þeirra sem treyst veröurá. Sú hefur einmitt orö- iö raunin viöast um landið á undanförnum áratugum. Hvaö svo sagt hefur veriö um samvinnufélögin hafa þau ekki brugöizt þvi hlutverki sinu að vera sverö og skjöidur I lifsbaráttu fólksins i landinu, og þau hafa haldið baráttunni áfram löngu eftir aö einka- framtakiö var flúiö I skjól. Dagur heldur áfram: „Meö þessu hafa andstæö- ingar samvinnufélaganna gef- ið sjálfum sér veröugasta svarið gegn óhróöri sinum og er það viö hæfi. Þeirófrægja samvinnusamtökin I ööru orö- inu og samtimis benda þeir á úrræöi samvinnumanna sem hiö eina hjálpræöi þarsem hiö frjáisa framtak hefur gengið frá.” JS i«Bfí Guðmundur Hannesson og Eyjólfur Pálsson (t.h.) í sýningarbás Epals hf. Epal hf.: Eru einungis með náttúruleg efni MÓL-Reykjavik. A sýningu sem þessari gefst nýjum og upprenn- andi fyrirtækjum kjöriö tækifæri til aö kynna sig og sinar vörur. Agættdæmi er fyrirtækiö Epai hf. Reyndar er viöbúið, aö fáir komi þvi nafni fyrir sig, sem ekki hafa veriö á sýningunni. Epal hf. er nefnilega svo nýtt af nálinni, aö þaö hefur ekki verið opnaö ennþá, en gerir þaö 15. þessa mánaðar, og þá veröur þaö til húsa aö Hrisateig 47 viö Laugaiæk i Reykjavík. — Ég stofnaöi þetta fyrirtæki, þar sem ég fann þörfina fyrir slikar vörur, sem viö bjóöum upp á I Epal, þ.e. gluggatjaldaefni, húsgagnaáklæði og svo kókos- og sisalgólfteppi. Einnig veröur fyrirtækið með húsgögn, sagði Eyjólfur Pálsson, innanhússarki- tekt, er Timinn ræddi við hann um sýningarbás Epals. — Þetta eru allt náttúruleg efni, sem við erum meö, en ekki gerviefni. Það skyldi enginn halda, að náttúrlegu efnin séu dýrari. Svo viröist sem áhugi fólks á þeim sé að vakna, enda eru þau þrælsterk og þvi endingargóð. — Til að byrja meö var ég svolitið hræddur um að móttök- urnar myndu ekki verða góðar, en raunin hefur orðið allt önnur, þvihingaðkemur fólk mikiö.spyr og lætur i ljós áhuga, sagði Eyjólfur. MÓL-Reykjavik. í gærdag heimsóttu ljósmyndari og blm. Timans heimilissýninguna I Laugardal til að skoöa sig um og i dag og næstu daga munum viö segja frá þvi sem fyrir augu bar. Timamyndir: G.E. Kumiko Nozaki hjá saumavélunum vinsælu. Prj ónavélin vekur athygli MóL-Reykjavik —Það sem hefur vakið langmesta athygli hjá okk- ur er prjónavélin, sem reyndar er ekkert einkennilegt þvi þetta er hinn skemmtilegasti hlutur, sagði Sigtryggur Helgason i sýningar- bás Toyota-umboðsins. — Við fengum vélina hingað til lands sama dag og sýningin hófst, þannig að það er óhætt að segja að hún sé ný af nálinni. Þá feng- um við einnig stúlku beint frá Japan til að kenna á prjónavél- ina,enda þótt hún sé reyndar ekki flókin i notkun. Hjá þessari stúlku, Fumiko Nozaki, en svo heitir hún, fengum við þær upplýsingar, að með hverri vél fylgdu 20 spjöld hvert með ákveðnu mynstri, en i allt væru til 100 slik spjöld. Þessum spjöldum er skotið inn i vélina og siðan vinnur hún eftir þeim. Einnig getur maður fengið auð spjöld og sérstakan gatara og búið þannig til sitt eigið mynstur. Vélin er ekki flókin og kaupum á henni fylgja tvö námskeið. — Þá vekja saumavélarnar okkareinnig mikla athygli, en við erum nú orðnir stærstu innflytj- endurnir á þvi sviði, sagði Sig- tryggur. A þessu ári höfum við flutt inn meira en 800 vélar, eða um 100 stykki á mánuði. Við flytj- um þær inn beint frá Japan þannig hefur okkur tekizt að halda verðinu niðri. Laust embætti er forseti íslands veitir, Staöa kennslustjóra við Háskóla tslands er laus til um- sóknar. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 5. október n.k. Menntamálaráðuneytið 2. september 1977. leikfimibolir svartir, bláir stutterma kr. 1440 til 1680,- 3/4 erma kr. 1600 til 1975,- siöbuxur kr. 1280 til 1560,- skinn leikfimiskór kr. 1720,- fimleikaskór kr. 1795,- Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 • Sími 1-17-83

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.